Vilhjálmur Bjarna: Lýðskrum að vilja banna verðtryggð lán ingvar haraldsson skrifar 27. apríl 2015 10:50 Vilhjálmur Bjarnason segir hluta lántakenda ekki vilja greiða vexti. vísir/gva „Það er náttúrulega bara lýðskrum,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um hugmyndir um að banna verðtryggð neytendalán. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði í Fréttablaðinu í síðustu viku að vinna við frumvörp um afnám verðtryggingarinnar gengi vel. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði degi síðar að ekki væri unnið að því að banna slík lán. Hins vegar væri til skoðunar aðgerðir sem væru til þess fallnar að draga úr vægi slíkra lána. 64 prósent nýrra íbúðarlána á síðasta ári voru verðtryggð samkvæmt því sem fram kemur í Fjármálastöðugleika Seðlabanka Íslands. Vægi slíkra lána hefur aukist að undanförnu en verðtryggð lán voru 38 prósent nýrra íbúðarlána árið 2013. Í Fjármálastöðugleika er bent á að vinsældir þeirra skýrist af því að raunvextir slíkra lána hafi verið lægri en óverðtryggðra á síðasta ári og greiðslubyrði slíkra lána sé lægri á fyrri hluta lánstímans. „Ég hef alltaf sagt að verðtryggð lán falli vel að greiðslugetu fólks. Það er góð greiðslujöfnun í þeim svo þetta hlýtur ósköp einfaldlega að vera það sem neytendur vilja. Að vísu er það ósk hluta neytenda að borga ekki vexti og að verðbólga greiði upp lánið,“ segir Vilhjálmur en bætir við að verðtryggð lán séu góð svo lengi sem fólk taki ekki of mikið af lánum og jafnræði sé milli lántaka og lánveitenda. Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira
„Það er náttúrulega bara lýðskrum,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um hugmyndir um að banna verðtryggð neytendalán. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði í Fréttablaðinu í síðustu viku að vinna við frumvörp um afnám verðtryggingarinnar gengi vel. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði degi síðar að ekki væri unnið að því að banna slík lán. Hins vegar væri til skoðunar aðgerðir sem væru til þess fallnar að draga úr vægi slíkra lána. 64 prósent nýrra íbúðarlána á síðasta ári voru verðtryggð samkvæmt því sem fram kemur í Fjármálastöðugleika Seðlabanka Íslands. Vægi slíkra lána hefur aukist að undanförnu en verðtryggð lán voru 38 prósent nýrra íbúðarlána árið 2013. Í Fjármálastöðugleika er bent á að vinsældir þeirra skýrist af því að raunvextir slíkra lána hafi verið lægri en óverðtryggðra á síðasta ári og greiðslubyrði slíkra lána sé lægri á fyrri hluta lánstímans. „Ég hef alltaf sagt að verðtryggð lán falli vel að greiðslugetu fólks. Það er góð greiðslujöfnun í þeim svo þetta hlýtur ósköp einfaldlega að vera það sem neytendur vilja. Að vísu er það ósk hluta neytenda að borga ekki vexti og að verðbólga greiði upp lánið,“ segir Vilhjálmur en bætir við að verðtryggð lán séu góð svo lengi sem fólk taki ekki of mikið af lánum og jafnræði sé milli lántaka og lánveitenda.
Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira