Jafnt hjá Fylki og Fram | Fimmti sigur Hauka í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2015 22:39 Thea var öflug í liði Fylkis gegn Fram í kvöld. vísir/valli Thea Imani Sturludóttir skoraði sex mörk þegar Fylkir gerði 18-18 jafntefli við Fram í 19. umferð Olís-deild kvenna í kvöld. Árbæingar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12-10. Elísabet Gunnarsdóttir og Steinunn Björnsdóttir skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Fram sem er í 3. sæti deildarinnar með 30 stig. Fylkir er í því sjöunda með 20 stig.Fylkir - Fram 18-18 (12-10)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 6, Patrícia Szölösi 4, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1.Mörk Fram: Steinunn Björnsdóttir 4, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Ragnheiður Júlíusdóttir 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 2, Marthe Sördal 2, Elva Þóra Arnardóttir 1, Hulda Dagsdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir. ÍBV gerði góða ferð í Kópavoginn og vann fimm marka sigur, 21-26, á HK. Ester Óskardóttir fór á kostum í liði ÍBV og skoraði 10 mörk. Þetta var fyrsti deildarsigur Eyjakvenna frá 7. febrúar.HK - ÍBV 21-26 (10-14)Mörk HK: Gerður Arinbjarnar 5, Sigríður Hauksdóttir 4, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Þórhildur Braga Þórðardóttir 3, Emma Havin Sardardóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 2.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 10, Vera Lopes 4, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Díana Dögg Magnúsdóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Telma Amado 2, Arna Þyrí Ólafsdóttir 1. Þá rúlluðu Haukar yfir botnlið ÍR á útivelli, 23-32. Haukar voru 11 mörkum yfir í hálfleik, 11-22. Þetta var fimmti deildarsigur Hauka í röð en liðið er í 4. sæti deildarinnar með 26 stig, fjórum stigum á undan ÍBV sem er í því fimmta.ÍR - Haukar 23-32 (11-22)Mörk ÍR: Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir 8, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 4, Karen Tinna Demian 4, Auður Margrét Pálsdóttir 2, Petra Waage 2, Sif Maríudóttir 2, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 1.Mörk Hauka: Ásta Björk Agnarsdóttir 7, Vilborg Pétursdóttir 5, Anna Lillian Þrastardóttir 5, Áróra Pálsdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 4, Karen Helga Díönudóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 2, Agnes Egilsdóttir 1, Ragnheiður Sveinsdóttir 1.Fyrr í kvöld vann Valur öruggan sigur á FH. Viðureign Gróttu og Selfoss var frestað. Leikurinn verður á morgun klukkan 18:30. Olís-deild kvenna Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Thea Imani Sturludóttir skoraði sex mörk þegar Fylkir gerði 18-18 jafntefli við Fram í 19. umferð Olís-deild kvenna í kvöld. Árbæingar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12-10. Elísabet Gunnarsdóttir og Steinunn Björnsdóttir skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Fram sem er í 3. sæti deildarinnar með 30 stig. Fylkir er í því sjöunda með 20 stig.Fylkir - Fram 18-18 (12-10)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 6, Patrícia Szölösi 4, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1.Mörk Fram: Steinunn Björnsdóttir 4, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Ragnheiður Júlíusdóttir 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 2, Marthe Sördal 2, Elva Þóra Arnardóttir 1, Hulda Dagsdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir. ÍBV gerði góða ferð í Kópavoginn og vann fimm marka sigur, 21-26, á HK. Ester Óskardóttir fór á kostum í liði ÍBV og skoraði 10 mörk. Þetta var fyrsti deildarsigur Eyjakvenna frá 7. febrúar.HK - ÍBV 21-26 (10-14)Mörk HK: Gerður Arinbjarnar 5, Sigríður Hauksdóttir 4, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Þórhildur Braga Þórðardóttir 3, Emma Havin Sardardóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 2.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 10, Vera Lopes 4, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Díana Dögg Magnúsdóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Telma Amado 2, Arna Þyrí Ólafsdóttir 1. Þá rúlluðu Haukar yfir botnlið ÍR á útivelli, 23-32. Haukar voru 11 mörkum yfir í hálfleik, 11-22. Þetta var fimmti deildarsigur Hauka í röð en liðið er í 4. sæti deildarinnar með 26 stig, fjórum stigum á undan ÍBV sem er í því fimmta.ÍR - Haukar 23-32 (11-22)Mörk ÍR: Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir 8, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 4, Karen Tinna Demian 4, Auður Margrét Pálsdóttir 2, Petra Waage 2, Sif Maríudóttir 2, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 1.Mörk Hauka: Ásta Björk Agnarsdóttir 7, Vilborg Pétursdóttir 5, Anna Lillian Þrastardóttir 5, Áróra Pálsdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 4, Karen Helga Díönudóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 2, Agnes Egilsdóttir 1, Ragnheiður Sveinsdóttir 1.Fyrr í kvöld vann Valur öruggan sigur á FH. Viðureign Gróttu og Selfoss var frestað. Leikurinn verður á morgun klukkan 18:30.
Olís-deild kvenna Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira