Segir að Bandaríkjamenn ættu að læra af Íslendingum hvernig reka eigi banka ingvar haraldsson skrifar 27. febrúar 2015 11:15 Gunnar Smári Egilsson bendir á að hagnaður íslenska bankakerfisins sé 4% af landsframleiðslu samanborið við 0,88% prósent hjá bandaríska bankakerfinu. vísir/vilhelm Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi ritstjóri, segir að miðað við hagnað bandarískra og íslenskra banka á síðasta ári ættu bandarískir bankamenn að fara á námskeið hjá íslenskum kollegum sínum í bankarekstri. Þetta kemur fram í færslu sem hann ritar á Facebook. Sjá einnig: „Ég tel að bankarnir séu að taka til sín alltof mikið“ Gunnar Smári bendir á að samanlagður hagnaður bandaríska bankakerfisins hafi numið 152,7 milljörðum dollara á síðasta ári sem jafngildi 20.155 milljörðum íslenskra króna. „Hagnaður er ekki nema 0,88% af þjóðarframleiðslu Bandaríkjanna, sem var um 17.415 milljarðar dollara í fyrra eða nálægt 2.300.000 milljörðum króna,“ segir Gunnar Smári. Sjá einnig: 80 milljarðar í samanlagðan hagnað Hagnaður þriggja stærstu íslensku bankanna hafi hins vegar numið 80 milljörðum á síðasta ári sem jafngildi 4% af landsframleiðslu Íslands. „Ef bandarískir bankamenn færu íslensku leiðina og næðu jafn miklum hagnaði út úr sínu efnahagskerfi gætu þeir því aukið hagnað sinna fyrirtækja um næstum 560 milljarða Bandaríkjadala (næstum 74.000 milljarða íslenskra króna) sjálfum sér, hluthöfunum og samfélaginu öllu til hagsbóta,“ segir Gunnar Smári og lýkur færslunni á að „þá gætu Bandaríkin orðið eins og Ísland; vel lukkað samfélag.“ Færslu Gunnars Smára má lesa í heild sinni hér að neðan.Post by Gunnar Smári Egilsson. Tengdar fréttir „Ég tel að bankarnir séu að taka til sín alltof mikið“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var hvassyrtur þegar hann steig í pontu í Alþingi í dag og ræddi um vaxtakjör almennings. 25. febrúar 2015 20:48 Eigendur bankanna fá ekki arðinn úr landi vegna hafta Miðað við arðgreiðslustefnu Íslandsbanka hefði bankinn átt að greiða eigendum rúma níu milljarða króna í arð á síðasta ári. Vegna gjaldeyrishafta greiddi bankinn einungis fjóra. Arion banki greiddi mu 26. febrúar 2015 11:30 80 milljarðar í samanlagðan hagnað Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans nam 81 milljarði króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans var mestur eða 29,7 milljarðar króna. Hagnaður Arion banka var 28,6 milljarðar og hagnaður Íslandsbanka 22,8. 27. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi ritstjóri, segir að miðað við hagnað bandarískra og íslenskra banka á síðasta ári ættu bandarískir bankamenn að fara á námskeið hjá íslenskum kollegum sínum í bankarekstri. Þetta kemur fram í færslu sem hann ritar á Facebook. Sjá einnig: „Ég tel að bankarnir séu að taka til sín alltof mikið“ Gunnar Smári bendir á að samanlagður hagnaður bandaríska bankakerfisins hafi numið 152,7 milljörðum dollara á síðasta ári sem jafngildi 20.155 milljörðum íslenskra króna. „Hagnaður er ekki nema 0,88% af þjóðarframleiðslu Bandaríkjanna, sem var um 17.415 milljarðar dollara í fyrra eða nálægt 2.300.000 milljörðum króna,“ segir Gunnar Smári. Sjá einnig: 80 milljarðar í samanlagðan hagnað Hagnaður þriggja stærstu íslensku bankanna hafi hins vegar numið 80 milljörðum á síðasta ári sem jafngildi 4% af landsframleiðslu Íslands. „Ef bandarískir bankamenn færu íslensku leiðina og næðu jafn miklum hagnaði út úr sínu efnahagskerfi gætu þeir því aukið hagnað sinna fyrirtækja um næstum 560 milljarða Bandaríkjadala (næstum 74.000 milljarða íslenskra króna) sjálfum sér, hluthöfunum og samfélaginu öllu til hagsbóta,“ segir Gunnar Smári og lýkur færslunni á að „þá gætu Bandaríkin orðið eins og Ísland; vel lukkað samfélag.“ Færslu Gunnars Smára má lesa í heild sinni hér að neðan.Post by Gunnar Smári Egilsson.
Tengdar fréttir „Ég tel að bankarnir séu að taka til sín alltof mikið“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var hvassyrtur þegar hann steig í pontu í Alþingi í dag og ræddi um vaxtakjör almennings. 25. febrúar 2015 20:48 Eigendur bankanna fá ekki arðinn úr landi vegna hafta Miðað við arðgreiðslustefnu Íslandsbanka hefði bankinn átt að greiða eigendum rúma níu milljarða króna í arð á síðasta ári. Vegna gjaldeyrishafta greiddi bankinn einungis fjóra. Arion banki greiddi mu 26. febrúar 2015 11:30 80 milljarðar í samanlagðan hagnað Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans nam 81 milljarði króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans var mestur eða 29,7 milljarðar króna. Hagnaður Arion banka var 28,6 milljarðar og hagnaður Íslandsbanka 22,8. 27. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
„Ég tel að bankarnir séu að taka til sín alltof mikið“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var hvassyrtur þegar hann steig í pontu í Alþingi í dag og ræddi um vaxtakjör almennings. 25. febrúar 2015 20:48
Eigendur bankanna fá ekki arðinn úr landi vegna hafta Miðað við arðgreiðslustefnu Íslandsbanka hefði bankinn átt að greiða eigendum rúma níu milljarða króna í arð á síðasta ári. Vegna gjaldeyrishafta greiddi bankinn einungis fjóra. Arion banki greiddi mu 26. febrúar 2015 11:30
80 milljarðar í samanlagðan hagnað Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans nam 81 milljarði króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans var mestur eða 29,7 milljarðar króna. Hagnaður Arion banka var 28,6 milljarðar og hagnaður Íslandsbanka 22,8. 27. febrúar 2015 07:00