Segir að Bandaríkjamenn ættu að læra af Íslendingum hvernig reka eigi banka ingvar haraldsson skrifar 27. febrúar 2015 11:15 Gunnar Smári Egilsson bendir á að hagnaður íslenska bankakerfisins sé 4% af landsframleiðslu samanborið við 0,88% prósent hjá bandaríska bankakerfinu. vísir/vilhelm Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi ritstjóri, segir að miðað við hagnað bandarískra og íslenskra banka á síðasta ári ættu bandarískir bankamenn að fara á námskeið hjá íslenskum kollegum sínum í bankarekstri. Þetta kemur fram í færslu sem hann ritar á Facebook. Sjá einnig: „Ég tel að bankarnir séu að taka til sín alltof mikið“ Gunnar Smári bendir á að samanlagður hagnaður bandaríska bankakerfisins hafi numið 152,7 milljörðum dollara á síðasta ári sem jafngildi 20.155 milljörðum íslenskra króna. „Hagnaður er ekki nema 0,88% af þjóðarframleiðslu Bandaríkjanna, sem var um 17.415 milljarðar dollara í fyrra eða nálægt 2.300.000 milljörðum króna,“ segir Gunnar Smári. Sjá einnig: 80 milljarðar í samanlagðan hagnað Hagnaður þriggja stærstu íslensku bankanna hafi hins vegar numið 80 milljörðum á síðasta ári sem jafngildi 4% af landsframleiðslu Íslands. „Ef bandarískir bankamenn færu íslensku leiðina og næðu jafn miklum hagnaði út úr sínu efnahagskerfi gætu þeir því aukið hagnað sinna fyrirtækja um næstum 560 milljarða Bandaríkjadala (næstum 74.000 milljarða íslenskra króna) sjálfum sér, hluthöfunum og samfélaginu öllu til hagsbóta,“ segir Gunnar Smári og lýkur færslunni á að „þá gætu Bandaríkin orðið eins og Ísland; vel lukkað samfélag.“ Færslu Gunnars Smára má lesa í heild sinni hér að neðan.Post by Gunnar Smári Egilsson. Tengdar fréttir „Ég tel að bankarnir séu að taka til sín alltof mikið“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var hvassyrtur þegar hann steig í pontu í Alþingi í dag og ræddi um vaxtakjör almennings. 25. febrúar 2015 20:48 Eigendur bankanna fá ekki arðinn úr landi vegna hafta Miðað við arðgreiðslustefnu Íslandsbanka hefði bankinn átt að greiða eigendum rúma níu milljarða króna í arð á síðasta ári. Vegna gjaldeyrishafta greiddi bankinn einungis fjóra. Arion banki greiddi mu 26. febrúar 2015 11:30 80 milljarðar í samanlagðan hagnað Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans nam 81 milljarði króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans var mestur eða 29,7 milljarðar króna. Hagnaður Arion banka var 28,6 milljarðar og hagnaður Íslandsbanka 22,8. 27. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi ritstjóri, segir að miðað við hagnað bandarískra og íslenskra banka á síðasta ári ættu bandarískir bankamenn að fara á námskeið hjá íslenskum kollegum sínum í bankarekstri. Þetta kemur fram í færslu sem hann ritar á Facebook. Sjá einnig: „Ég tel að bankarnir séu að taka til sín alltof mikið“ Gunnar Smári bendir á að samanlagður hagnaður bandaríska bankakerfisins hafi numið 152,7 milljörðum dollara á síðasta ári sem jafngildi 20.155 milljörðum íslenskra króna. „Hagnaður er ekki nema 0,88% af þjóðarframleiðslu Bandaríkjanna, sem var um 17.415 milljarðar dollara í fyrra eða nálægt 2.300.000 milljörðum króna,“ segir Gunnar Smári. Sjá einnig: 80 milljarðar í samanlagðan hagnað Hagnaður þriggja stærstu íslensku bankanna hafi hins vegar numið 80 milljörðum á síðasta ári sem jafngildi 4% af landsframleiðslu Íslands. „Ef bandarískir bankamenn færu íslensku leiðina og næðu jafn miklum hagnaði út úr sínu efnahagskerfi gætu þeir því aukið hagnað sinna fyrirtækja um næstum 560 milljarða Bandaríkjadala (næstum 74.000 milljarða íslenskra króna) sjálfum sér, hluthöfunum og samfélaginu öllu til hagsbóta,“ segir Gunnar Smári og lýkur færslunni á að „þá gætu Bandaríkin orðið eins og Ísland; vel lukkað samfélag.“ Færslu Gunnars Smára má lesa í heild sinni hér að neðan.Post by Gunnar Smári Egilsson.
Tengdar fréttir „Ég tel að bankarnir séu að taka til sín alltof mikið“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var hvassyrtur þegar hann steig í pontu í Alþingi í dag og ræddi um vaxtakjör almennings. 25. febrúar 2015 20:48 Eigendur bankanna fá ekki arðinn úr landi vegna hafta Miðað við arðgreiðslustefnu Íslandsbanka hefði bankinn átt að greiða eigendum rúma níu milljarða króna í arð á síðasta ári. Vegna gjaldeyrishafta greiddi bankinn einungis fjóra. Arion banki greiddi mu 26. febrúar 2015 11:30 80 milljarðar í samanlagðan hagnað Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans nam 81 milljarði króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans var mestur eða 29,7 milljarðar króna. Hagnaður Arion banka var 28,6 milljarðar og hagnaður Íslandsbanka 22,8. 27. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
„Ég tel að bankarnir séu að taka til sín alltof mikið“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var hvassyrtur þegar hann steig í pontu í Alþingi í dag og ræddi um vaxtakjör almennings. 25. febrúar 2015 20:48
Eigendur bankanna fá ekki arðinn úr landi vegna hafta Miðað við arðgreiðslustefnu Íslandsbanka hefði bankinn átt að greiða eigendum rúma níu milljarða króna í arð á síðasta ári. Vegna gjaldeyrishafta greiddi bankinn einungis fjóra. Arion banki greiddi mu 26. febrúar 2015 11:30
80 milljarðar í samanlagðan hagnað Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans nam 81 milljarði króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans var mestur eða 29,7 milljarðar króna. Hagnaður Arion banka var 28,6 milljarðar og hagnaður Íslandsbanka 22,8. 27. febrúar 2015 07:00