Íslenskur tölvuleikur kemur út á Steam í mánuðinum Bjarki Ármannsson skrifar 10. febrúar 2015 18:13 Skjáskot af umhverfi leiksins hafa vakið talsverða athygli í tölvuleikjaheiminum. Mynd/Lumenox Framleiðendur tölvuleiksins Aaru‘s Awakening, sem beðið hefur verið eftir með talsverðri eftirvæntingu, tilkynntu um það fyrir stuttu að leikurinn kemur út þann 24. febrúar næstkomandi. Notendur dreifingaraðilans Steam munu þá geta sótt leikinn fyrir PC, Mac og Linux-tölvur en von er á tilkynningu brátt um hvenær leikurinn verður gefinn út fyrir leikjatölvurnar Playstation og X-Box.Sjá einnig: Gefa út 140 milljón króna listaverk með haustinu Það er íslenska nýsköpunarfyrirtækið Lumenox, staðsett í Hafnarfirði, sem hefur unnið að gerð leiksins í um þrjú ár. Leikurinn verður í tvívídd og er umhverfið í honum handteiknað, sem þykir harla óvenjulegt. Í tilkynningu Lumenox segir að leikurinn verði seldur á fimmtán prósent afslætti í gegnum Steam fyrstu vikuna eftir að hann kemur út. Tengdar fréttir Gefa út 140 milljón króna listaverk með haustinu Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Lumenox er komið langt á leið með að gefa út tölvuleikinn Aaru's Awakening í fullri stærð, en leikurinn er listaverki líkastur og hefur kostað um 140 milljónir í þróun. 1. júlí 2013 17:00 Íslenskur tölvuleikur á Playstation 3 og 4 Japanski leikjatölvuframleiðandinn Sony tilkynni nú fyrir helgi að íslenski tölvuleikurinn Aaru's Awakening kæmi út á vélum fyrirtækisins. 9. júní 2014 16:56 Íslenskur tölvuleikur á Playstation, X-box og Steam Nokkrir ungir íslenskir menn voru að koma heim frá Boston, þar sem þeir kynntu nýjan tölvuleik sem þeir hafa unnið að í tvö ár. 17. apríl 2014 20:00 Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Framleiðendur tölvuleiksins Aaru‘s Awakening, sem beðið hefur verið eftir með talsverðri eftirvæntingu, tilkynntu um það fyrir stuttu að leikurinn kemur út þann 24. febrúar næstkomandi. Notendur dreifingaraðilans Steam munu þá geta sótt leikinn fyrir PC, Mac og Linux-tölvur en von er á tilkynningu brátt um hvenær leikurinn verður gefinn út fyrir leikjatölvurnar Playstation og X-Box.Sjá einnig: Gefa út 140 milljón króna listaverk með haustinu Það er íslenska nýsköpunarfyrirtækið Lumenox, staðsett í Hafnarfirði, sem hefur unnið að gerð leiksins í um þrjú ár. Leikurinn verður í tvívídd og er umhverfið í honum handteiknað, sem þykir harla óvenjulegt. Í tilkynningu Lumenox segir að leikurinn verði seldur á fimmtán prósent afslætti í gegnum Steam fyrstu vikuna eftir að hann kemur út.
Tengdar fréttir Gefa út 140 milljón króna listaverk með haustinu Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Lumenox er komið langt á leið með að gefa út tölvuleikinn Aaru's Awakening í fullri stærð, en leikurinn er listaverki líkastur og hefur kostað um 140 milljónir í þróun. 1. júlí 2013 17:00 Íslenskur tölvuleikur á Playstation 3 og 4 Japanski leikjatölvuframleiðandinn Sony tilkynni nú fyrir helgi að íslenski tölvuleikurinn Aaru's Awakening kæmi út á vélum fyrirtækisins. 9. júní 2014 16:56 Íslenskur tölvuleikur á Playstation, X-box og Steam Nokkrir ungir íslenskir menn voru að koma heim frá Boston, þar sem þeir kynntu nýjan tölvuleik sem þeir hafa unnið að í tvö ár. 17. apríl 2014 20:00 Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Gefa út 140 milljón króna listaverk með haustinu Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Lumenox er komið langt á leið með að gefa út tölvuleikinn Aaru's Awakening í fullri stærð, en leikurinn er listaverki líkastur og hefur kostað um 140 milljónir í þróun. 1. júlí 2013 17:00
Íslenskur tölvuleikur á Playstation 3 og 4 Japanski leikjatölvuframleiðandinn Sony tilkynni nú fyrir helgi að íslenski tölvuleikurinn Aaru's Awakening kæmi út á vélum fyrirtækisins. 9. júní 2014 16:56
Íslenskur tölvuleikur á Playstation, X-box og Steam Nokkrir ungir íslenskir menn voru að koma heim frá Boston, þar sem þeir kynntu nýjan tölvuleik sem þeir hafa unnið að í tvö ár. 17. apríl 2014 20:00
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent