Fermetrinn dýrastur á Seltjarnarnesi, ódýrastur á Flateyri Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. janúar 2015 14:27 Fermetrinn í miðborg Reykjavíkur kostar 403.236 krónur samkvæmt samantekt Salvars Þórs Sigurðssonar. Vísir Meðalfermetraverð á Íslandi er 229.630 krónur, meðalfasteignin kostar 30.921.795 krónur, fermetrinn er dýrastur á Seltjarnarnesi en ódýrastur á Flateyri. Þetta eru niðurstöður útreikninga Salvars Þórs Sigurðssonar, tölvunarfræðings, en hann tók alls 2.594 íbúðir sem skráðar eru á fasteignavef Vísis og setti þær inn í Excel-skjal. Þær íbúðir sem um ræðir eru á milli 40 og 400 fermetrar að stærð og eru tveggja til sjö herbergja. Útreikningarnir miðast við uppgefið verð á fasteignavefnum sem er ekki endilega það verð sem greitt er á endanum fyrir eignina. Fermetrinn kostar mest á Seltjarnarnesi, 403.236 krónur. Í næstu sætum á eftir koma Garðabær, Kópavogur, Reykjavík og Mosfellsbær, en fermetraverð í höfuðborginni er 345.231 krónur. Ódýrasti fermetrinn á Flateyri Það vekur nokkra athygli að fermetrinn er svo 1.153 krónum dýrari á Akureyri heldur en í Hafnarfirði, þar sem hann kostar 257.710 krónur en 258.863 krónur fyrir norðan. Ódýrasti fermetrinn er svo á Flateyri á Vestfjörðum þar sem hann kostar 51.354 krónur samkvæmt útreikningum Salvars. Fermetrinn er næstódýrastur á Ólafsfirði, þar sem hann kostar 92.440 krónur.Hlíðahverfi dýrara en Vesturbærinn Salvar kannaði líka fermetraverð innan Reykjavíkur sem er langhæst í miðborginni. Fermetrinn þar kostar 403.076 krónur. Næst kemur Hlíðahverfi þar sem fermetrinn kostar 374.225 krónur og svo Vesturbærinn þar sem verðið er 344.057 krónur. Fermetrinn er ódýrastur á Kjalarnesi þar sem hann kostar 226.681 krónu. Fermetrinn er líka ódýr í Breiðholtinu; í póstnúmeri 111 kostar hann 237.023 krónur og í póstnúmeri 109 238.029 krónur. Hægt er að sjá alla útreikninga Salvars hér að neðan.Create infographics Tengdar fréttir Veruleg hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði verulega í desember eða um 2%, þar af hækkaði fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 5%. 21. janúar 2015 09:39 Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Meðalfermetraverð á Íslandi er 229.630 krónur, meðalfasteignin kostar 30.921.795 krónur, fermetrinn er dýrastur á Seltjarnarnesi en ódýrastur á Flateyri. Þetta eru niðurstöður útreikninga Salvars Þórs Sigurðssonar, tölvunarfræðings, en hann tók alls 2.594 íbúðir sem skráðar eru á fasteignavef Vísis og setti þær inn í Excel-skjal. Þær íbúðir sem um ræðir eru á milli 40 og 400 fermetrar að stærð og eru tveggja til sjö herbergja. Útreikningarnir miðast við uppgefið verð á fasteignavefnum sem er ekki endilega það verð sem greitt er á endanum fyrir eignina. Fermetrinn kostar mest á Seltjarnarnesi, 403.236 krónur. Í næstu sætum á eftir koma Garðabær, Kópavogur, Reykjavík og Mosfellsbær, en fermetraverð í höfuðborginni er 345.231 krónur. Ódýrasti fermetrinn á Flateyri Það vekur nokkra athygli að fermetrinn er svo 1.153 krónum dýrari á Akureyri heldur en í Hafnarfirði, þar sem hann kostar 257.710 krónur en 258.863 krónur fyrir norðan. Ódýrasti fermetrinn er svo á Flateyri á Vestfjörðum þar sem hann kostar 51.354 krónur samkvæmt útreikningum Salvars. Fermetrinn er næstódýrastur á Ólafsfirði, þar sem hann kostar 92.440 krónur.Hlíðahverfi dýrara en Vesturbærinn Salvar kannaði líka fermetraverð innan Reykjavíkur sem er langhæst í miðborginni. Fermetrinn þar kostar 403.076 krónur. Næst kemur Hlíðahverfi þar sem fermetrinn kostar 374.225 krónur og svo Vesturbærinn þar sem verðið er 344.057 krónur. Fermetrinn er ódýrastur á Kjalarnesi þar sem hann kostar 226.681 krónu. Fermetrinn er líka ódýr í Breiðholtinu; í póstnúmeri 111 kostar hann 237.023 krónur og í póstnúmeri 109 238.029 krónur. Hægt er að sjá alla útreikninga Salvars hér að neðan.Create infographics
Tengdar fréttir Veruleg hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði verulega í desember eða um 2%, þar af hækkaði fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 5%. 21. janúar 2015 09:39 Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Veruleg hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði verulega í desember eða um 2%, þar af hækkaði fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 5%. 21. janúar 2015 09:39