Fermetrinn dýrastur á Seltjarnarnesi, ódýrastur á Flateyri Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. janúar 2015 14:27 Fermetrinn í miðborg Reykjavíkur kostar 403.236 krónur samkvæmt samantekt Salvars Þórs Sigurðssonar. Vísir Meðalfermetraverð á Íslandi er 229.630 krónur, meðalfasteignin kostar 30.921.795 krónur, fermetrinn er dýrastur á Seltjarnarnesi en ódýrastur á Flateyri. Þetta eru niðurstöður útreikninga Salvars Þórs Sigurðssonar, tölvunarfræðings, en hann tók alls 2.594 íbúðir sem skráðar eru á fasteignavef Vísis og setti þær inn í Excel-skjal. Þær íbúðir sem um ræðir eru á milli 40 og 400 fermetrar að stærð og eru tveggja til sjö herbergja. Útreikningarnir miðast við uppgefið verð á fasteignavefnum sem er ekki endilega það verð sem greitt er á endanum fyrir eignina. Fermetrinn kostar mest á Seltjarnarnesi, 403.236 krónur. Í næstu sætum á eftir koma Garðabær, Kópavogur, Reykjavík og Mosfellsbær, en fermetraverð í höfuðborginni er 345.231 krónur. Ódýrasti fermetrinn á Flateyri Það vekur nokkra athygli að fermetrinn er svo 1.153 krónum dýrari á Akureyri heldur en í Hafnarfirði, þar sem hann kostar 257.710 krónur en 258.863 krónur fyrir norðan. Ódýrasti fermetrinn er svo á Flateyri á Vestfjörðum þar sem hann kostar 51.354 krónur samkvæmt útreikningum Salvars. Fermetrinn er næstódýrastur á Ólafsfirði, þar sem hann kostar 92.440 krónur.Hlíðahverfi dýrara en Vesturbærinn Salvar kannaði líka fermetraverð innan Reykjavíkur sem er langhæst í miðborginni. Fermetrinn þar kostar 403.076 krónur. Næst kemur Hlíðahverfi þar sem fermetrinn kostar 374.225 krónur og svo Vesturbærinn þar sem verðið er 344.057 krónur. Fermetrinn er ódýrastur á Kjalarnesi þar sem hann kostar 226.681 krónu. Fermetrinn er líka ódýr í Breiðholtinu; í póstnúmeri 111 kostar hann 237.023 krónur og í póstnúmeri 109 238.029 krónur. Hægt er að sjá alla útreikninga Salvars hér að neðan.Create infographics Tengdar fréttir Veruleg hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði verulega í desember eða um 2%, þar af hækkaði fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 5%. 21. janúar 2015 09:39 Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Meðalfermetraverð á Íslandi er 229.630 krónur, meðalfasteignin kostar 30.921.795 krónur, fermetrinn er dýrastur á Seltjarnarnesi en ódýrastur á Flateyri. Þetta eru niðurstöður útreikninga Salvars Þórs Sigurðssonar, tölvunarfræðings, en hann tók alls 2.594 íbúðir sem skráðar eru á fasteignavef Vísis og setti þær inn í Excel-skjal. Þær íbúðir sem um ræðir eru á milli 40 og 400 fermetrar að stærð og eru tveggja til sjö herbergja. Útreikningarnir miðast við uppgefið verð á fasteignavefnum sem er ekki endilega það verð sem greitt er á endanum fyrir eignina. Fermetrinn kostar mest á Seltjarnarnesi, 403.236 krónur. Í næstu sætum á eftir koma Garðabær, Kópavogur, Reykjavík og Mosfellsbær, en fermetraverð í höfuðborginni er 345.231 krónur. Ódýrasti fermetrinn á Flateyri Það vekur nokkra athygli að fermetrinn er svo 1.153 krónum dýrari á Akureyri heldur en í Hafnarfirði, þar sem hann kostar 257.710 krónur en 258.863 krónur fyrir norðan. Ódýrasti fermetrinn er svo á Flateyri á Vestfjörðum þar sem hann kostar 51.354 krónur samkvæmt útreikningum Salvars. Fermetrinn er næstódýrastur á Ólafsfirði, þar sem hann kostar 92.440 krónur.Hlíðahverfi dýrara en Vesturbærinn Salvar kannaði líka fermetraverð innan Reykjavíkur sem er langhæst í miðborginni. Fermetrinn þar kostar 403.076 krónur. Næst kemur Hlíðahverfi þar sem fermetrinn kostar 374.225 krónur og svo Vesturbærinn þar sem verðið er 344.057 krónur. Fermetrinn er ódýrastur á Kjalarnesi þar sem hann kostar 226.681 krónu. Fermetrinn er líka ódýr í Breiðholtinu; í póstnúmeri 111 kostar hann 237.023 krónur og í póstnúmeri 109 238.029 krónur. Hægt er að sjá alla útreikninga Salvars hér að neðan.Create infographics
Tengdar fréttir Veruleg hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði verulega í desember eða um 2%, þar af hækkaði fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 5%. 21. janúar 2015 09:39 Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Veruleg hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði verulega í desember eða um 2%, þar af hækkaði fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 5%. 21. janúar 2015 09:39