„Pönkuðust” í Hannesi vegna millifærslunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. janúar 2015 16:34 Ragnhildur var forstjóri FL Group þar til í október 2005. Hún sagði að þrátt fyrir að henni hafi þótt umrædd millifærsla óeðlileg þá hafi hún viljað halda starfi sínu áfram og láta reyna á samstarfið við Hannes. Vísir Fjármálastjóra FL Group, Sveinbirni Indriðasyni, og forstjóra félagsins, Ragnhildi Geirsdóttur, gekk erfiðlega að fá upplýsingar frá Hannesi Smárasyni og Kaupþingi í Lúxemborg um millifærsluna frá FL Group til Fons sem framkvæmd var þann 25. apríl 2005. Sveinbjörn sagði við skýrslutöku í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag að hann hafi viljað ganga úr skugga um að peningarnir á umræddum reikningi væru aðgengilegir félaginu. Sagði hann að hann og Ragnhildur hafi saman „pönkast í Hannesi út af þessu.” Ragnhildur sagði að í samtölum sínum við Hannes hafi það komið skýrt fram að peningarnir væru til taks fyrir FL Group á reikningnum fyrir mögulegar fjárfestingar. Allar upplýsingar ættu hún og Sveinbjörn að fá hjá bankanum en svo svaraði bankinn aldrei, heldur bar fyrir sig bankaleynd. Hannes hafi aldrei sagt henni að peningarnir fóru til Fons.Vissi ekki hvernig peningarnir komu til baka til FL Group Ragnhildur kvaðst ekki muna hvenær henni var fyrst kunnugt um millifærsluna en henni var ljóst að þarna var millifærsla sem ekki var fullskýrð. Í lok júní komu peningarnir svo til baka beint frá Fons með láni sem fjármagnað var af Kaupþingi í Lúxemborg og Hannes Smárason gekk persónulega í ábyrgð fyrir ásamt Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, samkvæmt gögnum málsins. Aðspurð hvort að Ragnhildi hafi verið kunnugt um að féð hafi komið til baka með þessum hætti, svaraði hún neitandi. Það hafi einfaldlega komið aftur inn á reikninginn eftir að hún „pressaði á þetta” bæði við Hannes og bankastjóra Kaupþings, Hreiðar Má Sigurðsson. Ragnhildur var forstjóri FL Group þar til í október 2005. Hún sagði að þrátt fyrir að henni hafi þótt umrædd millifærsla óeðlileg þá hafi hún viljað halda starfi sínu áfram og láta reyna á samstarfið við Hannes. Tengdar fréttir Hannes Smárason: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti” Aðalmeðferð í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 28. janúar 2015 10:58 Heyrði fyrst af milljarða millifærslunni í fréttum Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, vissi ekkert um millifærslu af reikningi félagsins til Fons á sínum tíma. 28. janúar 2015 13:13 Segir að Hannes hljóti að hafa gefið fyrirmælin Ekkert skjal fannst þó við rannsókn málsins sem sýnir hver nákvæmlega gaf fyrirmæli um milljarða millifærslu frá FL Group til Fons. 28. janúar 2015 14:24 Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Sjá meira
Fjármálastjóra FL Group, Sveinbirni Indriðasyni, og forstjóra félagsins, Ragnhildi Geirsdóttur, gekk erfiðlega að fá upplýsingar frá Hannesi Smárasyni og Kaupþingi í Lúxemborg um millifærsluna frá FL Group til Fons sem framkvæmd var þann 25. apríl 2005. Sveinbjörn sagði við skýrslutöku í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag að hann hafi viljað ganga úr skugga um að peningarnir á umræddum reikningi væru aðgengilegir félaginu. Sagði hann að hann og Ragnhildur hafi saman „pönkast í Hannesi út af þessu.” Ragnhildur sagði að í samtölum sínum við Hannes hafi það komið skýrt fram að peningarnir væru til taks fyrir FL Group á reikningnum fyrir mögulegar fjárfestingar. Allar upplýsingar ættu hún og Sveinbjörn að fá hjá bankanum en svo svaraði bankinn aldrei, heldur bar fyrir sig bankaleynd. Hannes hafi aldrei sagt henni að peningarnir fóru til Fons.Vissi ekki hvernig peningarnir komu til baka til FL Group Ragnhildur kvaðst ekki muna hvenær henni var fyrst kunnugt um millifærsluna en henni var ljóst að þarna var millifærsla sem ekki var fullskýrð. Í lok júní komu peningarnir svo til baka beint frá Fons með láni sem fjármagnað var af Kaupþingi í Lúxemborg og Hannes Smárason gekk persónulega í ábyrgð fyrir ásamt Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, samkvæmt gögnum málsins. Aðspurð hvort að Ragnhildi hafi verið kunnugt um að féð hafi komið til baka með þessum hætti, svaraði hún neitandi. Það hafi einfaldlega komið aftur inn á reikninginn eftir að hún „pressaði á þetta” bæði við Hannes og bankastjóra Kaupþings, Hreiðar Má Sigurðsson. Ragnhildur var forstjóri FL Group þar til í október 2005. Hún sagði að þrátt fyrir að henni hafi þótt umrædd millifærsla óeðlileg þá hafi hún viljað halda starfi sínu áfram og láta reyna á samstarfið við Hannes.
Tengdar fréttir Hannes Smárason: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti” Aðalmeðferð í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 28. janúar 2015 10:58 Heyrði fyrst af milljarða millifærslunni í fréttum Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, vissi ekkert um millifærslu af reikningi félagsins til Fons á sínum tíma. 28. janúar 2015 13:13 Segir að Hannes hljóti að hafa gefið fyrirmælin Ekkert skjal fannst þó við rannsókn málsins sem sýnir hver nákvæmlega gaf fyrirmæli um milljarða millifærslu frá FL Group til Fons. 28. janúar 2015 14:24 Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Sjá meira
Hannes Smárason: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti” Aðalmeðferð í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 28. janúar 2015 10:58
Heyrði fyrst af milljarða millifærslunni í fréttum Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, vissi ekkert um millifærslu af reikningi félagsins til Fons á sínum tíma. 28. janúar 2015 13:13
Segir að Hannes hljóti að hafa gefið fyrirmælin Ekkert skjal fannst þó við rannsókn málsins sem sýnir hver nákvæmlega gaf fyrirmæli um milljarða millifærslu frá FL Group til Fons. 28. janúar 2015 14:24
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun