Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Arnar Björnsson skrifar 17. janúar 2015 19:15 Aron Kristjánsson ræðir við fjölmiðla í dag. Vísir/Eva Björk Handboltalandsliðið var nýkomið af fundi þegar blaðamenn hittu leikmennina á Hilton-hótelinu í Doha í dag. Þá voru þeir búnir að skoða myndbandsupptöku af leiknum og þjálfarinn Aron Kristjánsson búinn að leggja línurnar. „Það var gott fyrir leikmennina að skoða það sem fór úrskeiðis,“ sagði Aron um leikinn gegn Svíum í gær en hann tapaðist stórt, 24-16. Viðtalið við hann má sjá hér neðst í fréttinni. „Við klúðruðum ákjósanlegum færum snemma í leiknum og smátt og smátt hvarf yfirsýnin og við hættum að nýta breydd vallarins, tímasetningar voru ónákvæmar og menn mættu ekki nógu snemma í boltann og slepptu honum á röngum tíma bæði í „klippingum“ og „stimplunum“. Við klikkuðum á skotum og sóknarleikurinn gékk mjög illa. Við vorum mjög ólíkir sjálfum okkur í leiknum“ Aron segir að leikurinn annað kvöld gegn Alsír verði allt öðru vísi en gegn Svíum. „Þeir spila 3-2-1 vörn eru mjög ákafir í vörninni og við þurfum að nýta okkur það. Þeir geta fokið útaf þegar við mætum þeim af krafti og það þurfum við að nýta vel og svo þurfum við að halda dampi í vörninni sem við gerðum vel í gær.“ Hverju ætlarðu að breyta frá Svíaleiknum? „Það er nokkuð ljóst að við þurfum öflugri sóknarleik, meiri samvinnu og það mun koma. Á meðan Alsírmenn eru inni í leiknum og sjá að þeir eiga möguleika og eru með blóð á tönnunum eru þeir erfiðir við að eiga en þeir eiga það til að brotna ef mótherjinn nær ágætu forskoti.“ Aron óttast ekki að Íslendingar vanmeti Alsírmenn þrátt fyrir að þeir hafi tapað stórt fyrir Egyptum í 1. umferðinni. „Við þurfum að kvitta fyrir leikinn í gær og getum spilað miklu betur. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26 Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15 Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29 Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Sjá meira
Handboltalandsliðið var nýkomið af fundi þegar blaðamenn hittu leikmennina á Hilton-hótelinu í Doha í dag. Þá voru þeir búnir að skoða myndbandsupptöku af leiknum og þjálfarinn Aron Kristjánsson búinn að leggja línurnar. „Það var gott fyrir leikmennina að skoða það sem fór úrskeiðis,“ sagði Aron um leikinn gegn Svíum í gær en hann tapaðist stórt, 24-16. Viðtalið við hann má sjá hér neðst í fréttinni. „Við klúðruðum ákjósanlegum færum snemma í leiknum og smátt og smátt hvarf yfirsýnin og við hættum að nýta breydd vallarins, tímasetningar voru ónákvæmar og menn mættu ekki nógu snemma í boltann og slepptu honum á röngum tíma bæði í „klippingum“ og „stimplunum“. Við klikkuðum á skotum og sóknarleikurinn gékk mjög illa. Við vorum mjög ólíkir sjálfum okkur í leiknum“ Aron segir að leikurinn annað kvöld gegn Alsír verði allt öðru vísi en gegn Svíum. „Þeir spila 3-2-1 vörn eru mjög ákafir í vörninni og við þurfum að nýta okkur það. Þeir geta fokið útaf þegar við mætum þeim af krafti og það þurfum við að nýta vel og svo þurfum við að halda dampi í vörninni sem við gerðum vel í gær.“ Hverju ætlarðu að breyta frá Svíaleiknum? „Það er nokkuð ljóst að við þurfum öflugri sóknarleik, meiri samvinnu og það mun koma. Á meðan Alsírmenn eru inni í leiknum og sjá að þeir eiga möguleika og eru með blóð á tönnunum eru þeir erfiðir við að eiga en þeir eiga það til að brotna ef mótherjinn nær ágætu forskoti.“ Aron óttast ekki að Íslendingar vanmeti Alsírmenn þrátt fyrir að þeir hafi tapað stórt fyrir Egyptum í 1. umferðinni. „Við þurfum að kvitta fyrir leikinn í gær og getum spilað miklu betur.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26 Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15 Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29 Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Sjá meira
Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26
Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15
Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29
Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00