Björgólfur Thor auglýstur sem fyrirlesari ingvar haraldsson skrifar 8. apríl 2015 09:49 Björgólfur Thor Björgólfsson er nú orðinn fyrirlesari. vísir/vilhelm Björgólfur Thor Björgólfsson hefur gengið til liðs við fyrirtækið Chartwell Speakers Bureau sem sér um að bóka og skipuleggja fyrirlestra með nafntoguðum einstaklingum um allan heim. Meðal þeirra sem eru á mála hjá Chartwell eru Mitt Romney, fyrrum forsetaframbjóðandi Bandaríkjanna, Charles Adler, einn stofnenda fjármögnunarsíðunnar Kickstarter, Scott Brown, bandarískur öldungadeildarþingmaður og nú, Björgólfur Thor. Ekki er gefið upp hvað kosti að fá Björgólf sem fyrirlesara. Það velti á eðli verkefnisins, tímasetningu og hve langt Björgólfur þurfi að ferðast.Á síðunni er Björgólfur sagður hafa einstaka sögu að segja um hvernig hann tapaði auðæfum sínum og auðgaðist á ný. Chartwell fer yfir feril Björgólfs frá því hann seldi Heineken rússnesku bjórverksmiðju Bravo fyrir 100 milljónir dollara. Svo er sagt frá því hvernig Björgólfur tapaði 99% af auðæfum sínum í hruninu en náði svo vopnum sínum á ný.Sjá einnig: Björgólfur snýr aftur á lista ForbesBjörgólfur snéri nýverið á lista Forbes yfir milljarðamæringa heimsins, eftir fimm ára fjarveru. Auðævi hans eru nú metin á 1,3 milljarða dollara, um 177 milljarða íslenskra króna sem gerir Björgólf að 1415. ríkasta manni heims. Tengdar fréttir Milljarðamæringar heimsins: Bill Gates ríkastur og Björgólfur snýr aftur Íslendingur snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. 2. mars 2015 12:08 Björgólfur Thor stefnir Róberti Wessman sem svarar með ísfötuáskorun „Ég vil nota tækifærið og skora á Björgólf Thor að fara í ísfötubað, enda virðist hann þurfa smá kælingu. Þannig má líka komast hjá því að eyða tíma og fjármunum dómstóla í að fjalla um tilhæfulaus mál,“ segir Róbert Wessman. 27. ágúst 2014 18:11 Björgólfur Thor: „Mér leið svo illa yfir öllu saman“ Segist ætla að læra af hruninu. 4. mars 2015 09:21 Björgólfur Thor gat ekki hjálpað föður sínum Í nýrri bók sinni gerir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir upp við fortíðina og viðskiptalegan viðskilnað sem varð á milli hans og Björgólfs Guðmundssonar föður hans. Björgólfur segir föður sinn hafa dreift kröftum sínum um of fyrir hrun. 27. nóvember 2014 12:00 Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson hefur gengið til liðs við fyrirtækið Chartwell Speakers Bureau sem sér um að bóka og skipuleggja fyrirlestra með nafntoguðum einstaklingum um allan heim. Meðal þeirra sem eru á mála hjá Chartwell eru Mitt Romney, fyrrum forsetaframbjóðandi Bandaríkjanna, Charles Adler, einn stofnenda fjármögnunarsíðunnar Kickstarter, Scott Brown, bandarískur öldungadeildarþingmaður og nú, Björgólfur Thor. Ekki er gefið upp hvað kosti að fá Björgólf sem fyrirlesara. Það velti á eðli verkefnisins, tímasetningu og hve langt Björgólfur þurfi að ferðast.Á síðunni er Björgólfur sagður hafa einstaka sögu að segja um hvernig hann tapaði auðæfum sínum og auðgaðist á ný. Chartwell fer yfir feril Björgólfs frá því hann seldi Heineken rússnesku bjórverksmiðju Bravo fyrir 100 milljónir dollara. Svo er sagt frá því hvernig Björgólfur tapaði 99% af auðæfum sínum í hruninu en náði svo vopnum sínum á ný.Sjá einnig: Björgólfur snýr aftur á lista ForbesBjörgólfur snéri nýverið á lista Forbes yfir milljarðamæringa heimsins, eftir fimm ára fjarveru. Auðævi hans eru nú metin á 1,3 milljarða dollara, um 177 milljarða íslenskra króna sem gerir Björgólf að 1415. ríkasta manni heims.
Tengdar fréttir Milljarðamæringar heimsins: Bill Gates ríkastur og Björgólfur snýr aftur Íslendingur snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. 2. mars 2015 12:08 Björgólfur Thor stefnir Róberti Wessman sem svarar með ísfötuáskorun „Ég vil nota tækifærið og skora á Björgólf Thor að fara í ísfötubað, enda virðist hann þurfa smá kælingu. Þannig má líka komast hjá því að eyða tíma og fjármunum dómstóla í að fjalla um tilhæfulaus mál,“ segir Róbert Wessman. 27. ágúst 2014 18:11 Björgólfur Thor: „Mér leið svo illa yfir öllu saman“ Segist ætla að læra af hruninu. 4. mars 2015 09:21 Björgólfur Thor gat ekki hjálpað föður sínum Í nýrri bók sinni gerir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir upp við fortíðina og viðskiptalegan viðskilnað sem varð á milli hans og Björgólfs Guðmundssonar föður hans. Björgólfur segir föður sinn hafa dreift kröftum sínum um of fyrir hrun. 27. nóvember 2014 12:00 Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Milljarðamæringar heimsins: Bill Gates ríkastur og Björgólfur snýr aftur Íslendingur snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. 2. mars 2015 12:08
Björgólfur Thor stefnir Róberti Wessman sem svarar með ísfötuáskorun „Ég vil nota tækifærið og skora á Björgólf Thor að fara í ísfötubað, enda virðist hann þurfa smá kælingu. Þannig má líka komast hjá því að eyða tíma og fjármunum dómstóla í að fjalla um tilhæfulaus mál,“ segir Róbert Wessman. 27. ágúst 2014 18:11
Björgólfur Thor: „Mér leið svo illa yfir öllu saman“ Segist ætla að læra af hruninu. 4. mars 2015 09:21
Björgólfur Thor gat ekki hjálpað föður sínum Í nýrri bók sinni gerir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir upp við fortíðina og viðskiptalegan viðskilnað sem varð á milli hans og Björgólfs Guðmundssonar föður hans. Björgólfur segir föður sinn hafa dreift kröftum sínum um of fyrir hrun. 27. nóvember 2014 12:00