Björgólfur Thor: „Mér leið svo illa yfir öllu saman“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 4. mars 2015 09:21 Björgólfur Thor er aftur orðinn einn af ríkustu mönnum heims. Vísir/Vilhelm „Ég íhugaði að fara burt og setjast undir stein og bíða eftir að storminn lægði,“ segir auðmaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson í viðtali við bandaríska blaðið Forbes. „Mér leið svo illa yfir öllu saman.“ Blaðið birtir í dag ítarlega umfjöllun og viðtal við Björgólf í tilefni af því að hann er aftur kominn á lista blaðsins yfir ríkustu menn heims. Björgólfur situr í 1415. sæti listans með eignir upp á 173 milljarða króna. Í upphafi umfjöllunarinnar segir að Ólafur Ragnar Grímsson forseti hafi sent Björgólfi skilaboð og skipað honum að koma heim. „Komdu heim. Núna,“ voru skilaboðin sem hann átti að hafa fengið þann 3. október 2008. Forsetinn hefur þó neitað þessu áður. Forbes segir einnig frá því að þegar Björgólfur var að gera upp eins milljarðs dala skuldir sínar við lánadrottna hafi hann tvívegis gleymt margra milljóna króna eignum. Fyrst var uppgjörinu stefnt í voða þegar í ljós kom að hann hafði ekki sagt frá Ferrari-bifreið sem hann átti og síðar út af íbúð í Pétursborg í Rússlandi. Björgólfur segist ætla að haga viðskiptum sínum öðruvísi nú en fyrir hrun. „Ég er í alvöru að reyna að læra eitthvað af þessu,“ segir hann við Forbes. Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Sjá meira
„Ég íhugaði að fara burt og setjast undir stein og bíða eftir að storminn lægði,“ segir auðmaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson í viðtali við bandaríska blaðið Forbes. „Mér leið svo illa yfir öllu saman.“ Blaðið birtir í dag ítarlega umfjöllun og viðtal við Björgólf í tilefni af því að hann er aftur kominn á lista blaðsins yfir ríkustu menn heims. Björgólfur situr í 1415. sæti listans með eignir upp á 173 milljarða króna. Í upphafi umfjöllunarinnar segir að Ólafur Ragnar Grímsson forseti hafi sent Björgólfi skilaboð og skipað honum að koma heim. „Komdu heim. Núna,“ voru skilaboðin sem hann átti að hafa fengið þann 3. október 2008. Forsetinn hefur þó neitað þessu áður. Forbes segir einnig frá því að þegar Björgólfur var að gera upp eins milljarðs dala skuldir sínar við lánadrottna hafi hann tvívegis gleymt margra milljóna króna eignum. Fyrst var uppgjörinu stefnt í voða þegar í ljós kom að hann hafði ekki sagt frá Ferrari-bifreið sem hann átti og síðar út af íbúð í Pétursborg í Rússlandi. Björgólfur segist ætla að haga viðskiptum sínum öðruvísi nú en fyrir hrun. „Ég er í alvöru að reyna að læra eitthvað af þessu,“ segir hann við Forbes.
Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Sjá meira