Telja stjórnvöld valda miklum vaxtamun bankanna ingvar haraldsson skrifar 16. mars 2015 15:24 Vaxtamunur bankanna er mun meiri hér á landi en á Norðurlöndunum. vísir Vaxtamunur íslensku bankannar er mikill að stórum hluta vegna íþyngjandi regluverks og sértækra álaga stjórnvalda. Þetta er mat efnahagssviði Samtaka atvinnulífsins. Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 80 milljarða á síðasta ári. Vaxtamunur íslensku bankanna var um 2,6 prósent á síðasta ári sem er talsvert meiri en hjá bönkum á Norðurlöndunum. SA bendir á að smæð Íslands, há krafa um eiginfjárbindingu, íþyngjandi skattbyrði og sívaxandi regluverk sé til þess fallið að valda miklum vaxtarkostnaði á Íslandi. Á þessum þáttum hafi bankarnir sjálfir litla stjórn.Heildareignir minni banka eru undir 6.000 milljörðum en heildareignir stærri banka yfir 13.000 milljörðum. Vaxtamunurinn er mestur á Íslandi.mynd/SASA bendir á að væru bankaskattur og sérstakur fjársýsluskattur afnumdir væri svigrúm til að lækka vaxtamun bankanna um 0,4 prósentustig, eða um 15 prósent af heildar vaxtamuni bankanna. Með þessu móti væri hægt lækka vaxtamun til samræmis við minni norrænna banka á Norðurlöndunum en þar er vaxtamunurinn um 2,1 prósent. Bankakerfið álíka stórt og 2003 og erfitt að minnka það frekarEinnig er bent á að stærð íslenska bankakerfisins sé álíka og árið 2003, reiknað út frá fjármálaeignum banka sem hlutfall af landsframleiðslu. Því sé bankakerfið ekki jafn stórt og oft sé af látið samkvæmt greiningu SA. Þá sé einnig erfitt að minnka bankakerfið verulega. Efnahagssviðið bendir á að um 75 prósent af eignum lánastofnana séu lán til viðskiptavina og lánastofnana. Stór hluti annarra eigna sé svo lausar eignir bankanna sem séu til komnar vegna lausafjárkröfu Seðlabankans. Því sé að eins svigrúm til að minnka eignahlut bankanna um 6 prósent án þess að það komi niður á innlánum.Hægt væri að lækka vaxtamun um 0,4 prósentustig væru sérstakir skattar á banka afnumdir að mati efnahagssviðs SA.mynd/saArðsemi án virðisbreytinga álíka og annarra fyrirtækja Arðsemi bankanna á síðasta ári án virðisbreytinga útlána var 9 prósent á síðasta ári. Það er sambærilegt við arðasemi eiginfjár 100 stærstu fyrirtækja á Íslandi árið 2013 að mati SA. Án virðisbreytinga hafi arðsemin verið 14 prósent en almenn krafa á markaði séu um 10-13 prósenta ávöxtun. Tengdar fréttir Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05 Engin samfélagsleg ábyrgð – engin samfélagsleg sýn Arion banki vill "bestu hluta“ lánasafns Íbúðalánasjóðs (ÍLS) að því er kom fram í frétt á Bloomberg í síðustu viku. 4. mars 2015 11:00 Hagnaður Landsbankans tæpir 30 milljarðar "Afkoma Landsbankans á árinu 2014 var góð og fjárhagsstaðan er traust. Eiginfjárhlutfallið er með því hæsta sem þekkist meðal banka um víða veröld og lausafjárstaðan með ágætum, 26. febrúar 2015 16:25 Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Von, hugrekki og virðing við lok lífs Samstarf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Vaxtamunur íslensku bankannar er mikill að stórum hluta vegna íþyngjandi regluverks og sértækra álaga stjórnvalda. Þetta er mat efnahagssviði Samtaka atvinnulífsins. Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 80 milljarða á síðasta ári. Vaxtamunur íslensku bankanna var um 2,6 prósent á síðasta ári sem er talsvert meiri en hjá bönkum á Norðurlöndunum. SA bendir á að smæð Íslands, há krafa um eiginfjárbindingu, íþyngjandi skattbyrði og sívaxandi regluverk sé til þess fallið að valda miklum vaxtarkostnaði á Íslandi. Á þessum þáttum hafi bankarnir sjálfir litla stjórn.Heildareignir minni banka eru undir 6.000 milljörðum en heildareignir stærri banka yfir 13.000 milljörðum. Vaxtamunurinn er mestur á Íslandi.mynd/SASA bendir á að væru bankaskattur og sérstakur fjársýsluskattur afnumdir væri svigrúm til að lækka vaxtamun bankanna um 0,4 prósentustig, eða um 15 prósent af heildar vaxtamuni bankanna. Með þessu móti væri hægt lækka vaxtamun til samræmis við minni norrænna banka á Norðurlöndunum en þar er vaxtamunurinn um 2,1 prósent. Bankakerfið álíka stórt og 2003 og erfitt að minnka það frekarEinnig er bent á að stærð íslenska bankakerfisins sé álíka og árið 2003, reiknað út frá fjármálaeignum banka sem hlutfall af landsframleiðslu. Því sé bankakerfið ekki jafn stórt og oft sé af látið samkvæmt greiningu SA. Þá sé einnig erfitt að minnka bankakerfið verulega. Efnahagssviðið bendir á að um 75 prósent af eignum lánastofnana séu lán til viðskiptavina og lánastofnana. Stór hluti annarra eigna sé svo lausar eignir bankanna sem séu til komnar vegna lausafjárkröfu Seðlabankans. Því sé að eins svigrúm til að minnka eignahlut bankanna um 6 prósent án þess að það komi niður á innlánum.Hægt væri að lækka vaxtamun um 0,4 prósentustig væru sérstakir skattar á banka afnumdir að mati efnahagssviðs SA.mynd/saArðsemi án virðisbreytinga álíka og annarra fyrirtækja Arðsemi bankanna á síðasta ári án virðisbreytinga útlána var 9 prósent á síðasta ári. Það er sambærilegt við arðasemi eiginfjár 100 stærstu fyrirtækja á Íslandi árið 2013 að mati SA. Án virðisbreytinga hafi arðsemin verið 14 prósent en almenn krafa á markaði séu um 10-13 prósenta ávöxtun.
Tengdar fréttir Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05 Engin samfélagsleg ábyrgð – engin samfélagsleg sýn Arion banki vill "bestu hluta“ lánasafns Íbúðalánasjóðs (ÍLS) að því er kom fram í frétt á Bloomberg í síðustu viku. 4. mars 2015 11:00 Hagnaður Landsbankans tæpir 30 milljarðar "Afkoma Landsbankans á árinu 2014 var góð og fjárhagsstaðan er traust. Eiginfjárhlutfallið er með því hæsta sem þekkist meðal banka um víða veröld og lausafjárstaðan með ágætum, 26. febrúar 2015 16:25 Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Von, hugrekki og virðing við lok lífs Samstarf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05
Engin samfélagsleg ábyrgð – engin samfélagsleg sýn Arion banki vill "bestu hluta“ lánasafns Íbúðalánasjóðs (ÍLS) að því er kom fram í frétt á Bloomberg í síðustu viku. 4. mars 2015 11:00
Hagnaður Landsbankans tæpir 30 milljarðar "Afkoma Landsbankans á árinu 2014 var góð og fjárhagsstaðan er traust. Eiginfjárhlutfallið er með því hæsta sem þekkist meðal banka um víða veröld og lausafjárstaðan með ágætum, 26. febrúar 2015 16:25