Telja stjórnvöld valda miklum vaxtamun bankanna ingvar haraldsson skrifar 16. mars 2015 15:24 Vaxtamunur bankanna er mun meiri hér á landi en á Norðurlöndunum. vísir Vaxtamunur íslensku bankannar er mikill að stórum hluta vegna íþyngjandi regluverks og sértækra álaga stjórnvalda. Þetta er mat efnahagssviði Samtaka atvinnulífsins. Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 80 milljarða á síðasta ári. Vaxtamunur íslensku bankanna var um 2,6 prósent á síðasta ári sem er talsvert meiri en hjá bönkum á Norðurlöndunum. SA bendir á að smæð Íslands, há krafa um eiginfjárbindingu, íþyngjandi skattbyrði og sívaxandi regluverk sé til þess fallið að valda miklum vaxtarkostnaði á Íslandi. Á þessum þáttum hafi bankarnir sjálfir litla stjórn.Heildareignir minni banka eru undir 6.000 milljörðum en heildareignir stærri banka yfir 13.000 milljörðum. Vaxtamunurinn er mestur á Íslandi.mynd/SASA bendir á að væru bankaskattur og sérstakur fjársýsluskattur afnumdir væri svigrúm til að lækka vaxtamun bankanna um 0,4 prósentustig, eða um 15 prósent af heildar vaxtamuni bankanna. Með þessu móti væri hægt lækka vaxtamun til samræmis við minni norrænna banka á Norðurlöndunum en þar er vaxtamunurinn um 2,1 prósent. Bankakerfið álíka stórt og 2003 og erfitt að minnka það frekarEinnig er bent á að stærð íslenska bankakerfisins sé álíka og árið 2003, reiknað út frá fjármálaeignum banka sem hlutfall af landsframleiðslu. Því sé bankakerfið ekki jafn stórt og oft sé af látið samkvæmt greiningu SA. Þá sé einnig erfitt að minnka bankakerfið verulega. Efnahagssviðið bendir á að um 75 prósent af eignum lánastofnana séu lán til viðskiptavina og lánastofnana. Stór hluti annarra eigna sé svo lausar eignir bankanna sem séu til komnar vegna lausafjárkröfu Seðlabankans. Því sé að eins svigrúm til að minnka eignahlut bankanna um 6 prósent án þess að það komi niður á innlánum.Hægt væri að lækka vaxtamun um 0,4 prósentustig væru sérstakir skattar á banka afnumdir að mati efnahagssviðs SA.mynd/saArðsemi án virðisbreytinga álíka og annarra fyrirtækja Arðsemi bankanna á síðasta ári án virðisbreytinga útlána var 9 prósent á síðasta ári. Það er sambærilegt við arðasemi eiginfjár 100 stærstu fyrirtækja á Íslandi árið 2013 að mati SA. Án virðisbreytinga hafi arðsemin verið 14 prósent en almenn krafa á markaði séu um 10-13 prósenta ávöxtun. Tengdar fréttir Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05 Engin samfélagsleg ábyrgð – engin samfélagsleg sýn Arion banki vill "bestu hluta“ lánasafns Íbúðalánasjóðs (ÍLS) að því er kom fram í frétt á Bloomberg í síðustu viku. 4. mars 2015 11:00 Hagnaður Landsbankans tæpir 30 milljarðar "Afkoma Landsbankans á árinu 2014 var góð og fjárhagsstaðan er traust. Eiginfjárhlutfallið er með því hæsta sem þekkist meðal banka um víða veröld og lausafjárstaðan með ágætum, 26. febrúar 2015 16:25 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Vaxtamunur íslensku bankannar er mikill að stórum hluta vegna íþyngjandi regluverks og sértækra álaga stjórnvalda. Þetta er mat efnahagssviði Samtaka atvinnulífsins. Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 80 milljarða á síðasta ári. Vaxtamunur íslensku bankanna var um 2,6 prósent á síðasta ári sem er talsvert meiri en hjá bönkum á Norðurlöndunum. SA bendir á að smæð Íslands, há krafa um eiginfjárbindingu, íþyngjandi skattbyrði og sívaxandi regluverk sé til þess fallið að valda miklum vaxtarkostnaði á Íslandi. Á þessum þáttum hafi bankarnir sjálfir litla stjórn.Heildareignir minni banka eru undir 6.000 milljörðum en heildareignir stærri banka yfir 13.000 milljörðum. Vaxtamunurinn er mestur á Íslandi.mynd/SASA bendir á að væru bankaskattur og sérstakur fjársýsluskattur afnumdir væri svigrúm til að lækka vaxtamun bankanna um 0,4 prósentustig, eða um 15 prósent af heildar vaxtamuni bankanna. Með þessu móti væri hægt lækka vaxtamun til samræmis við minni norrænna banka á Norðurlöndunum en þar er vaxtamunurinn um 2,1 prósent. Bankakerfið álíka stórt og 2003 og erfitt að minnka það frekarEinnig er bent á að stærð íslenska bankakerfisins sé álíka og árið 2003, reiknað út frá fjármálaeignum banka sem hlutfall af landsframleiðslu. Því sé bankakerfið ekki jafn stórt og oft sé af látið samkvæmt greiningu SA. Þá sé einnig erfitt að minnka bankakerfið verulega. Efnahagssviðið bendir á að um 75 prósent af eignum lánastofnana séu lán til viðskiptavina og lánastofnana. Stór hluti annarra eigna sé svo lausar eignir bankanna sem séu til komnar vegna lausafjárkröfu Seðlabankans. Því sé að eins svigrúm til að minnka eignahlut bankanna um 6 prósent án þess að það komi niður á innlánum.Hægt væri að lækka vaxtamun um 0,4 prósentustig væru sérstakir skattar á banka afnumdir að mati efnahagssviðs SA.mynd/saArðsemi án virðisbreytinga álíka og annarra fyrirtækja Arðsemi bankanna á síðasta ári án virðisbreytinga útlána var 9 prósent á síðasta ári. Það er sambærilegt við arðasemi eiginfjár 100 stærstu fyrirtækja á Íslandi árið 2013 að mati SA. Án virðisbreytinga hafi arðsemin verið 14 prósent en almenn krafa á markaði séu um 10-13 prósenta ávöxtun.
Tengdar fréttir Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05 Engin samfélagsleg ábyrgð – engin samfélagsleg sýn Arion banki vill "bestu hluta“ lánasafns Íbúðalánasjóðs (ÍLS) að því er kom fram í frétt á Bloomberg í síðustu viku. 4. mars 2015 11:00 Hagnaður Landsbankans tæpir 30 milljarðar "Afkoma Landsbankans á árinu 2014 var góð og fjárhagsstaðan er traust. Eiginfjárhlutfallið er með því hæsta sem þekkist meðal banka um víða veröld og lausafjárstaðan með ágætum, 26. febrúar 2015 16:25 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05
Engin samfélagsleg ábyrgð – engin samfélagsleg sýn Arion banki vill "bestu hluta“ lánasafns Íbúðalánasjóðs (ÍLS) að því er kom fram í frétt á Bloomberg í síðustu viku. 4. mars 2015 11:00
Hagnaður Landsbankans tæpir 30 milljarðar "Afkoma Landsbankans á árinu 2014 var góð og fjárhagsstaðan er traust. Eiginfjárhlutfallið er með því hæsta sem þekkist meðal banka um víða veröld og lausafjárstaðan með ágætum, 26. febrúar 2015 16:25