Telja stjórnvöld valda miklum vaxtamun bankanna ingvar haraldsson skrifar 16. mars 2015 15:24 Vaxtamunur bankanna er mun meiri hér á landi en á Norðurlöndunum. vísir Vaxtamunur íslensku bankannar er mikill að stórum hluta vegna íþyngjandi regluverks og sértækra álaga stjórnvalda. Þetta er mat efnahagssviði Samtaka atvinnulífsins. Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 80 milljarða á síðasta ári. Vaxtamunur íslensku bankanna var um 2,6 prósent á síðasta ári sem er talsvert meiri en hjá bönkum á Norðurlöndunum. SA bendir á að smæð Íslands, há krafa um eiginfjárbindingu, íþyngjandi skattbyrði og sívaxandi regluverk sé til þess fallið að valda miklum vaxtarkostnaði á Íslandi. Á þessum þáttum hafi bankarnir sjálfir litla stjórn.Heildareignir minni banka eru undir 6.000 milljörðum en heildareignir stærri banka yfir 13.000 milljörðum. Vaxtamunurinn er mestur á Íslandi.mynd/SASA bendir á að væru bankaskattur og sérstakur fjársýsluskattur afnumdir væri svigrúm til að lækka vaxtamun bankanna um 0,4 prósentustig, eða um 15 prósent af heildar vaxtamuni bankanna. Með þessu móti væri hægt lækka vaxtamun til samræmis við minni norrænna banka á Norðurlöndunum en þar er vaxtamunurinn um 2,1 prósent. Bankakerfið álíka stórt og 2003 og erfitt að minnka það frekarEinnig er bent á að stærð íslenska bankakerfisins sé álíka og árið 2003, reiknað út frá fjármálaeignum banka sem hlutfall af landsframleiðslu. Því sé bankakerfið ekki jafn stórt og oft sé af látið samkvæmt greiningu SA. Þá sé einnig erfitt að minnka bankakerfið verulega. Efnahagssviðið bendir á að um 75 prósent af eignum lánastofnana séu lán til viðskiptavina og lánastofnana. Stór hluti annarra eigna sé svo lausar eignir bankanna sem séu til komnar vegna lausafjárkröfu Seðlabankans. Því sé að eins svigrúm til að minnka eignahlut bankanna um 6 prósent án þess að það komi niður á innlánum.Hægt væri að lækka vaxtamun um 0,4 prósentustig væru sérstakir skattar á banka afnumdir að mati efnahagssviðs SA.mynd/saArðsemi án virðisbreytinga álíka og annarra fyrirtækja Arðsemi bankanna á síðasta ári án virðisbreytinga útlána var 9 prósent á síðasta ári. Það er sambærilegt við arðasemi eiginfjár 100 stærstu fyrirtækja á Íslandi árið 2013 að mati SA. Án virðisbreytinga hafi arðsemin verið 14 prósent en almenn krafa á markaði séu um 10-13 prósenta ávöxtun. Tengdar fréttir Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05 Engin samfélagsleg ábyrgð – engin samfélagsleg sýn Arion banki vill "bestu hluta“ lánasafns Íbúðalánasjóðs (ÍLS) að því er kom fram í frétt á Bloomberg í síðustu viku. 4. mars 2015 11:00 Hagnaður Landsbankans tæpir 30 milljarðar "Afkoma Landsbankans á árinu 2014 var góð og fjárhagsstaðan er traust. Eiginfjárhlutfallið er með því hæsta sem þekkist meðal banka um víða veröld og lausafjárstaðan með ágætum, 26. febrúar 2015 16:25 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Vaxtamunur íslensku bankannar er mikill að stórum hluta vegna íþyngjandi regluverks og sértækra álaga stjórnvalda. Þetta er mat efnahagssviði Samtaka atvinnulífsins. Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 80 milljarða á síðasta ári. Vaxtamunur íslensku bankanna var um 2,6 prósent á síðasta ári sem er talsvert meiri en hjá bönkum á Norðurlöndunum. SA bendir á að smæð Íslands, há krafa um eiginfjárbindingu, íþyngjandi skattbyrði og sívaxandi regluverk sé til þess fallið að valda miklum vaxtarkostnaði á Íslandi. Á þessum þáttum hafi bankarnir sjálfir litla stjórn.Heildareignir minni banka eru undir 6.000 milljörðum en heildareignir stærri banka yfir 13.000 milljörðum. Vaxtamunurinn er mestur á Íslandi.mynd/SASA bendir á að væru bankaskattur og sérstakur fjársýsluskattur afnumdir væri svigrúm til að lækka vaxtamun bankanna um 0,4 prósentustig, eða um 15 prósent af heildar vaxtamuni bankanna. Með þessu móti væri hægt lækka vaxtamun til samræmis við minni norrænna banka á Norðurlöndunum en þar er vaxtamunurinn um 2,1 prósent. Bankakerfið álíka stórt og 2003 og erfitt að minnka það frekarEinnig er bent á að stærð íslenska bankakerfisins sé álíka og árið 2003, reiknað út frá fjármálaeignum banka sem hlutfall af landsframleiðslu. Því sé bankakerfið ekki jafn stórt og oft sé af látið samkvæmt greiningu SA. Þá sé einnig erfitt að minnka bankakerfið verulega. Efnahagssviðið bendir á að um 75 prósent af eignum lánastofnana séu lán til viðskiptavina og lánastofnana. Stór hluti annarra eigna sé svo lausar eignir bankanna sem séu til komnar vegna lausafjárkröfu Seðlabankans. Því sé að eins svigrúm til að minnka eignahlut bankanna um 6 prósent án þess að það komi niður á innlánum.Hægt væri að lækka vaxtamun um 0,4 prósentustig væru sérstakir skattar á banka afnumdir að mati efnahagssviðs SA.mynd/saArðsemi án virðisbreytinga álíka og annarra fyrirtækja Arðsemi bankanna á síðasta ári án virðisbreytinga útlána var 9 prósent á síðasta ári. Það er sambærilegt við arðasemi eiginfjár 100 stærstu fyrirtækja á Íslandi árið 2013 að mati SA. Án virðisbreytinga hafi arðsemin verið 14 prósent en almenn krafa á markaði séu um 10-13 prósenta ávöxtun.
Tengdar fréttir Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05 Engin samfélagsleg ábyrgð – engin samfélagsleg sýn Arion banki vill "bestu hluta“ lánasafns Íbúðalánasjóðs (ÍLS) að því er kom fram í frétt á Bloomberg í síðustu viku. 4. mars 2015 11:00 Hagnaður Landsbankans tæpir 30 milljarðar "Afkoma Landsbankans á árinu 2014 var góð og fjárhagsstaðan er traust. Eiginfjárhlutfallið er með því hæsta sem þekkist meðal banka um víða veröld og lausafjárstaðan með ágætum, 26. febrúar 2015 16:25 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05
Engin samfélagsleg ábyrgð – engin samfélagsleg sýn Arion banki vill "bestu hluta“ lánasafns Íbúðalánasjóðs (ÍLS) að því er kom fram í frétt á Bloomberg í síðustu viku. 4. mars 2015 11:00
Hagnaður Landsbankans tæpir 30 milljarðar "Afkoma Landsbankans á árinu 2014 var góð og fjárhagsstaðan er traust. Eiginfjárhlutfallið er með því hæsta sem þekkist meðal banka um víða veröld og lausafjárstaðan með ágætum, 26. febrúar 2015 16:25