Rondo frábær gegn gömlu félögunum | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2015 11:00 Rondo í leiknum í nótt. Vísir/Getty Tíu leikir voru í NBA-körfuboltanum í dag, en þar bar hæst að Golden State Warriors vann enn einn leikinn og Cleveland rétt marði Charlotte. LeBron James var ekki í liði Cleveland í nótt sem rétt marði Charlotte, 91-87. Kevin Love fór fyrir liði Cleveland en hann skoraði 27 stig. Næstur kom Kyrie Irving með 23 stig. Stigaskor dreifðist vel hjá Charlotte, en stigahæsti maður var með tólf stig. Þriðji sigurleikur Cleveland í röð, en fimmti tapleikur Charlotte. Rajon Rondo lék á alls oddi í liði Dallas gegn sínum gömlu félögum í Boston, en Dallas vann með átján stiga mun, 119-101. Rondo skoraði 29 stig og tók fimm fráköst í liði Dallas sem var að vinna snin fjórða leik í röð. Avery Bradley var stigahæstur hjá Boston með 22 stig. Kevin Durant skoraði 34 stig fyrir Oklahoma City sem vann Washington á heimavelli, 109-102. Durant tók að auki átta fráköst. Bradley Beal skoraði 21 stig fyrir Washingtok og tók tíu fráköst. Golden State Warriors heldur áfram að vinna sína leiki en þeir unnu sinn 26 leik í nótt af þeim 31 sem búnir eru. Í nótt lögðu þeir Torono að velli, 126-105. Stephen Curry var stigahæstur með 32 stig, en Greivis Vasquez var stigahæstur hjá Toronto. Los Angeles Lakers tapaði á heimavelli gegn Memphis í nótt í spennandi leik. Lokatölur 109-106, en þetta var 23. tapleikur Lakers í vetur. Mike Conley skoraði nítján stig fyrir Memphis og gaf níu stoðsendingar. Jeremy Lin og Ed Davis voru stigahæstir hjá Lakers með 20 stig hvor.Öll úrslit næturinnar: Cleveland - Charlotte 91-87 Houston - New Orleans 83-111 Atlanta - Utah 98-92 Brooklyn - Orlando 100-98 Washington - Oklahoma City 102-109 Toronto - Golden State 105-126 Dallas - Boston 119-101 Indiana - Milwaukee 94-91 Memphis - Los Angeles Lakers 109-106 Detriot - New York 97-81 Philadelphia - Phoenix 96-112Jeremy Lin gefst ekki upp: Topp 10 næturinnar: Durant var góður í nótt: Svakaleg troðsla: NBA Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Tíu leikir voru í NBA-körfuboltanum í dag, en þar bar hæst að Golden State Warriors vann enn einn leikinn og Cleveland rétt marði Charlotte. LeBron James var ekki í liði Cleveland í nótt sem rétt marði Charlotte, 91-87. Kevin Love fór fyrir liði Cleveland en hann skoraði 27 stig. Næstur kom Kyrie Irving með 23 stig. Stigaskor dreifðist vel hjá Charlotte, en stigahæsti maður var með tólf stig. Þriðji sigurleikur Cleveland í röð, en fimmti tapleikur Charlotte. Rajon Rondo lék á alls oddi í liði Dallas gegn sínum gömlu félögum í Boston, en Dallas vann með átján stiga mun, 119-101. Rondo skoraði 29 stig og tók fimm fráköst í liði Dallas sem var að vinna snin fjórða leik í röð. Avery Bradley var stigahæstur hjá Boston með 22 stig. Kevin Durant skoraði 34 stig fyrir Oklahoma City sem vann Washington á heimavelli, 109-102. Durant tók að auki átta fráköst. Bradley Beal skoraði 21 stig fyrir Washingtok og tók tíu fráköst. Golden State Warriors heldur áfram að vinna sína leiki en þeir unnu sinn 26 leik í nótt af þeim 31 sem búnir eru. Í nótt lögðu þeir Torono að velli, 126-105. Stephen Curry var stigahæstur með 32 stig, en Greivis Vasquez var stigahæstur hjá Toronto. Los Angeles Lakers tapaði á heimavelli gegn Memphis í nótt í spennandi leik. Lokatölur 109-106, en þetta var 23. tapleikur Lakers í vetur. Mike Conley skoraði nítján stig fyrir Memphis og gaf níu stoðsendingar. Jeremy Lin og Ed Davis voru stigahæstir hjá Lakers með 20 stig hvor.Öll úrslit næturinnar: Cleveland - Charlotte 91-87 Houston - New Orleans 83-111 Atlanta - Utah 98-92 Brooklyn - Orlando 100-98 Washington - Oklahoma City 102-109 Toronto - Golden State 105-126 Dallas - Boston 119-101 Indiana - Milwaukee 94-91 Memphis - Los Angeles Lakers 109-106 Detriot - New York 97-81 Philadelphia - Phoenix 96-112Jeremy Lin gefst ekki upp: Topp 10 næturinnar: Durant var góður í nótt: Svakaleg troðsla:
NBA Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira