Sigmar í Kastljósi: Egill Einarsson bekkjar vissulega meira en við í Kastljósi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. febrúar 2015 11:00 ,,Við rústum þeim hinsvegar í keilu." Vísir/GVA/Vilhelm „Egill Einarsson bekkjar vissulega meira en við í Kastljósi. En hann heyrir verr. Það kom skýrt fram að þeir sem æfa mikið (Egill er væntanlega í þeim hópi) hafi gagn af notkun fæðubótarefna. Þeir sem gaufa þrisvar í viku þurfa hinsvegar ekki á þeim að halda. Þetta er skoðun hámenntaðra næringarfræðinga og heilbrigðisstarfsmanna," segir Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss á Facebook síðu sinni. En einkaþjálfarinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, gagnrýndi umfjöllun Kastljóss um fæðubótarefni harðlega á Twitter og í útvarpsþættinum Harmageddon á miðvikudag þar sem hann sagði meðal annars að 90 prósent af íslenskum næringarfræðingum væru með allt niðrum sig. „Kastljós að segja mér að hætta að nota fæðubótarefni. En ég bekkja meira en allir stjórnendur þáttarins til samans. Á ég að hlusta á þá?“ sagði Egill á Twitter og vísaði í styrkleika sinn í bekkpressunni. Sigmar gefur ekkert eftir og stendur við umfjöllun þáttarins.„Læknar hafa ítrekað varað við því að fæðubótarefni eru notuð of mikið hérlendis. Ég verð að segja, í mestu vinsemd, að þetta fólk veit meira um þetta en Egill, Arnar Grant og Ívar Guðmunds. Það skal þó viðurkennt með trega að þrímenningarnir eru með stærri bísep og taka fleiri upphýfingar með fram og afturgripi en við í Kastljósi. Snilli þeirra er sennilega meiri í standandi róðri með stöng og lunknari eru þeir í hinni klassísku æfingu Isolated Bicep curl. Við rústum þeim hinsvegar í keilu.“ Tengdar fréttir Urgur í ræktinni vegna umfjöllunar Þóru Arnórs Ívar Guðmundsson segir umfjöllun Kastljóss um fæðubótarefni mörkuð af vanþekkingu. 18. febrúar 2015 16:08 Kraftakarlar kveinka sér undan Kastljósinu Sigmar Guðmundsson, sem sjálfur hefur notað prótein, segir hörð viðbrögð við umfjöllun um fæðubótarefni skiljanleg – þarna eru miklir hagsmunir í húfi. 19. febrúar 2015 12:15 Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
„Egill Einarsson bekkjar vissulega meira en við í Kastljósi. En hann heyrir verr. Það kom skýrt fram að þeir sem æfa mikið (Egill er væntanlega í þeim hópi) hafi gagn af notkun fæðubótarefna. Þeir sem gaufa þrisvar í viku þurfa hinsvegar ekki á þeim að halda. Þetta er skoðun hámenntaðra næringarfræðinga og heilbrigðisstarfsmanna," segir Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss á Facebook síðu sinni. En einkaþjálfarinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, gagnrýndi umfjöllun Kastljóss um fæðubótarefni harðlega á Twitter og í útvarpsþættinum Harmageddon á miðvikudag þar sem hann sagði meðal annars að 90 prósent af íslenskum næringarfræðingum væru með allt niðrum sig. „Kastljós að segja mér að hætta að nota fæðubótarefni. En ég bekkja meira en allir stjórnendur þáttarins til samans. Á ég að hlusta á þá?“ sagði Egill á Twitter og vísaði í styrkleika sinn í bekkpressunni. Sigmar gefur ekkert eftir og stendur við umfjöllun þáttarins.„Læknar hafa ítrekað varað við því að fæðubótarefni eru notuð of mikið hérlendis. Ég verð að segja, í mestu vinsemd, að þetta fólk veit meira um þetta en Egill, Arnar Grant og Ívar Guðmunds. Það skal þó viðurkennt með trega að þrímenningarnir eru með stærri bísep og taka fleiri upphýfingar með fram og afturgripi en við í Kastljósi. Snilli þeirra er sennilega meiri í standandi róðri með stöng og lunknari eru þeir í hinni klassísku æfingu Isolated Bicep curl. Við rústum þeim hinsvegar í keilu.“
Tengdar fréttir Urgur í ræktinni vegna umfjöllunar Þóru Arnórs Ívar Guðmundsson segir umfjöllun Kastljóss um fæðubótarefni mörkuð af vanþekkingu. 18. febrúar 2015 16:08 Kraftakarlar kveinka sér undan Kastljósinu Sigmar Guðmundsson, sem sjálfur hefur notað prótein, segir hörð viðbrögð við umfjöllun um fæðubótarefni skiljanleg – þarna eru miklir hagsmunir í húfi. 19. febrúar 2015 12:15 Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Urgur í ræktinni vegna umfjöllunar Þóru Arnórs Ívar Guðmundsson segir umfjöllun Kastljóss um fæðubótarefni mörkuð af vanþekkingu. 18. febrúar 2015 16:08
Kraftakarlar kveinka sér undan Kastljósinu Sigmar Guðmundsson, sem sjálfur hefur notað prótein, segir hörð viðbrögð við umfjöllun um fæðubótarefni skiljanleg – þarna eru miklir hagsmunir í húfi. 19. febrúar 2015 12:15