GameTíví leikjadómur - Bloodborne Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2015 11:42 Svessi tók Bloodborne föstum tökum og renndi honum í gegnum einn GameTíví dóm. Leikurinn Bloodborne er frá þeim sömu og gerðu Darks Souls og Demon Souls leikina. „Sem að segir þér eitt. Þetta verður erfitt, þetta verður mjög erfitt, þetta verður fallegt en erfitt.“ Svessi segir karakter-sköpunarkerfi leiksins vera hið fínasta, en það var tekið fyrir í öðru innslagi GameTíví. Hann segir heim Bloodborne gera gríðarstóran og stútfullan af myrkum ævintýrum. Bardagakerfi leiksins fyrirgefur ekki mikið af mistökum og hefur það einkennt Souls leikina. „Málið er að ef þú tapar þá deyrðu og þú tapar á því að deyja. Þetta er ekki svona, búmm, ég er mættur aftur og plús það þá eru loading tímarnir í þessu viðbjóður. Þannig að það fer mjög í taugarnar á þér að deyja.“ Svessi segir að það vegna þess hve leikurinn og bardagar séu erfiðir fylgi því mun betri tilfinning að sigra. „Þegar þér tekst það þá færðu svo mikið til baka. Þetta er svo miklu meira heldur en að hakka sig í gegnum hitt og þetta heldur ertu að fá svo mikið til baka.“ Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Martröðin í Yarnham Leikurinn Bloodborne manar spilara til þess að fara geyst áfram en refsar grimmilega fyrir öll mistök. 5. apríl 2015 18:00 GameTíví spilar: Bloodborne Óli og Svessi spiluðu fyrsta hálftímann af hinum erfiða leik Bloodborne. 16. apríl 2015 14:30 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Svessi tók Bloodborne föstum tökum og renndi honum í gegnum einn GameTíví dóm. Leikurinn Bloodborne er frá þeim sömu og gerðu Darks Souls og Demon Souls leikina. „Sem að segir þér eitt. Þetta verður erfitt, þetta verður mjög erfitt, þetta verður fallegt en erfitt.“ Svessi segir karakter-sköpunarkerfi leiksins vera hið fínasta, en það var tekið fyrir í öðru innslagi GameTíví. Hann segir heim Bloodborne gera gríðarstóran og stútfullan af myrkum ævintýrum. Bardagakerfi leiksins fyrirgefur ekki mikið af mistökum og hefur það einkennt Souls leikina. „Málið er að ef þú tapar þá deyrðu og þú tapar á því að deyja. Þetta er ekki svona, búmm, ég er mættur aftur og plús það þá eru loading tímarnir í þessu viðbjóður. Þannig að það fer mjög í taugarnar á þér að deyja.“ Svessi segir að það vegna þess hve leikurinn og bardagar séu erfiðir fylgi því mun betri tilfinning að sigra. „Þegar þér tekst það þá færðu svo mikið til baka. Þetta er svo miklu meira heldur en að hakka sig í gegnum hitt og þetta heldur ertu að fá svo mikið til baka.“
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Martröðin í Yarnham Leikurinn Bloodborne manar spilara til þess að fara geyst áfram en refsar grimmilega fyrir öll mistök. 5. apríl 2015 18:00 GameTíví spilar: Bloodborne Óli og Svessi spiluðu fyrsta hálftímann af hinum erfiða leik Bloodborne. 16. apríl 2015 14:30 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Martröðin í Yarnham Leikurinn Bloodborne manar spilara til þess að fara geyst áfram en refsar grimmilega fyrir öll mistök. 5. apríl 2015 18:00
GameTíví spilar: Bloodborne Óli og Svessi spiluðu fyrsta hálftímann af hinum erfiða leik Bloodborne. 16. apríl 2015 14:30