Samkeppniseftirlitið segir nýja rannsókn á Vífilfelli koma til greina Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. október 2014 18:35 Vífilfell er líklega þekktast fyrir framleiðslu og sölu á Coca Cola. Vísir / Getty Images Samkeppniseftirlitið segir koma til greina að hefja nýja rannsókn á Vífilfelli. Þetta kemur fram í yfirlýsingu eftirlitsins. Hæstiréttur staðfesti í dag ákvörðun héraðsdóms um að snúa við úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála sem hafði komist að þeirri niðurstöðu að Vífilfell hafi brotið gegn samkeppnislögum. Íslenska ríkið þarf að greiða fyrirtækinu til baka 80 milljónir króna auk málskostnaðar fyrir Hæstarétti. Samkeppniseftirlitið hafði sektað fyrirtækið vegna samninga Vífilfells við birgja þar sem viðsemjendur skuldbundu sig til að bjóða eingöngu upp á vörur frá Vífilfelli en auk þess skoðaði eftirlitið ákvæði samninga sem virtust viðhalda tryggð endursöluaðila við vörur fyrirtækisins. Tekist var á um hvort að Samkeppniseftirlitið hafi kannað með fullnægjandi hætti hvort að Vífilfell hafi verið með markaðsráðandi stöðu, líkt og eftirlitið taldi. Aðeins var horft á gosdrykkjamarkað en Vífilfell taldi að markaðurinn væri víðtækari en Samkeppniseftirlitið og áfrýjunarnefnd samkeppnismála taldi og að hann taki til allra óáfengra drykkja eins og mjólkurdrykkja, kaffis, ávaxtasafa, orkudrykkja auk gosdrykkja.Hæstiréttur taldi ekki nógu skýrt hvort að kolsýrðir vatnsdrykkir og gosdrykkir væru á sama markaði og tók þannig undir þau sjónarmið að ekki hafi verið nógu skýrt hvort Vífilfell hafi í raun verið með markaðsráðandi stöðu. „Mikilvægt er fyrir þróun samkeppni á drykkjarvörumörkuðum að úr því fáist skorið hvort þeir starfshættir sem um er deilt í málinu standist samkeppnislög,“ segir í yfirlýsingu frá eftirlitinu. „Þar sem efnisdómur fékkst ekki í málinu liggur fyrir Samkeppniseftirlitinu að taka ákvörðun um hvernig við því verði brugðist.“ Tengdar fréttir Hæstiréttur staðfestir að ríkið þurfi að greiða Vífilfelli 80 milljónir Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að íslenska ríkið skuli greiða Vífilfelli til baka 80 milljónir sem fyrirtækið hafði greitt í stjórnvaldssekt. 9. október 2014 16:35 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Sjá meira
Samkeppniseftirlitið segir koma til greina að hefja nýja rannsókn á Vífilfelli. Þetta kemur fram í yfirlýsingu eftirlitsins. Hæstiréttur staðfesti í dag ákvörðun héraðsdóms um að snúa við úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála sem hafði komist að þeirri niðurstöðu að Vífilfell hafi brotið gegn samkeppnislögum. Íslenska ríkið þarf að greiða fyrirtækinu til baka 80 milljónir króna auk málskostnaðar fyrir Hæstarétti. Samkeppniseftirlitið hafði sektað fyrirtækið vegna samninga Vífilfells við birgja þar sem viðsemjendur skuldbundu sig til að bjóða eingöngu upp á vörur frá Vífilfelli en auk þess skoðaði eftirlitið ákvæði samninga sem virtust viðhalda tryggð endursöluaðila við vörur fyrirtækisins. Tekist var á um hvort að Samkeppniseftirlitið hafi kannað með fullnægjandi hætti hvort að Vífilfell hafi verið með markaðsráðandi stöðu, líkt og eftirlitið taldi. Aðeins var horft á gosdrykkjamarkað en Vífilfell taldi að markaðurinn væri víðtækari en Samkeppniseftirlitið og áfrýjunarnefnd samkeppnismála taldi og að hann taki til allra óáfengra drykkja eins og mjólkurdrykkja, kaffis, ávaxtasafa, orkudrykkja auk gosdrykkja.Hæstiréttur taldi ekki nógu skýrt hvort að kolsýrðir vatnsdrykkir og gosdrykkir væru á sama markaði og tók þannig undir þau sjónarmið að ekki hafi verið nógu skýrt hvort Vífilfell hafi í raun verið með markaðsráðandi stöðu. „Mikilvægt er fyrir þróun samkeppni á drykkjarvörumörkuðum að úr því fáist skorið hvort þeir starfshættir sem um er deilt í málinu standist samkeppnislög,“ segir í yfirlýsingu frá eftirlitinu. „Þar sem efnisdómur fékkst ekki í málinu liggur fyrir Samkeppniseftirlitinu að taka ákvörðun um hvernig við því verði brugðist.“
Tengdar fréttir Hæstiréttur staðfestir að ríkið þurfi að greiða Vífilfelli 80 milljónir Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að íslenska ríkið skuli greiða Vífilfelli til baka 80 milljónir sem fyrirtækið hafði greitt í stjórnvaldssekt. 9. október 2014 16:35 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Sjá meira
Hæstiréttur staðfestir að ríkið þurfi að greiða Vífilfelli 80 milljónir Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að íslenska ríkið skuli greiða Vífilfelli til baka 80 milljónir sem fyrirtækið hafði greitt í stjórnvaldssekt. 9. október 2014 16:35
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent