Össur vill að urriðinn fái að njóta vafans Brjánn Jónasson skrifar 4. júlí 2014 06:00 Össur Skarphéðinsson er sérfróður um ísaldarurriðann í Þingvallavatni, og sést hér með 22 punda urriða sem hann veiddi í Öxará. Æskilegt væri að Veiðifélag Þingvallavatns setji svipaðar reglur um veiði á urriða í öllu Þingvallavatni og gilda fyrir þjóðgarðinn, segir Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis og auðlindaráðherra, í svari við fyrirspurn Össurs Skarphéðinssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, á Alþingi. Samkvæmt reglum þjóðgarðsins verða veiðimenn að sleppa öllum urriða á tímabilinu 20. apríl til 1. júní. Þá mega þeir aðeins veiða með flugu og aldrei af báti. Össur fagnar því að ráðherrann vilji vernda stofninn. „Veikleikinn í svarinu er hins vegar að ráðherrann segir svart á hvítu að Veiðimálastofnun viti ekki nægilega mikið um stofninn. Þá tel ég svartalágmark að stjórnvöld beiti sér fyrir strangari reglum, sem ættu meðal annars að skylda stangveiðimenn til að sleppa öllum stórurriða þangað til það mat liggur fyrir. Urriðinn á að njóta vafans,“ segir Össur. Hann segir það mat sérfræðinga að hrygningarstofn hins svokallaða ísaldarurriða sé hugsanlega undir 1.500 fiskum. „Það þarf ekki mikla ofstopaveiði til að höggva stór skörð í svo lítinn stofn fari menn ekki ofurvarlega.“ Össur bendir á að ásókn í urriðann sé að aukast. „Menn eru að byrja að markaðssetja stórurriðann erlendis, og fiskisagan spyrst, enda hvergi í heiminum hægt að veiða jafn stóra urriða og hér á Íslandi, þar sem menn hafa í vor verið að veiða fiska sem líklega losa 30 pund miðað við lengdarmælingar.“ Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira
Æskilegt væri að Veiðifélag Þingvallavatns setji svipaðar reglur um veiði á urriða í öllu Þingvallavatni og gilda fyrir þjóðgarðinn, segir Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis og auðlindaráðherra, í svari við fyrirspurn Össurs Skarphéðinssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, á Alþingi. Samkvæmt reglum þjóðgarðsins verða veiðimenn að sleppa öllum urriða á tímabilinu 20. apríl til 1. júní. Þá mega þeir aðeins veiða með flugu og aldrei af báti. Össur fagnar því að ráðherrann vilji vernda stofninn. „Veikleikinn í svarinu er hins vegar að ráðherrann segir svart á hvítu að Veiðimálastofnun viti ekki nægilega mikið um stofninn. Þá tel ég svartalágmark að stjórnvöld beiti sér fyrir strangari reglum, sem ættu meðal annars að skylda stangveiðimenn til að sleppa öllum stórurriða þangað til það mat liggur fyrir. Urriðinn á að njóta vafans,“ segir Össur. Hann segir það mat sérfræðinga að hrygningarstofn hins svokallaða ísaldarurriða sé hugsanlega undir 1.500 fiskum. „Það þarf ekki mikla ofstopaveiði til að höggva stór skörð í svo lítinn stofn fari menn ekki ofurvarlega.“ Össur bendir á að ásókn í urriðann sé að aukast. „Menn eru að byrja að markaðssetja stórurriðann erlendis, og fiskisagan spyrst, enda hvergi í heiminum hægt að veiða jafn stóra urriða og hér á Íslandi, þar sem menn hafa í vor verið að veiða fiska sem líklega losa 30 pund miðað við lengdarmælingar.“
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira