Nýr Total War leikur kynntur til sögunnar Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2014 12:21 Attila Húnakonungur. Mynd/Crative Assembly Creative Assembly hefur kynnt næsta leik Total War seríunnar til sögunnar. Leikurinn heitir „Total War: Attila“ og byrjar árið 395 eftir krist. Attila húnakonungur verður í forgrunni leiksins, sem fjallar um fall Rómarveldis. Aukapakkinn Barbarian Invasion, fyrir Total War: Rome, sem kom út árið 2004 sneri einmitt að falli Rómarveldisins. Á heimsíðu leiksins segir að hann verði gefinn út í febrúar á næsta ári. Þar segir einnig að eyðileggingarkerfi leiksins hafi verið endurbætt og leikmenn geti nú kveikt í byggingum til að hræða verjendur þeirra. Þá verður mögulegt að þurrka borgir út af kortinu, en það hefur ekki verið hægt áður.Í Total War: Attila geta leikmenn annað hvort unnið að því að sigra Róm eða verja keisaraveldið.Hér má sjá kynningartrailer leiksins. Hér má sjá viðtal við einn af forsvarsmönnum Creative Assembly um leikinn Leikjavísir Mest lesið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Creative Assembly hefur kynnt næsta leik Total War seríunnar til sögunnar. Leikurinn heitir „Total War: Attila“ og byrjar árið 395 eftir krist. Attila húnakonungur verður í forgrunni leiksins, sem fjallar um fall Rómarveldis. Aukapakkinn Barbarian Invasion, fyrir Total War: Rome, sem kom út árið 2004 sneri einmitt að falli Rómarveldisins. Á heimsíðu leiksins segir að hann verði gefinn út í febrúar á næsta ári. Þar segir einnig að eyðileggingarkerfi leiksins hafi verið endurbætt og leikmenn geti nú kveikt í byggingum til að hræða verjendur þeirra. Þá verður mögulegt að þurrka borgir út af kortinu, en það hefur ekki verið hægt áður.Í Total War: Attila geta leikmenn annað hvort unnið að því að sigra Róm eða verja keisaraveldið.Hér má sjá kynningartrailer leiksins. Hér má sjá viðtal við einn af forsvarsmönnum Creative Assembly um leikinn
Leikjavísir Mest lesið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira