Athugasemdir umboðsmanns borgarbúa verða teknar alvarlega Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 18. september 2014 10:00 Stefán Eiríksson „Í skýrslu umboðsmanns borgarbúa eru ábendingar og athugasemdir sem ýmist hafa verið teknar til athugunar eða verða teknar til skoðunar. Það verður farið vel yfir skýrsluna,“ segir Stefán Eiríksson, en hann tók við embætti sviðsstjóra Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir um tveimur vikum. Í skýrslu umboðsmanns borgarbúa sem kynnt var í fyrradag koma fram ýmsar ábendingar um það sem betur mætti fara á Velferðarsviði. Þar er meðal annars bent á samskipta- og stjórnunarvanda á sviðinu, stjórnskipuleg vandamál og skort á þjónustu við borgarbúa. „Ég tel að skýrsla umboðsmanns gefi okkur tækifæri til að gera þjónustuna enn betri en hún er í dag. Í henni er að finna ábendingar sem við tökum alvarlega og nálgumst með uppbyggilegum hætti,“ segir Stefán og segir að ein af ábendingunum lúti að því að það skorti fjármagn til að sinna öllum verkefnum sem sviðinu er ætlað. „Við eigum þó ekki að einblína á það, það er ýmislegt hægt að gera í því að breyta og bæta verklag án þess að það þurfi að kosta aukin fjárútlát,“ bætir hann við. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði á Stöð 2 að embætti umboðsmanns hefði verið stofnað til að fara ofan í saumana á því sem betur má fara í starfi borgarinnar. Hann segir að á næstunni verði rýnt í skýrslu umboðsmanns borgarbúa, tekið sé mark á þeim athugasemdum sem þar komi fram. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
„Í skýrslu umboðsmanns borgarbúa eru ábendingar og athugasemdir sem ýmist hafa verið teknar til athugunar eða verða teknar til skoðunar. Það verður farið vel yfir skýrsluna,“ segir Stefán Eiríksson, en hann tók við embætti sviðsstjóra Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir um tveimur vikum. Í skýrslu umboðsmanns borgarbúa sem kynnt var í fyrradag koma fram ýmsar ábendingar um það sem betur mætti fara á Velferðarsviði. Þar er meðal annars bent á samskipta- og stjórnunarvanda á sviðinu, stjórnskipuleg vandamál og skort á þjónustu við borgarbúa. „Ég tel að skýrsla umboðsmanns gefi okkur tækifæri til að gera þjónustuna enn betri en hún er í dag. Í henni er að finna ábendingar sem við tökum alvarlega og nálgumst með uppbyggilegum hætti,“ segir Stefán og segir að ein af ábendingunum lúti að því að það skorti fjármagn til að sinna öllum verkefnum sem sviðinu er ætlað. „Við eigum þó ekki að einblína á það, það er ýmislegt hægt að gera í því að breyta og bæta verklag án þess að það þurfi að kosta aukin fjárútlát,“ bætir hann við. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði á Stöð 2 að embætti umboðsmanns hefði verið stofnað til að fara ofan í saumana á því sem betur má fara í starfi borgarinnar. Hann segir að á næstunni verði rýnt í skýrslu umboðsmanns borgarbúa, tekið sé mark á þeim athugasemdum sem þar komi fram.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira