Heimaliðin hafa ekki tapað oddaleik í tólf ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2014 09:00 Haukarnir lentu 0-2 undir en geta komist í úrslit í kvöld. Vísir/Valli Þetta er risadagur í íslenska handboltanum því að í dag fara fram tveir oddaleikir um sæti í úrslitum Olís-deildar karla. Haukar og ÍBV tryggðu sér oddaleik með sigri á útivelli í fjórða leiknum á þriðjudaginn og verða því á heimavelli í kvöld. Það ætti að koma sér vel enda hafa síðustu fjórtán oddaleikir í úrslitakeppni karla í handbolta unnist á heimavelli. Það eru allir leikir síðan að KA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í oddaleik á Hlíðarenda 10. maí 2002. FH vann tvo fyrstu leikina á móti deildarmeisturum Hauka sem hafa svarað með tveimur sannfærandi sigrum. Síðustu tveir leikir ÍBV og Vals hafa hins vegar verið æsispennandi og unnist á einu marki. Þrjú félög geta tryggt sér sæti í lokaúrslitum í dag því að á undan karlaleiknum í Eyjum mætast ÍBV og Valur í fjórða leik sínum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Vinni Valskonur leikinn tryggja þær sér sæti í lokaúrslitunum á móti Stjörnunni en vinni ÍBV verður oddaleikur í Vodafone-höllinni á laugardaginn. Karlaleikirnir hefjast klukkan 16.00 en kvennaleikurinn er klukkan 14.00. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 26-27 | Oddaleikur í Eyjum Eyjamenn náðu að knýja fram oddaleik í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld þegar liðið vann Val, 27-26, í fjórða leik liðanna um sæti í úrslitaeinvíginu. Staðan er því 2-2 og liðin mætast því í oddaleik á fimmtudaginn klukkan 16:00 í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson var hetja Eyjamanna og skoraði sigurmarkið á lokasekúndunum úr vítakasti. 29. apríl 2014 11:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 22-19 | FH komið með 2-0 forystu FH lagði Hauka 22-19 í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í kvöld í hörku leik. FH er þar með komið í 2-0 í viðureign liðanna og þarf aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitum. 24. apríl 2014 13:13 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 21-17 | Valur tók forystuna Valur er komið í 1- 0 gegn ÍBV, en liðin leika í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Vinna þarf þrjá leiki til að fara í úrslit. 24. apríl 2014 13:07 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 39-24 | FH-ingar niðurlægðir Haukar gjörsamlega völtuðu yfir FH, 39-24, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla og er því staðan orðin 2-1 fyrir FH í einvíginu. Haukar spiluðu einfaldlega óaðfinnanlega í dag og voru FH-ingar að sama skapa skelfilegir. Þetta einvígi er ekki búið, svo eitt er víst. 27. apríl 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 23-17 | Eyjakonur jöfnuðu einvígið ÍBV átti ekki mikinn möguleika í Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en þær þurfa nú að svara fyrir sig á heimavelli. 27. apríl 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 25-26 | Valsmenn unnu eftir framlengingu Valsmenn tóku forystuna í einvíginu gegn ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með sigri í æsispennandi leik, 26-25, en úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. 27. apríl 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 21-24 | Oddaleikur í Hafnarfirði Haukar lögðu FH 24-21 í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Liðin þurfa því að mætast í oddaleik á fimmtudaginn klukkan 16. 29. apríl 2014 11:50 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 28-24 | Öruggur Valssigur Valsmenn jöfnuðu metin í einvíginu við ÍBV eftir öruggan fjögurra marka sigur í Vodafone höllinni. Lokatölur urðu 28-24, Val í vil. 24. apríl 2014 13:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 24-19 | Valur í kjörstöðu Valur er komið í góða stöðu í undanúrslitareinvíginu gegn ÍBV, en Valsstúlkur unnu þriðja leik liðanna nú í dag, 24-19. 29. apríl 2014 11:42 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira
Þetta er risadagur í íslenska handboltanum því að í dag fara fram tveir oddaleikir um sæti í úrslitum Olís-deildar karla. Haukar og ÍBV tryggðu sér oddaleik með sigri á útivelli í fjórða leiknum á þriðjudaginn og verða því á heimavelli í kvöld. Það ætti að koma sér vel enda hafa síðustu fjórtán oddaleikir í úrslitakeppni karla í handbolta unnist á heimavelli. Það eru allir leikir síðan að KA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í oddaleik á Hlíðarenda 10. maí 2002. FH vann tvo fyrstu leikina á móti deildarmeisturum Hauka sem hafa svarað með tveimur sannfærandi sigrum. Síðustu tveir leikir ÍBV og Vals hafa hins vegar verið æsispennandi og unnist á einu marki. Þrjú félög geta tryggt sér sæti í lokaúrslitum í dag því að á undan karlaleiknum í Eyjum mætast ÍBV og Valur í fjórða leik sínum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Vinni Valskonur leikinn tryggja þær sér sæti í lokaúrslitunum á móti Stjörnunni en vinni ÍBV verður oddaleikur í Vodafone-höllinni á laugardaginn. Karlaleikirnir hefjast klukkan 16.00 en kvennaleikurinn er klukkan 14.00.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 26-27 | Oddaleikur í Eyjum Eyjamenn náðu að knýja fram oddaleik í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld þegar liðið vann Val, 27-26, í fjórða leik liðanna um sæti í úrslitaeinvíginu. Staðan er því 2-2 og liðin mætast því í oddaleik á fimmtudaginn klukkan 16:00 í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson var hetja Eyjamanna og skoraði sigurmarkið á lokasekúndunum úr vítakasti. 29. apríl 2014 11:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 22-19 | FH komið með 2-0 forystu FH lagði Hauka 22-19 í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í kvöld í hörku leik. FH er þar með komið í 2-0 í viðureign liðanna og þarf aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitum. 24. apríl 2014 13:13 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 21-17 | Valur tók forystuna Valur er komið í 1- 0 gegn ÍBV, en liðin leika í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Vinna þarf þrjá leiki til að fara í úrslit. 24. apríl 2014 13:07 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 39-24 | FH-ingar niðurlægðir Haukar gjörsamlega völtuðu yfir FH, 39-24, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla og er því staðan orðin 2-1 fyrir FH í einvíginu. Haukar spiluðu einfaldlega óaðfinnanlega í dag og voru FH-ingar að sama skapa skelfilegir. Þetta einvígi er ekki búið, svo eitt er víst. 27. apríl 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 23-17 | Eyjakonur jöfnuðu einvígið ÍBV átti ekki mikinn möguleika í Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en þær þurfa nú að svara fyrir sig á heimavelli. 27. apríl 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 25-26 | Valsmenn unnu eftir framlengingu Valsmenn tóku forystuna í einvíginu gegn ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með sigri í æsispennandi leik, 26-25, en úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. 27. apríl 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 21-24 | Oddaleikur í Hafnarfirði Haukar lögðu FH 24-21 í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Liðin þurfa því að mætast í oddaleik á fimmtudaginn klukkan 16. 29. apríl 2014 11:50 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 28-24 | Öruggur Valssigur Valsmenn jöfnuðu metin í einvíginu við ÍBV eftir öruggan fjögurra marka sigur í Vodafone höllinni. Lokatölur urðu 28-24, Val í vil. 24. apríl 2014 13:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 24-19 | Valur í kjörstöðu Valur er komið í góða stöðu í undanúrslitareinvíginu gegn ÍBV, en Valsstúlkur unnu þriðja leik liðanna nú í dag, 24-19. 29. apríl 2014 11:42 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 26-27 | Oddaleikur í Eyjum Eyjamenn náðu að knýja fram oddaleik í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld þegar liðið vann Val, 27-26, í fjórða leik liðanna um sæti í úrslitaeinvíginu. Staðan er því 2-2 og liðin mætast því í oddaleik á fimmtudaginn klukkan 16:00 í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson var hetja Eyjamanna og skoraði sigurmarkið á lokasekúndunum úr vítakasti. 29. apríl 2014 11:48
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 22-19 | FH komið með 2-0 forystu FH lagði Hauka 22-19 í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í kvöld í hörku leik. FH er þar með komið í 2-0 í viðureign liðanna og þarf aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitum. 24. apríl 2014 13:13
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 21-17 | Valur tók forystuna Valur er komið í 1- 0 gegn ÍBV, en liðin leika í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Vinna þarf þrjá leiki til að fara í úrslit. 24. apríl 2014 13:07
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 39-24 | FH-ingar niðurlægðir Haukar gjörsamlega völtuðu yfir FH, 39-24, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla og er því staðan orðin 2-1 fyrir FH í einvíginu. Haukar spiluðu einfaldlega óaðfinnanlega í dag og voru FH-ingar að sama skapa skelfilegir. Þetta einvígi er ekki búið, svo eitt er víst. 27. apríl 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 23-17 | Eyjakonur jöfnuðu einvígið ÍBV átti ekki mikinn möguleika í Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en þær þurfa nú að svara fyrir sig á heimavelli. 27. apríl 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 25-26 | Valsmenn unnu eftir framlengingu Valsmenn tóku forystuna í einvíginu gegn ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með sigri í æsispennandi leik, 26-25, en úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. 27. apríl 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 21-24 | Oddaleikur í Hafnarfirði Haukar lögðu FH 24-21 í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Liðin þurfa því að mætast í oddaleik á fimmtudaginn klukkan 16. 29. apríl 2014 11:50
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 28-24 | Öruggur Valssigur Valsmenn jöfnuðu metin í einvíginu við ÍBV eftir öruggan fjögurra marka sigur í Vodafone höllinni. Lokatölur urðu 28-24, Val í vil. 24. apríl 2014 13:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 24-19 | Valur í kjörstöðu Valur er komið í góða stöðu í undanúrslitareinvíginu gegn ÍBV, en Valsstúlkur unnu þriðja leik liðanna nú í dag, 24-19. 29. apríl 2014 11:42