Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2014 08:30 Donald Sterling gefst ekki upp. Vísir/Getty Donald Sterling, eigandi NBA-liðsins Los Angeles Clippers, ætlar sér ekki að selja félagið og segist ekki vera rasisti, samkvæmt því sem fram kemur í miðlum vestanhafs. Á ný hefur upptaka af samtali Sterling lekið í fjölmiðla en hann er í þessum vandræðum vegna upptöku sem lak í slúðurmiðilinn TMZ. Þar bað hann kærustu sína m.a. um að umgangast ekki þeldökkt fólk og alls ekki koma með það á leiki liðsins. Í nýrri upptöku, sem vefmiðillinn RadarOnline hefur undir höndum, segist maður sem hljómar eins og Sterling, ekki trúa því að hann verði látinn selja Clippers. Ráðgjafanefnd NBA-deildarinnar er nú þegar byrjuð að reyna selja Clippers en til þess að taka félag úr höndum eiganda þurfa 75 prósent hinna eigandanna að samþykkja yfirtökuna og Adam Silver, framkvæmdastjóri deildarinnar, telur sig hafa nógu marga með sér í liði. "Heldurðu að ég sé rasisti? Heldurðu að ég elski ekki alla í heiminum? Þú veist að ég er ekki rasisti," segir Sterling í símtali við annan mann. "Hvernig er hægt að vera í þessum geira og vera rasisti? Heldurðu að ég segi þjálfaranum að fá bara hvíta leikmenn eða ná í bestu leikmennina sem hægt er að fá?," segir Sterling sem telur ekki hægt að hirða félagið af honum. "Það er ekki hægt að neyða nokkurn mann til að selja eign sína í Bandaríkjunum. Ég er lögfræðingur og þetta er mín skoðun." Ljóst er að þetta mál er langt frá því að vera búið en Sterling mun vafalítið fara með málið fyrir dómstóla þar sem hann ætlar sér ekki að láta selja Clippers-liðið undan sér. NBA Tengdar fréttir Sterling verður neyddur til þess að selja Clippers Eigendur liða í NBA-deildinni hafa samþykkt að standa saman í því að þvinga Donald Sterling til þess að selja LA Clippers. 2. maí 2014 10:45 Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30 Leikmenn Clippers mótmæltu hegðun eiganda félagsins Það er búið að vera mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum síðustu daga eftir að eigandi NBA-liðsins LA Clippers, Donald Sterling, varð uppvís að kynþáttaníði. 28. apríl 2014 10:30 Magic vill kaupa LA Clippers Magic Johnson er á meðal þeirra sem varð í eldlínunni í kynþáttaníðsmáli eiganda LA Clippers, Donald Sterling. 28. apríl 2014 14:15 Sterling sagður vera með krabbamein Umdeildasti maðurinn í Bandaríkjunum í dag, rasistinn Donald Sterling, er ekki bara að berjast fyrir félagi sínu, LA Clippers, heldur einnig fyrir lífi sínu. 2. maí 2014 19:30 Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Sjá meira
Donald Sterling, eigandi NBA-liðsins Los Angeles Clippers, ætlar sér ekki að selja félagið og segist ekki vera rasisti, samkvæmt því sem fram kemur í miðlum vestanhafs. Á ný hefur upptaka af samtali Sterling lekið í fjölmiðla en hann er í þessum vandræðum vegna upptöku sem lak í slúðurmiðilinn TMZ. Þar bað hann kærustu sína m.a. um að umgangast ekki þeldökkt fólk og alls ekki koma með það á leiki liðsins. Í nýrri upptöku, sem vefmiðillinn RadarOnline hefur undir höndum, segist maður sem hljómar eins og Sterling, ekki trúa því að hann verði látinn selja Clippers. Ráðgjafanefnd NBA-deildarinnar er nú þegar byrjuð að reyna selja Clippers en til þess að taka félag úr höndum eiganda þurfa 75 prósent hinna eigandanna að samþykkja yfirtökuna og Adam Silver, framkvæmdastjóri deildarinnar, telur sig hafa nógu marga með sér í liði. "Heldurðu að ég sé rasisti? Heldurðu að ég elski ekki alla í heiminum? Þú veist að ég er ekki rasisti," segir Sterling í símtali við annan mann. "Hvernig er hægt að vera í þessum geira og vera rasisti? Heldurðu að ég segi þjálfaranum að fá bara hvíta leikmenn eða ná í bestu leikmennina sem hægt er að fá?," segir Sterling sem telur ekki hægt að hirða félagið af honum. "Það er ekki hægt að neyða nokkurn mann til að selja eign sína í Bandaríkjunum. Ég er lögfræðingur og þetta er mín skoðun." Ljóst er að þetta mál er langt frá því að vera búið en Sterling mun vafalítið fara með málið fyrir dómstóla þar sem hann ætlar sér ekki að láta selja Clippers-liðið undan sér.
NBA Tengdar fréttir Sterling verður neyddur til þess að selja Clippers Eigendur liða í NBA-deildinni hafa samþykkt að standa saman í því að þvinga Donald Sterling til þess að selja LA Clippers. 2. maí 2014 10:45 Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30 Leikmenn Clippers mótmæltu hegðun eiganda félagsins Það er búið að vera mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum síðustu daga eftir að eigandi NBA-liðsins LA Clippers, Donald Sterling, varð uppvís að kynþáttaníði. 28. apríl 2014 10:30 Magic vill kaupa LA Clippers Magic Johnson er á meðal þeirra sem varð í eldlínunni í kynþáttaníðsmáli eiganda LA Clippers, Donald Sterling. 28. apríl 2014 14:15 Sterling sagður vera með krabbamein Umdeildasti maðurinn í Bandaríkjunum í dag, rasistinn Donald Sterling, er ekki bara að berjast fyrir félagi sínu, LA Clippers, heldur einnig fyrir lífi sínu. 2. maí 2014 19:30 Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Sjá meira
Sterling verður neyddur til þess að selja Clippers Eigendur liða í NBA-deildinni hafa samþykkt að standa saman í því að þvinga Donald Sterling til þess að selja LA Clippers. 2. maí 2014 10:45
Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30
Leikmenn Clippers mótmæltu hegðun eiganda félagsins Það er búið að vera mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum síðustu daga eftir að eigandi NBA-liðsins LA Clippers, Donald Sterling, varð uppvís að kynþáttaníði. 28. apríl 2014 10:30
Magic vill kaupa LA Clippers Magic Johnson er á meðal þeirra sem varð í eldlínunni í kynþáttaníðsmáli eiganda LA Clippers, Donald Sterling. 28. apríl 2014 14:15
Sterling sagður vera með krabbamein Umdeildasti maðurinn í Bandaríkjunum í dag, rasistinn Donald Sterling, er ekki bara að berjast fyrir félagi sínu, LA Clippers, heldur einnig fyrir lífi sínu. 2. maí 2014 19:30
Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30