Microsoft ætlar að henda Nokia-nafninu Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 29. apríl 2014 12:58 Að Stephen Elop sögn stendur nú yfir vinna að finna nýtt nafn á snjallsíma og önnur snjalltæki fyrirtækisins. VÍSIR/AFP Microsoft mun ekki nota vörumerkið Nokia á snjallsíma sína í framtíðinni. Þetta segir, Stephen Elop, fyrrverandi framkvæmdastjóri finnska fyrirtækisins Nokia. Hann hóf störf sem yfirmaður snjalltækjahóps Microsoft í gær og tók þátt í samræðum á vef Nokia þar sem áhugasamir gátu sent inn spurningar. Microsoft keypti farsímahluta fyrritækisins Nokia í september síðasta haust fyrir um 860 milljarða íslenskra króna. Kaup Microsoft á Nokia þykir marka lok merkilegs kafla í sögu Nokia en um leið nýtt upphaf Nokia undir væng tölvurisans. Að Elop sögn stendur nú yfir vinna að finna nýtt nafn á snjallsíma og önnur snjalltæki fyrirtækisins. Vinnan hófst í síðustu viku þegar Microsoft eignaðist farsímahluta Nokia lauk endanlega. Elop vildi þó ekki greina nánar frá vinnunni að nýju nafni fyrir snjallsíma. Það gengi að minnsta kosti ekki að sameina nöfnin í til dæmis: Nokia Lumia 1020 with Windows Phone on the AT&T LTE network. „Allt of mörg orð,“ sagði Elop. Hér fyrir neðan má sjá fyrstu auglýsingu Nokia síma frá Microsoft en hún var birt fyrr í vikunni: Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Microsoft mun ekki nota vörumerkið Nokia á snjallsíma sína í framtíðinni. Þetta segir, Stephen Elop, fyrrverandi framkvæmdastjóri finnska fyrirtækisins Nokia. Hann hóf störf sem yfirmaður snjalltækjahóps Microsoft í gær og tók þátt í samræðum á vef Nokia þar sem áhugasamir gátu sent inn spurningar. Microsoft keypti farsímahluta fyrritækisins Nokia í september síðasta haust fyrir um 860 milljarða íslenskra króna. Kaup Microsoft á Nokia þykir marka lok merkilegs kafla í sögu Nokia en um leið nýtt upphaf Nokia undir væng tölvurisans. Að Elop sögn stendur nú yfir vinna að finna nýtt nafn á snjallsíma og önnur snjalltæki fyrirtækisins. Vinnan hófst í síðustu viku þegar Microsoft eignaðist farsímahluta Nokia lauk endanlega. Elop vildi þó ekki greina nánar frá vinnunni að nýju nafni fyrir snjallsíma. Það gengi að minnsta kosti ekki að sameina nöfnin í til dæmis: Nokia Lumia 1020 with Windows Phone on the AT&T LTE network. „Allt of mörg orð,“ sagði Elop. Hér fyrir neðan má sjá fyrstu auglýsingu Nokia síma frá Microsoft en hún var birt fyrr í vikunni:
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent