Microsoft ætlar að henda Nokia-nafninu Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 29. apríl 2014 12:58 Að Stephen Elop sögn stendur nú yfir vinna að finna nýtt nafn á snjallsíma og önnur snjalltæki fyrirtækisins. VÍSIR/AFP Microsoft mun ekki nota vörumerkið Nokia á snjallsíma sína í framtíðinni. Þetta segir, Stephen Elop, fyrrverandi framkvæmdastjóri finnska fyrirtækisins Nokia. Hann hóf störf sem yfirmaður snjalltækjahóps Microsoft í gær og tók þátt í samræðum á vef Nokia þar sem áhugasamir gátu sent inn spurningar. Microsoft keypti farsímahluta fyrritækisins Nokia í september síðasta haust fyrir um 860 milljarða íslenskra króna. Kaup Microsoft á Nokia þykir marka lok merkilegs kafla í sögu Nokia en um leið nýtt upphaf Nokia undir væng tölvurisans. Að Elop sögn stendur nú yfir vinna að finna nýtt nafn á snjallsíma og önnur snjalltæki fyrirtækisins. Vinnan hófst í síðustu viku þegar Microsoft eignaðist farsímahluta Nokia lauk endanlega. Elop vildi þó ekki greina nánar frá vinnunni að nýju nafni fyrir snjallsíma. Það gengi að minnsta kosti ekki að sameina nöfnin í til dæmis: Nokia Lumia 1020 with Windows Phone on the AT&T LTE network. „Allt of mörg orð,“ sagði Elop. Hér fyrir neðan má sjá fyrstu auglýsingu Nokia síma frá Microsoft en hún var birt fyrr í vikunni: Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Microsoft mun ekki nota vörumerkið Nokia á snjallsíma sína í framtíðinni. Þetta segir, Stephen Elop, fyrrverandi framkvæmdastjóri finnska fyrirtækisins Nokia. Hann hóf störf sem yfirmaður snjalltækjahóps Microsoft í gær og tók þátt í samræðum á vef Nokia þar sem áhugasamir gátu sent inn spurningar. Microsoft keypti farsímahluta fyrritækisins Nokia í september síðasta haust fyrir um 860 milljarða íslenskra króna. Kaup Microsoft á Nokia þykir marka lok merkilegs kafla í sögu Nokia en um leið nýtt upphaf Nokia undir væng tölvurisans. Að Elop sögn stendur nú yfir vinna að finna nýtt nafn á snjallsíma og önnur snjalltæki fyrirtækisins. Vinnan hófst í síðustu viku þegar Microsoft eignaðist farsímahluta Nokia lauk endanlega. Elop vildi þó ekki greina nánar frá vinnunni að nýju nafni fyrir snjallsíma. Það gengi að minnsta kosti ekki að sameina nöfnin í til dæmis: Nokia Lumia 1020 with Windows Phone on the AT&T LTE network. „Allt of mörg orð,“ sagði Elop. Hér fyrir neðan má sjá fyrstu auglýsingu Nokia síma frá Microsoft en hún var birt fyrr í vikunni:
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira