Á öðrum ársfjórðungi voru að meðaltali 11.300 manns án vinnu og í atvinnuleit. Það samsvarar 5,9 prósentum vinnuaflsins. Hjá konum mældist atvinnuleysi sex prósent og hjá körlum 5,9 prósent. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands.
Borið saman við sama ársfjórðung í fyrra, hefur atvinnulausum fækkað um 1.600 eða 0,9 prósentustig.
Þá fækkar langtímaatvinnulausum, 12 mánuðir eða lengur, lítilega. Á öðrum ársfjórðungi höfðu um 1.800 manns verið atvinnulausir í 12 mánuði eða lengur. Samanborið við 2.000 á sama tímabili í fyrra. Það samsvarar 1,1 prósent lækkun.
Að jafnaði voru 189.900 manns á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkaði á ársfjórðunginum og fjölgaði þeim um 0,8 prósent. Það samsvarar 83,1 prósenta atvinnuþátttöku.
Atvinnuleysi minnkar
Samúel Karl Ólason skrifar

Mest lesið

Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn
Viðskipti innlent

Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB
Viðskipti erlent

Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna
Viðskipti innlent

Íbúðum í byggingu fækkar
Viðskipti innlent

Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum
Viðskipti innlent

Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum
Viðskipti erlent

Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér
Viðskipti innlent

Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi
Viðskipti innlent

Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista
Viðskipti innlent

Um forvitna yfirmanninn
Atvinnulíf