Skottulækningar Péturs Blöndals Ingimundur Gíslason skrifar 11. nóvember 2014 07:00 Á Vísi 7. nóvember sl. er haft eftir Pétri Blöndal alþingismanni að vextir á Íslandi séu háir vegna þess að alltof fáir vilji spara. Eitthvað er hæft í þessu en mergurinn málsins er allur annar. Öllum sparnaði fylgir einhver áhætta og hver sá sem leggur fyrir vill á einhverjum tímapunkti fá peningana til sín aftur og gott betur. Einn veigamikill áhættuþáttur hérlendis er lítið traust til gjaldmiðils okkar, íslensku krónunnar. Reynslan og sagan kennir okkur að aldrei er að vita nema nýjar kollsteypur með tilheyrandi gengislækkun íslensku krónunnar drepi aftur á dyr íslenskra heimila. Þessi áhætta dregur úr vilja fólks til að spara peninga. Hún veldur því að bankar hafa háa vexti á útlánum til öryggis. Hér fylgir Pétur dyggilega þeirri íslensku umræðuhefð að minnast helst aldrei á grundvallaratriði hvers máls. Hann spyr því ekki sjálfan sig hver sé ein helsta orsök lítils sparnaðar hér á landi. Pétur bendir á fá úrræði til að örva sparnað nema kannski það helst að fá fólk til að hætta að skulda og í staðinn auka sparnað. En þetta er engin lækning á þjóðarmeini. Þetta er eins og að segja lungnabólgusjúklingi að úða í sig asperíntöflum og að telja honum svo trú um að það muni leiða til fulls bata. Í máli Péturs er lækning einkenna í stað sjúkdóms það helsta sem hann leggur til. Góð leið til að örva sparnað væri að kasta krónunni á haugana og innleiða gjaldmiðil sem betur er treystandi á grundvelli útbreiðslu og stærðar. Hins vegar telur Pétur réttilega að hár skattur á nafnvexti dragi einnig úr hvata til sparnaðar. Tuttugu prósenta fjármagnstekjuskattur er mjög hár í landi þar sem vaxtagjöld eru ekki frádráttarbær eins og tíðkast í sumum nágrannalanda okkar Er ekki kominn tími til að Íslendingar horfist í augu við raunveruleikann? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Á Vísi 7. nóvember sl. er haft eftir Pétri Blöndal alþingismanni að vextir á Íslandi séu háir vegna þess að alltof fáir vilji spara. Eitthvað er hæft í þessu en mergurinn málsins er allur annar. Öllum sparnaði fylgir einhver áhætta og hver sá sem leggur fyrir vill á einhverjum tímapunkti fá peningana til sín aftur og gott betur. Einn veigamikill áhættuþáttur hérlendis er lítið traust til gjaldmiðils okkar, íslensku krónunnar. Reynslan og sagan kennir okkur að aldrei er að vita nema nýjar kollsteypur með tilheyrandi gengislækkun íslensku krónunnar drepi aftur á dyr íslenskra heimila. Þessi áhætta dregur úr vilja fólks til að spara peninga. Hún veldur því að bankar hafa háa vexti á útlánum til öryggis. Hér fylgir Pétur dyggilega þeirri íslensku umræðuhefð að minnast helst aldrei á grundvallaratriði hvers máls. Hann spyr því ekki sjálfan sig hver sé ein helsta orsök lítils sparnaðar hér á landi. Pétur bendir á fá úrræði til að örva sparnað nema kannski það helst að fá fólk til að hætta að skulda og í staðinn auka sparnað. En þetta er engin lækning á þjóðarmeini. Þetta er eins og að segja lungnabólgusjúklingi að úða í sig asperíntöflum og að telja honum svo trú um að það muni leiða til fulls bata. Í máli Péturs er lækning einkenna í stað sjúkdóms það helsta sem hann leggur til. Góð leið til að örva sparnað væri að kasta krónunni á haugana og innleiða gjaldmiðil sem betur er treystandi á grundvelli útbreiðslu og stærðar. Hins vegar telur Pétur réttilega að hár skattur á nafnvexti dragi einnig úr hvata til sparnaðar. Tuttugu prósenta fjármagnstekjuskattur er mjög hár í landi þar sem vaxtagjöld eru ekki frádráttarbær eins og tíðkast í sumum nágrannalanda okkar Er ekki kominn tími til að Íslendingar horfist í augu við raunveruleikann?
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar