Streituráð vikunnar Rikka skrifar 6. október 2014 10:00 Deildu vandamálum þínum með öðrum. visir/getty Stundum þarf að minna mann á slaka á og beina sjónum að því sem skiptir máli í lífinu. Streita er einn af þeim kvillum sem er mjög algengur í nútímaþjóðfélagi og getur haft neikvæð áhrif á okkur sjálf sem og okkar nánasta umhverfi. Á vef Streituskólans er að finna vikuleg góðráð sem gott er að staldra við í dagsins önn og lesa. Oft þegar álagið er mikið, finnst þér þú einangrast með hugsanir þínar og vandamál. Deildu vandamálum þínum með öðrum. Þá færð þú skilning, ráð og stuðning. Og gleymdu ekki að styðja aðra. Það er þér mjög mikilvægt að geta gefið af þér og það veitir þér gleði að deila reynslu þinni og veita öðrum stuðning. Um leið eflir það þig og veitir þér tilgang. Heilsa Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp
Stundum þarf að minna mann á slaka á og beina sjónum að því sem skiptir máli í lífinu. Streita er einn af þeim kvillum sem er mjög algengur í nútímaþjóðfélagi og getur haft neikvæð áhrif á okkur sjálf sem og okkar nánasta umhverfi. Á vef Streituskólans er að finna vikuleg góðráð sem gott er að staldra við í dagsins önn og lesa. Oft þegar álagið er mikið, finnst þér þú einangrast með hugsanir þínar og vandamál. Deildu vandamálum þínum með öðrum. Þá færð þú skilning, ráð og stuðning. Og gleymdu ekki að styðja aðra. Það er þér mjög mikilvægt að geta gefið af þér og það veitir þér gleði að deila reynslu þinni og veita öðrum stuðning. Um leið eflir það þig og veitir þér tilgang.
Heilsa Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp