Streituráð vikunnar Rikka skrifar 6. október 2014 10:00 Deildu vandamálum þínum með öðrum. visir/getty Stundum þarf að minna mann á slaka á og beina sjónum að því sem skiptir máli í lífinu. Streita er einn af þeim kvillum sem er mjög algengur í nútímaþjóðfélagi og getur haft neikvæð áhrif á okkur sjálf sem og okkar nánasta umhverfi. Á vef Streituskólans er að finna vikuleg góðráð sem gott er að staldra við í dagsins önn og lesa. Oft þegar álagið er mikið, finnst þér þú einangrast með hugsanir þínar og vandamál. Deildu vandamálum þínum með öðrum. Þá færð þú skilning, ráð og stuðning. Og gleymdu ekki að styðja aðra. Það er þér mjög mikilvægt að geta gefið af þér og það veitir þér gleði að deila reynslu þinni og veita öðrum stuðning. Um leið eflir það þig og veitir þér tilgang. Heilsa Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lífið
Stundum þarf að minna mann á slaka á og beina sjónum að því sem skiptir máli í lífinu. Streita er einn af þeim kvillum sem er mjög algengur í nútímaþjóðfélagi og getur haft neikvæð áhrif á okkur sjálf sem og okkar nánasta umhverfi. Á vef Streituskólans er að finna vikuleg góðráð sem gott er að staldra við í dagsins önn og lesa. Oft þegar álagið er mikið, finnst þér þú einangrast með hugsanir þínar og vandamál. Deildu vandamálum þínum með öðrum. Þá færð þú skilning, ráð og stuðning. Og gleymdu ekki að styðja aðra. Það er þér mjög mikilvægt að geta gefið af þér og það veitir þér gleði að deila reynslu þinni og veita öðrum stuðning. Um leið eflir það þig og veitir þér tilgang.
Heilsa Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lífið