Hlutirnir stefna í rétta átt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2014 09:00 Kanadamaðurinn Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, fylgist með á æfingu liðsins í Ásgarði í Garðabæ í gær. Fréttablaðið/Daníel Körfuboltalandsliðið leikur tvo vináttulandsleiki gegn Lúxemborg á fimmtudaginn og föstudaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi Íslands fyrir undankeppni EM 2015, þar sem liðið er með Bretlandi og Bosníu í riðli. Þetta verða fyrstu leikir Íslands undir stjórn Kanadamannsins Craig Pedersen sem tók við landsliðinu fyrr á árinu. Pedersen kveðst spenntur fyrir leikjunum og segir undirbúninginn hafa verið góðan. „Æfingar hafa gengið vel hingað til, sérstaklega undir lok síðustu viku. Þá náðum við betra flæði í sóknarleikinn hjá okkur. Við höfum bætt okkur með hverjum deginum sem líður og þetta stefnir í rétta átt,“ sagði Pedersen sem vill sjá íslenska liðið spila sem eina heild í leikjunum gegn Lúxemborg. Hann segist einnig ætla að gefa ungu leikmönnunum í hópnum tækifæri í vináttuleikjunum en hann leggur mikla áherslu á fráköstin. „Stærsti þátturinn eru fráköstin. Við verðum að frákasta jafnt og þétt, og það verða allir að leggja sitt af mörkum vegna hæðarmunarins á okkur og mótherjum okkar. Fráköstin eru í forgangi,“ sagði Pedersen. Hann er ánægður með landsliðshópinn, þótt nokkrir leikmenn hafi ekki gefið kost á sér. Pedersen segist þó sakna Jakobs Arnar Sigurðarsonar sem hefur tekið sér hvíld frá landsliðinu. „Það hefði verið gott að hafa Jakob með, en fyrir utan hann hefði hópurinn verið eins skipaður. Ég er nokkuð viss um það,“ sagði Kanadamaðurinn að lokum. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00 Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Körfuboltalandsliðið heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki við Lúxemborg. 29. júlí 2014 13:30 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Fleiri fréttir Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Sjá meira
Körfuboltalandsliðið leikur tvo vináttulandsleiki gegn Lúxemborg á fimmtudaginn og föstudaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi Íslands fyrir undankeppni EM 2015, þar sem liðið er með Bretlandi og Bosníu í riðli. Þetta verða fyrstu leikir Íslands undir stjórn Kanadamannsins Craig Pedersen sem tók við landsliðinu fyrr á árinu. Pedersen kveðst spenntur fyrir leikjunum og segir undirbúninginn hafa verið góðan. „Æfingar hafa gengið vel hingað til, sérstaklega undir lok síðustu viku. Þá náðum við betra flæði í sóknarleikinn hjá okkur. Við höfum bætt okkur með hverjum deginum sem líður og þetta stefnir í rétta átt,“ sagði Pedersen sem vill sjá íslenska liðið spila sem eina heild í leikjunum gegn Lúxemborg. Hann segist einnig ætla að gefa ungu leikmönnunum í hópnum tækifæri í vináttuleikjunum en hann leggur mikla áherslu á fráköstin. „Stærsti þátturinn eru fráköstin. Við verðum að frákasta jafnt og þétt, og það verða allir að leggja sitt af mörkum vegna hæðarmunarins á okkur og mótherjum okkar. Fráköstin eru í forgangi,“ sagði Pedersen. Hann er ánægður með landsliðshópinn, þótt nokkrir leikmenn hafi ekki gefið kost á sér. Pedersen segist þó sakna Jakobs Arnar Sigurðarsonar sem hefur tekið sér hvíld frá landsliðinu. „Það hefði verið gott að hafa Jakob með, en fyrir utan hann hefði hópurinn verið eins skipaður. Ég er nokkuð viss um það,“ sagði Kanadamaðurinn að lokum.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00 Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Körfuboltalandsliðið heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki við Lúxemborg. 29. júlí 2014 13:30 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Fleiri fréttir Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Sjá meira
Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00
Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Körfuboltalandsliðið heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki við Lúxemborg. 29. júlí 2014 13:30