Hlutirnir stefna í rétta átt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2014 09:00 Kanadamaðurinn Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, fylgist með á æfingu liðsins í Ásgarði í Garðabæ í gær. Fréttablaðið/Daníel Körfuboltalandsliðið leikur tvo vináttulandsleiki gegn Lúxemborg á fimmtudaginn og föstudaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi Íslands fyrir undankeppni EM 2015, þar sem liðið er með Bretlandi og Bosníu í riðli. Þetta verða fyrstu leikir Íslands undir stjórn Kanadamannsins Craig Pedersen sem tók við landsliðinu fyrr á árinu. Pedersen kveðst spenntur fyrir leikjunum og segir undirbúninginn hafa verið góðan. „Æfingar hafa gengið vel hingað til, sérstaklega undir lok síðustu viku. Þá náðum við betra flæði í sóknarleikinn hjá okkur. Við höfum bætt okkur með hverjum deginum sem líður og þetta stefnir í rétta átt,“ sagði Pedersen sem vill sjá íslenska liðið spila sem eina heild í leikjunum gegn Lúxemborg. Hann segist einnig ætla að gefa ungu leikmönnunum í hópnum tækifæri í vináttuleikjunum en hann leggur mikla áherslu á fráköstin. „Stærsti þátturinn eru fráköstin. Við verðum að frákasta jafnt og þétt, og það verða allir að leggja sitt af mörkum vegna hæðarmunarins á okkur og mótherjum okkar. Fráköstin eru í forgangi,“ sagði Pedersen. Hann er ánægður með landsliðshópinn, þótt nokkrir leikmenn hafi ekki gefið kost á sér. Pedersen segist þó sakna Jakobs Arnar Sigurðarsonar sem hefur tekið sér hvíld frá landsliðinu. „Það hefði verið gott að hafa Jakob með, en fyrir utan hann hefði hópurinn verið eins skipaður. Ég er nokkuð viss um það,“ sagði Kanadamaðurinn að lokum. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00 Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Körfuboltalandsliðið heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki við Lúxemborg. 29. júlí 2014 13:30 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fleiri fréttir Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Sjá meira
Körfuboltalandsliðið leikur tvo vináttulandsleiki gegn Lúxemborg á fimmtudaginn og föstudaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi Íslands fyrir undankeppni EM 2015, þar sem liðið er með Bretlandi og Bosníu í riðli. Þetta verða fyrstu leikir Íslands undir stjórn Kanadamannsins Craig Pedersen sem tók við landsliðinu fyrr á árinu. Pedersen kveðst spenntur fyrir leikjunum og segir undirbúninginn hafa verið góðan. „Æfingar hafa gengið vel hingað til, sérstaklega undir lok síðustu viku. Þá náðum við betra flæði í sóknarleikinn hjá okkur. Við höfum bætt okkur með hverjum deginum sem líður og þetta stefnir í rétta átt,“ sagði Pedersen sem vill sjá íslenska liðið spila sem eina heild í leikjunum gegn Lúxemborg. Hann segist einnig ætla að gefa ungu leikmönnunum í hópnum tækifæri í vináttuleikjunum en hann leggur mikla áherslu á fráköstin. „Stærsti þátturinn eru fráköstin. Við verðum að frákasta jafnt og þétt, og það verða allir að leggja sitt af mörkum vegna hæðarmunarins á okkur og mótherjum okkar. Fráköstin eru í forgangi,“ sagði Pedersen. Hann er ánægður með landsliðshópinn, þótt nokkrir leikmenn hafi ekki gefið kost á sér. Pedersen segist þó sakna Jakobs Arnar Sigurðarsonar sem hefur tekið sér hvíld frá landsliðinu. „Það hefði verið gott að hafa Jakob með, en fyrir utan hann hefði hópurinn verið eins skipaður. Ég er nokkuð viss um það,“ sagði Kanadamaðurinn að lokum.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00 Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Körfuboltalandsliðið heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki við Lúxemborg. 29. júlí 2014 13:30 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fleiri fréttir Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Sjá meira
Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00
Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Körfuboltalandsliðið heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki við Lúxemborg. 29. júlí 2014 13:30