Sameinuðu þjóðirnar bjóða til kosninga Berglind Sigmarsdóttir skrifar 31. maí 2014 07:00 Það má með sanni segja að allt snúist um kosningar þessa dagana. Á þessu ári gangast Sameinuðu þjóðirnar einnig fyrir kosningum. Í fyrsta skipti í sögunni bjóða Sameinuðu þjóðirnar hverjum einstaklingi í heiminum að hafa sitt að segja um framtíð þróunarstarfs í heiminum. Þessar kosningar snúast þó ekki um að kjósa stjórnmálaflokk eða velja leiðtoga ríkis. Kosningarnar eru liður í endurmótun Þúsaldarmarkmiða Sameinuðu þjóðanna frá árinu 2000 en umræða um hvað taka skuli við af þeim eftir árið 2015 stendur nú sem hæst. Þetta er vafalaust eitt viðamesta stefnumótunarferli sem fram hefur farið á heimsvísu þar sem stofnanir Sameinuðu þjóðanna, stjórnvöld, félagasamtök, einkageirinn og almenningur hefur sitt fram að færa. Kosið er ýmist á vefnum í gegnum MyWorld2015.org, með því að fylla út eyðublöð á götum úti eða í símanum. Í þessum kosningum getur þú lagt þitt af mörkum til að móta heiminn. Félög Sameinuðu þjóðanna eru starfrækt í yfir 100 löndum og hafa verið til frá stofnun Sameinuðu þjóðanna. Tilgangur þeirra hefur meðal annars verið að mynda brú milli Sameinuðu þjóðanna og almennings. Kosningarnar á vefsíðunni My World hafa einmitt sama tilgang. Sameinuðu þjóðirnar vilja virkja almenning til að kjósa en kosið er á milli sex sviða af sextán alls sem mundu bæta líf þeirra umtalsvert. Rúmlega tvær milljónir manna í 194 ríkjum hafa þegar kosið og eru niðurstöðurnar birtar jafnóðum. Með þessu fæst einstök mynd hvað fólk setur í forgang fyrir framtíðina. Í dag telur fólk að góð menntun, betri heilsugæsla og aukin atvinnutækifæri muni bæta lífið og auka lífsgæðin. Ekki ósvipaðar áherslum stjórnmálaflokka okkar hér á landi í aðdraganda kosninga. Þetta segir okkur að hvar sem fólk býr í heiminum, kýs það sömu grundvallarmannréttindin: heilsu, menntun, vinnu og heiðarlega stjórn sem tekur mið af óskum fólks. Þetta síðastnefnda er í þriðja sæti hjá þeim Íslendingum sem nú þegar hafa kosið. Niðurstöður kosninganna verða nýttar til grundvallar ákvarðanatöku í milliríkjasamningum á vegum Sameinuðu þjóðanna og munu tryggja að einstaklingar hafi áhrif á nýjar áætlanir á heimsvísu. Þetta eru því einstakar kosningar og þær fyrstu sinnar tegundar. Við hvetjum Íslendinga að kjósa, hvort sem það er fyrir Ísland eða heiminn allan því öll kjósum við jú betri heim. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Sjá meira
Það má með sanni segja að allt snúist um kosningar þessa dagana. Á þessu ári gangast Sameinuðu þjóðirnar einnig fyrir kosningum. Í fyrsta skipti í sögunni bjóða Sameinuðu þjóðirnar hverjum einstaklingi í heiminum að hafa sitt að segja um framtíð þróunarstarfs í heiminum. Þessar kosningar snúast þó ekki um að kjósa stjórnmálaflokk eða velja leiðtoga ríkis. Kosningarnar eru liður í endurmótun Þúsaldarmarkmiða Sameinuðu þjóðanna frá árinu 2000 en umræða um hvað taka skuli við af þeim eftir árið 2015 stendur nú sem hæst. Þetta er vafalaust eitt viðamesta stefnumótunarferli sem fram hefur farið á heimsvísu þar sem stofnanir Sameinuðu þjóðanna, stjórnvöld, félagasamtök, einkageirinn og almenningur hefur sitt fram að færa. Kosið er ýmist á vefnum í gegnum MyWorld2015.org, með því að fylla út eyðublöð á götum úti eða í símanum. Í þessum kosningum getur þú lagt þitt af mörkum til að móta heiminn. Félög Sameinuðu þjóðanna eru starfrækt í yfir 100 löndum og hafa verið til frá stofnun Sameinuðu þjóðanna. Tilgangur þeirra hefur meðal annars verið að mynda brú milli Sameinuðu þjóðanna og almennings. Kosningarnar á vefsíðunni My World hafa einmitt sama tilgang. Sameinuðu þjóðirnar vilja virkja almenning til að kjósa en kosið er á milli sex sviða af sextán alls sem mundu bæta líf þeirra umtalsvert. Rúmlega tvær milljónir manna í 194 ríkjum hafa þegar kosið og eru niðurstöðurnar birtar jafnóðum. Með þessu fæst einstök mynd hvað fólk setur í forgang fyrir framtíðina. Í dag telur fólk að góð menntun, betri heilsugæsla og aukin atvinnutækifæri muni bæta lífið og auka lífsgæðin. Ekki ósvipaðar áherslum stjórnmálaflokka okkar hér á landi í aðdraganda kosninga. Þetta segir okkur að hvar sem fólk býr í heiminum, kýs það sömu grundvallarmannréttindin: heilsu, menntun, vinnu og heiðarlega stjórn sem tekur mið af óskum fólks. Þetta síðastnefnda er í þriðja sæti hjá þeim Íslendingum sem nú þegar hafa kosið. Niðurstöður kosninganna verða nýttar til grundvallar ákvarðanatöku í milliríkjasamningum á vegum Sameinuðu þjóðanna og munu tryggja að einstaklingar hafi áhrif á nýjar áætlanir á heimsvísu. Þetta eru því einstakar kosningar og þær fyrstu sinnar tegundar. Við hvetjum Íslendinga að kjósa, hvort sem það er fyrir Ísland eða heiminn allan því öll kjósum við jú betri heim.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun