Þórisvatn ekki lægra frá upphafi mælinga Kristján Már Unnarsson skrifar 12. apríl 2014 09:30 Hrauneyjafossvirkjun, ein sex virkjana sem njóta vatnsmiðlunar úr Þórisvatni. Mynd/Landsvirkjun. Stærsta vatnsforðabúr Landsvirkjunar, Þórisvatn, náði þann 3. apríl lægstu vatnshæð sem mælst hefur frá upphafi. Vatnsyfirborðið var þá í 560 metrum yfir sjávarmáli og 31 sentímetra betur. Það er um ellefu metrum undir meðaltali Þórisvatns á þessum tíma árs, að því er fram kemur á heimasíðu Landvirkjunar. Góðu fréttirnar eru þær að síðan þá hefur orðið breyting til batnaðar. „Í byrjun þessarar viku hófst hægfara leysing á hálendinu. Rennsli í Tungnaá, Þjórsá og Blöndu hefur aukist og vatnshæð Þórisvatns hefur farið hægt hækkandi með hverjum degi frá 3. apríl,“ segir í frétt fyrirtækisins. Tímabundið aukið rennsli í ám hefur skilað sér í hækkun á vatnshæð í Þórisvatni og Blöndulóni. Batinn er þó ekki nægur til að draga úr raforkuskerðingum. „Ef miðað er við að innrennsli fram til vors verði samkvæmt lægstu spám þá hefur staðan ekki batnað nógu mikið til að hægt sé að aflétta skerðingum.“ Landsvirkjun segir tíðarfar á yfirstandandi vetri hafa verið mjög óhagstætt og innrennsli í lón afbrigðilegt. Rennsli í Tungnaá hafi framan að vetri verið minna en finna má í mælingum síðustu 55 árin og rennsli í Blöndu hafi verið nálægt sögulegu lágmarki. Tengdar fréttir Landsvirkjun þarf að skammta rafmagn til stórkaupenda Landsvirkjun verður á næstunni að grípa til rafmagnsskömtunar til stórkaupenda vegna skorts á raforku. Mjög lítið vatn er nú í uppistöðulónum Landsvirkjunar miðað við árstíma og þar því að grípa til þessara ráða. 16. janúar 2014 07:17 Alcoa Fjarðaál dregur úr framleiðslu Fyrirtækið áætlar að framleiðslutapið muni nema tæpum níu þúsund tonnum. 16. janúar 2014 17:14 Þurrkur á hálendi þýðir olíubrennslu á Vestfjörðum og lokun sundlauga Lág vatnsstaða á hálendinu í lónum Landsvirkjunar veldur því að sundlaugum á Vestfjörðum verður lokað á morgun um óákveðinn tíma og Vestfirðingar þurfa að fara að kynda með olíu. 28. febrúar 2014 19:00 Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Stærsta vatnsforðabúr Landsvirkjunar, Þórisvatn, náði þann 3. apríl lægstu vatnshæð sem mælst hefur frá upphafi. Vatnsyfirborðið var þá í 560 metrum yfir sjávarmáli og 31 sentímetra betur. Það er um ellefu metrum undir meðaltali Þórisvatns á þessum tíma árs, að því er fram kemur á heimasíðu Landvirkjunar. Góðu fréttirnar eru þær að síðan þá hefur orðið breyting til batnaðar. „Í byrjun þessarar viku hófst hægfara leysing á hálendinu. Rennsli í Tungnaá, Þjórsá og Blöndu hefur aukist og vatnshæð Þórisvatns hefur farið hægt hækkandi með hverjum degi frá 3. apríl,“ segir í frétt fyrirtækisins. Tímabundið aukið rennsli í ám hefur skilað sér í hækkun á vatnshæð í Þórisvatni og Blöndulóni. Batinn er þó ekki nægur til að draga úr raforkuskerðingum. „Ef miðað er við að innrennsli fram til vors verði samkvæmt lægstu spám þá hefur staðan ekki batnað nógu mikið til að hægt sé að aflétta skerðingum.“ Landsvirkjun segir tíðarfar á yfirstandandi vetri hafa verið mjög óhagstætt og innrennsli í lón afbrigðilegt. Rennsli í Tungnaá hafi framan að vetri verið minna en finna má í mælingum síðustu 55 árin og rennsli í Blöndu hafi verið nálægt sögulegu lágmarki.
Tengdar fréttir Landsvirkjun þarf að skammta rafmagn til stórkaupenda Landsvirkjun verður á næstunni að grípa til rafmagnsskömtunar til stórkaupenda vegna skorts á raforku. Mjög lítið vatn er nú í uppistöðulónum Landsvirkjunar miðað við árstíma og þar því að grípa til þessara ráða. 16. janúar 2014 07:17 Alcoa Fjarðaál dregur úr framleiðslu Fyrirtækið áætlar að framleiðslutapið muni nema tæpum níu þúsund tonnum. 16. janúar 2014 17:14 Þurrkur á hálendi þýðir olíubrennslu á Vestfjörðum og lokun sundlauga Lág vatnsstaða á hálendinu í lónum Landsvirkjunar veldur því að sundlaugum á Vestfjörðum verður lokað á morgun um óákveðinn tíma og Vestfirðingar þurfa að fara að kynda með olíu. 28. febrúar 2014 19:00 Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Landsvirkjun þarf að skammta rafmagn til stórkaupenda Landsvirkjun verður á næstunni að grípa til rafmagnsskömtunar til stórkaupenda vegna skorts á raforku. Mjög lítið vatn er nú í uppistöðulónum Landsvirkjunar miðað við árstíma og þar því að grípa til þessara ráða. 16. janúar 2014 07:17
Alcoa Fjarðaál dregur úr framleiðslu Fyrirtækið áætlar að framleiðslutapið muni nema tæpum níu þúsund tonnum. 16. janúar 2014 17:14
Þurrkur á hálendi þýðir olíubrennslu á Vestfjörðum og lokun sundlauga Lág vatnsstaða á hálendinu í lónum Landsvirkjunar veldur því að sundlaugum á Vestfjörðum verður lokað á morgun um óákveðinn tíma og Vestfirðingar þurfa að fara að kynda með olíu. 28. febrúar 2014 19:00