Kynslóðaósáttin – I Hluti Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 28. janúar 2014 06:00 Í kynningu á áformum ríkisstjórnarinnar um skuldaniðurfellingar kom fram að aðgerðin væri liður í sátt á milli kynslóða. En svo er ekki raunin heldur hefur hið gagnstæða komið á daginn. Við nánari athugun á fyrirætlunum ríkisstjórnarinnar ætlar hún að traðka á hagsmunum ungu kynslóðarinnar til að stuðla að meintri upprisu millistéttarinnar. Þessar aðgerðir ríkisstjórnarinnar eru váleg tíðindi fyrir ungt fólk og fremur til þess fallnar að kynda undir kynslóðaósætti en stuðla að kynslóðasátt. Ítrekað virðist vegið að leigjendum, námsmönnum, ungum fjölskyldum og þeim sem enn hafa ekki fjárfest í húsnæði til að standa við óraunhæf kosningaloforð um niðurgreiðslu húsnæðislána. Ungt fólk sem er núna í grunn-, framhalds- og háskólanámi á ekki húsnæði. Ungt fólk sem lauk háskólanámi eftir hrun á ekki húsnæði. Þetta fólk mun bera hitann og þungann af 80 milljarða skuldaniðurfellingu sumra húsnæðiseigenda. Þrátt fyrir að búið sé að finna nýjar leiðir til að afla ríkissjóði 80 milljarða á að halda áfram að skera niður framlög til stofnana sem styðja við unga fólkið. Þar má nefna menntakerfið, fæðingarorlofssjóð, atvinnuskapandi menningar- og nýsköpunarsjóði og jafnframt virðist afskaplega lítið vera að gerast í málefnum leigjenda. Fyrirhuguð stefna virðist ætla að byggjast á mögnuðum tilfærslum á eignum og gæðum frá tilvonandi kynslóðum til þeirra sem eiga. Ríkisstjórnin, með aðgerðum sínum, hættir á að tvístra þjóðinni þegar hún hefur mesta þörf á samstöðu og einhug. Ungt fólk hefur ekki áhuga á kynslóðaósætti eða átökum. En ef ríkisstjórnin hverfur ekki af braut sinni verður ekki frá því horfið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Skoðun Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Sjá meira
Í kynningu á áformum ríkisstjórnarinnar um skuldaniðurfellingar kom fram að aðgerðin væri liður í sátt á milli kynslóða. En svo er ekki raunin heldur hefur hið gagnstæða komið á daginn. Við nánari athugun á fyrirætlunum ríkisstjórnarinnar ætlar hún að traðka á hagsmunum ungu kynslóðarinnar til að stuðla að meintri upprisu millistéttarinnar. Þessar aðgerðir ríkisstjórnarinnar eru váleg tíðindi fyrir ungt fólk og fremur til þess fallnar að kynda undir kynslóðaósætti en stuðla að kynslóðasátt. Ítrekað virðist vegið að leigjendum, námsmönnum, ungum fjölskyldum og þeim sem enn hafa ekki fjárfest í húsnæði til að standa við óraunhæf kosningaloforð um niðurgreiðslu húsnæðislána. Ungt fólk sem er núna í grunn-, framhalds- og háskólanámi á ekki húsnæði. Ungt fólk sem lauk háskólanámi eftir hrun á ekki húsnæði. Þetta fólk mun bera hitann og þungann af 80 milljarða skuldaniðurfellingu sumra húsnæðiseigenda. Þrátt fyrir að búið sé að finna nýjar leiðir til að afla ríkissjóði 80 milljarða á að halda áfram að skera niður framlög til stofnana sem styðja við unga fólkið. Þar má nefna menntakerfið, fæðingarorlofssjóð, atvinnuskapandi menningar- og nýsköpunarsjóði og jafnframt virðist afskaplega lítið vera að gerast í málefnum leigjenda. Fyrirhuguð stefna virðist ætla að byggjast á mögnuðum tilfærslum á eignum og gæðum frá tilvonandi kynslóðum til þeirra sem eiga. Ríkisstjórnin, með aðgerðum sínum, hættir á að tvístra þjóðinni þegar hún hefur mesta þörf á samstöðu og einhug. Ungt fólk hefur ekki áhuga á kynslóðaósætti eða átökum. En ef ríkisstjórnin hverfur ekki af braut sinni verður ekki frá því horfið.
Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun