Risafjárfesting á Húsavík skrefi nær veruleikanum Kristján Már Unnarsson skrifar 26. febrúar 2014 18:45 Húsavík og Þingeyjarsýslur færðust skrefi nær áttatíu milljarða króna stóriðju- og virkjanaframkvæmdum í dag þegar Eftirlitsstofnun EFTA samþykkti að iðnaðarhöfn yrði byggð fyrir opinbert fé. Bæjarstjóri Norðurþings vonast til að framkvæmdir hefjist í sumar. Fjörutíu milljarða króna kísilver á vegum þýska félagsins PCC á Bakka með lóða- og hafnargerð ásamt öðru eins í gufuaflsvirkjun á Þeistareykjum eða í Bjarnarflagi, sem og háspennulínur á milli, pakki upp á samtals áttatíu milljarða króna, eru þær risafjárfestingar sem lengst eru taldar komnar í undirbúningi hérlendis. Áður en unnt er að taka lokaákvörðun þarf hins vegar að svara því hvort fyrirhugaður stuðningur ríkisins og sveitarfélagsins við verkefnið samrýmist samkeppnisreglum evrópska efnahagssvæðisins. Svarið kom að hluta í dag þegar Eftirlitsstofnun EFTA féllst á að ríkissjóður og Norðurþing kostuðu iðnaðarhöfn á Húsavík og sagði frjálsri samkeppni ekki stafa ógn af slíkri ríkisaðstoð. Í næstu viku er von á hinum hluta svarsins, hvort skattaívilnanir til PCC samrýmis samkeppnisreglunum. Bæjarstjóri Norðurþings, Bergur Elías Ágústsson, kvaðst í dag sérstaklega ánægður með að Eftirlitsstofnunin gerði enga fyrirvara. Bergur sagði þetta gott skref, nú yrði að bíða í viku eftir hinum þættinum, og draumastaðan væri að framkvæmdir gætu hafist í sumar. Áætlað er að 120 störf verði í kísilverinu. Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Húsavík og Þingeyjarsýslur færðust skrefi nær áttatíu milljarða króna stóriðju- og virkjanaframkvæmdum í dag þegar Eftirlitsstofnun EFTA samþykkti að iðnaðarhöfn yrði byggð fyrir opinbert fé. Bæjarstjóri Norðurþings vonast til að framkvæmdir hefjist í sumar. Fjörutíu milljarða króna kísilver á vegum þýska félagsins PCC á Bakka með lóða- og hafnargerð ásamt öðru eins í gufuaflsvirkjun á Þeistareykjum eða í Bjarnarflagi, sem og háspennulínur á milli, pakki upp á samtals áttatíu milljarða króna, eru þær risafjárfestingar sem lengst eru taldar komnar í undirbúningi hérlendis. Áður en unnt er að taka lokaákvörðun þarf hins vegar að svara því hvort fyrirhugaður stuðningur ríkisins og sveitarfélagsins við verkefnið samrýmist samkeppnisreglum evrópska efnahagssvæðisins. Svarið kom að hluta í dag þegar Eftirlitsstofnun EFTA féllst á að ríkissjóður og Norðurþing kostuðu iðnaðarhöfn á Húsavík og sagði frjálsri samkeppni ekki stafa ógn af slíkri ríkisaðstoð. Í næstu viku er von á hinum hluta svarsins, hvort skattaívilnanir til PCC samrýmis samkeppnisreglunum. Bæjarstjóri Norðurþings, Bergur Elías Ágústsson, kvaðst í dag sérstaklega ánægður með að Eftirlitsstofnunin gerði enga fyrirvara. Bergur sagði þetta gott skref, nú yrði að bíða í viku eftir hinum þættinum, og draumastaðan væri að framkvæmdir gætu hafist í sumar. Áætlað er að 120 störf verði í kísilverinu.
Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira