Borðuðu kjúkling í öll mál í heila viku Gunnar Leó Pálsson skrifar 13. mars 2014 15:30 Hönnuðir óskabeinsins f.v. Laufey Rut Guðmundsdóttir, Guðný Ósk Karlsdóttir, Jóna Kristín Benediktsdóttir, Helga Hauksdóttir og Ólöf Marý Waage Ragnarsdóttir mynd/einkasafn „Við ákváðum að við vildum framleiða hálsmen og vissum alltaf frá upphafi að Við ætluðum að styrkja gott málefni. Við heilluðumst af óskabeininu sem er nú er búið að vera í tísku úti í Ameríku,“ segir Helga Hauksdóttir en hún ásamt Laufeyju Rut Guðmundsdóttur, Jónu Kristínu Benediktsdóttur, Guðnýju Ósk Karlsdóttur og Ólöfu Marý Waage Ragnarsdóttur stofnaði fyrirtækið Infinity í frumkvöðlafræði sem er áfangi sem þær eru saman í í Verzlunarskóla Íslands. Í frumkvöðlafræðinni mega nemendur gera það sem þá langar til, hvort sem það er að framleiða vöru sjálfir, panta hana að utan, eða fara út í nánast hvað sem er sem fellur undir frumkvölastarfsemi. „Óskabeinið er smíðað úr silfri hjá Gull- og silfursmiðjunni Ernu og þykir okkur það einstaklega fallegt. Við erum stolt að segja frá því að allur ágóði mun renna óskiptur til Krabbameinsfélagsins,“ útskýrir Helga. Einn meðlimur hópsins missti pabba sinn úr krabbameini fyrir tveimur árum og því er þetta verkefni stúlkunum hjartans mál. „Við munum leggja okkur allar í að vinna verkefnið eins vel og við mögulega getum.“óskabeinið fagurt erÓskabein finnst í fuglum og hjálpar þeim að standast álag af fluginu. Þær borðuðu kjúkling í öll mál til þess að finna alvöru óskabein sem þær vildu nota sem mót fyrir gripinn og tókst það á endanum. „Daginn eftir að við höfðum fundið rétta óskabeinið, fórum við með það til gullsmiðsins. Hann hringdi svo í okkur skömmu síðar en þá hafði hundur eyðilagt beinið og við þurftum að afhenda nýtt bein. Þá fórum við í að finna nýtt bein sem heppnaðist líka svona vel.“ Þá tók við bið eftir frumgerðinni. „Þegar við höfum séð hana vissum við að þetta yrði flottur gripur og þá hófst leitin að keðjum og umbúðum,“ bætir Helga við. Þær hönnuðum og framleiddu umbúðirnar sjálfar og tók sú vinna rúman mánuð. „Við gætum ekki verið sáttari með útkomuna.“ Hægt er að fjárfesta í einu slíku á fébókarsíðu stúlknanna undir nafninu Óskabein. Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
„Við ákváðum að við vildum framleiða hálsmen og vissum alltaf frá upphafi að Við ætluðum að styrkja gott málefni. Við heilluðumst af óskabeininu sem er nú er búið að vera í tísku úti í Ameríku,“ segir Helga Hauksdóttir en hún ásamt Laufeyju Rut Guðmundsdóttur, Jónu Kristínu Benediktsdóttur, Guðnýju Ósk Karlsdóttur og Ólöfu Marý Waage Ragnarsdóttur stofnaði fyrirtækið Infinity í frumkvöðlafræði sem er áfangi sem þær eru saman í í Verzlunarskóla Íslands. Í frumkvöðlafræðinni mega nemendur gera það sem þá langar til, hvort sem það er að framleiða vöru sjálfir, panta hana að utan, eða fara út í nánast hvað sem er sem fellur undir frumkvölastarfsemi. „Óskabeinið er smíðað úr silfri hjá Gull- og silfursmiðjunni Ernu og þykir okkur það einstaklega fallegt. Við erum stolt að segja frá því að allur ágóði mun renna óskiptur til Krabbameinsfélagsins,“ útskýrir Helga. Einn meðlimur hópsins missti pabba sinn úr krabbameini fyrir tveimur árum og því er þetta verkefni stúlkunum hjartans mál. „Við munum leggja okkur allar í að vinna verkefnið eins vel og við mögulega getum.“óskabeinið fagurt erÓskabein finnst í fuglum og hjálpar þeim að standast álag af fluginu. Þær borðuðu kjúkling í öll mál til þess að finna alvöru óskabein sem þær vildu nota sem mót fyrir gripinn og tókst það á endanum. „Daginn eftir að við höfðum fundið rétta óskabeinið, fórum við með það til gullsmiðsins. Hann hringdi svo í okkur skömmu síðar en þá hafði hundur eyðilagt beinið og við þurftum að afhenda nýtt bein. Þá fórum við í að finna nýtt bein sem heppnaðist líka svona vel.“ Þá tók við bið eftir frumgerðinni. „Þegar við höfum séð hana vissum við að þetta yrði flottur gripur og þá hófst leitin að keðjum og umbúðum,“ bætir Helga við. Þær hönnuðum og framleiddu umbúðirnar sjálfar og tók sú vinna rúman mánuð. „Við gætum ekki verið sáttari með útkomuna.“ Hægt er að fjárfesta í einu slíku á fébókarsíðu stúlknanna undir nafninu Óskabein.
Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira