Bankaráð ætlar ekki að borga málskostnað Más Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. september 2014 17:02 Már hefur áður lýst því yfir að hann muni endurgreiða kostnaðinn, sé það vilji bankaráðsins. Vísir Bankaráð Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að borga ekki málskostnað Más Guðmundssonar seðlabankastjóra. Áður hafði þáverandi formaður ráðsins tekið ákvörðun um að borga kostnaðinn. Málskostnaðurinn féll til þegar Már fór í mál við bankann vegna launakjara sinna. Már mun því endurgreiða kostnaðinn.Hafði ekki heimild Í ákvörðun bankaráðsins er vísað til skýrslu Ríkisendurskoðunar þar sem fjallað var um að hvorki lög um Seðlabanka Íslands né reglugerðir geri ráð fyrir að formaður bankaráðsins hafi sjálfstæðar valdheimildir. „Bankaráðið er fjölskipað stjórnvald og þarf því að bera ákvarðanir um útgjöld, sem falla undir verksvið ráðsins, upp í bankaráðinu til formlegrar afgreiðslu,“ segir í samþykkt bankaráðsins. Már mun endurgreiðaBankaráðinu er heimilt, samkvæmt sömu skýrslu Ríkisendurskoðunar, að samþykkja greiðslu kostnaðarins. Það ætlar ráðið hinsvegar ekki að gera. „Í ljósi efnisatriða málsins er það niðurstaða meirihluta bankaráðs að heimila ekki nú greiðslurnar með sérstakri ályktun. Bankaráðið mun því ekki samþykkja að gera málskostnaðinn að rekstrarkostnaði bankans.“ Már hefur sjálfur lýst því yfir að hann muni endurgreiða málskostnaðinn. Það gerði hann í bréfi til ráðsinsdagsettu 11. júlí síðastliðinn.Ekki allir sammála Þrír fulltrúar í bankaráði létu bóka sérstaklega um málið en þeir voru ekki sammála meirihluta ráðsins um að hafna því að greiða málskostnaðinn. Töldu þeir sanngirnisrök fyrir því að standa við ákvörðun fyrrverandi formanns ráðsins. „Í úttekt Ríkisendurskoðunar kemur fram að ekkert hafi komið í ljós sem benti til þess að bankastjórinn sjálfur hafi á nokkurn hátt komið að ákvörðun um, fyrirmælum eða samþykki greiðslu þeirra reikninga, sem hér um ræðir, heldur var hér alfarið um ákvarðanir og fyrirmæli fyrrverandi formanns bankaráðsins að ræða,“ segir í bókun minnihlutans.Hafði vilyrði fyrir greiðsluMinnihluti ráðsins bendir á að þó að málið hafi verið höfðað af Má sjálfum hafi áfrýjun þess verið studd af þáverandi formanni bankaráðsins. Það hafi einnig legið fyrir að Már myndi ekki áfrýja til Hæstaréttar án vilyrðis fyrir greiðslu. „Því telur minnihluti bankaráðs að bæði efnis- og sanngirnisrök séu fyrir því að málskostnaður fyrir hæstarétti teljist til rekstrarkostnaðar Seðlabankans,“ segir minnihlutinn. Tengdar fréttir Már vill flýta athugun Sérstök rannsókn bankaráðs Seðlabanka Íslands á fullyrðingum um að bankinn hafi greitt málskostnað Más Guðmundssonar seðlabankastjóra er hafin. 13. mars 2014 20:21 Már: „Sjálfstæði Seðlabankans er ekki eftiráskýring“ Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann kemur á framfæri athugasemdum vegna umræðu um málskostnað sem greiddur var af bankanum vegna launmáls hans sem fór fyrir dómstóla. 13. mars 2014 15:28 Til greina gæti komið að endurgreiða málskostnað Bankaráð Seðlabanka hefur falið Ríkisendurskoðun úttekt á greiðslu málskostnaðar seðlabankastjóra. 14. mars 2014 06:30 Mest lesið Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Neytendur „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Viðskipti innlent Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Bankaráð Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að borga ekki málskostnað Más Guðmundssonar seðlabankastjóra. Áður hafði þáverandi formaður ráðsins tekið ákvörðun um að borga kostnaðinn. Málskostnaðurinn féll til þegar Már fór í mál við bankann vegna launakjara sinna. Már mun því endurgreiða kostnaðinn.Hafði ekki heimild Í ákvörðun bankaráðsins er vísað til skýrslu Ríkisendurskoðunar þar sem fjallað var um að hvorki lög um Seðlabanka Íslands né reglugerðir geri ráð fyrir að formaður bankaráðsins hafi sjálfstæðar valdheimildir. „Bankaráðið er fjölskipað stjórnvald og þarf því að bera ákvarðanir um útgjöld, sem falla undir verksvið ráðsins, upp í bankaráðinu til formlegrar afgreiðslu,“ segir í samþykkt bankaráðsins. Már mun endurgreiðaBankaráðinu er heimilt, samkvæmt sömu skýrslu Ríkisendurskoðunar, að samþykkja greiðslu kostnaðarins. Það ætlar ráðið hinsvegar ekki að gera. „Í ljósi efnisatriða málsins er það niðurstaða meirihluta bankaráðs að heimila ekki nú greiðslurnar með sérstakri ályktun. Bankaráðið mun því ekki samþykkja að gera málskostnaðinn að rekstrarkostnaði bankans.“ Már hefur sjálfur lýst því yfir að hann muni endurgreiða málskostnaðinn. Það gerði hann í bréfi til ráðsinsdagsettu 11. júlí síðastliðinn.Ekki allir sammála Þrír fulltrúar í bankaráði létu bóka sérstaklega um málið en þeir voru ekki sammála meirihluta ráðsins um að hafna því að greiða málskostnaðinn. Töldu þeir sanngirnisrök fyrir því að standa við ákvörðun fyrrverandi formanns ráðsins. „Í úttekt Ríkisendurskoðunar kemur fram að ekkert hafi komið í ljós sem benti til þess að bankastjórinn sjálfur hafi á nokkurn hátt komið að ákvörðun um, fyrirmælum eða samþykki greiðslu þeirra reikninga, sem hér um ræðir, heldur var hér alfarið um ákvarðanir og fyrirmæli fyrrverandi formanns bankaráðsins að ræða,“ segir í bókun minnihlutans.Hafði vilyrði fyrir greiðsluMinnihluti ráðsins bendir á að þó að málið hafi verið höfðað af Má sjálfum hafi áfrýjun þess verið studd af þáverandi formanni bankaráðsins. Það hafi einnig legið fyrir að Már myndi ekki áfrýja til Hæstaréttar án vilyrðis fyrir greiðslu. „Því telur minnihluti bankaráðs að bæði efnis- og sanngirnisrök séu fyrir því að málskostnaður fyrir hæstarétti teljist til rekstrarkostnaðar Seðlabankans,“ segir minnihlutinn.
Tengdar fréttir Már vill flýta athugun Sérstök rannsókn bankaráðs Seðlabanka Íslands á fullyrðingum um að bankinn hafi greitt málskostnað Más Guðmundssonar seðlabankastjóra er hafin. 13. mars 2014 20:21 Már: „Sjálfstæði Seðlabankans er ekki eftiráskýring“ Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann kemur á framfæri athugasemdum vegna umræðu um málskostnað sem greiddur var af bankanum vegna launmáls hans sem fór fyrir dómstóla. 13. mars 2014 15:28 Til greina gæti komið að endurgreiða málskostnað Bankaráð Seðlabanka hefur falið Ríkisendurskoðun úttekt á greiðslu málskostnaðar seðlabankastjóra. 14. mars 2014 06:30 Mest lesið Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Neytendur „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Viðskipti innlent Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Már vill flýta athugun Sérstök rannsókn bankaráðs Seðlabanka Íslands á fullyrðingum um að bankinn hafi greitt málskostnað Más Guðmundssonar seðlabankastjóra er hafin. 13. mars 2014 20:21
Már: „Sjálfstæði Seðlabankans er ekki eftiráskýring“ Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann kemur á framfæri athugasemdum vegna umræðu um málskostnað sem greiddur var af bankanum vegna launmáls hans sem fór fyrir dómstóla. 13. mars 2014 15:28
Til greina gæti komið að endurgreiða málskostnað Bankaráð Seðlabanka hefur falið Ríkisendurskoðun úttekt á greiðslu málskostnaðar seðlabankastjóra. 14. mars 2014 06:30
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent