Hafa miklar áhyggjur af fækkun iðnnema Ingvar Haraldsson skrifar 24. júní 2014 07:15 Iðnaðarmenn hafa þungar áhyggjur af því hve fáir hafa skráð sig í iðnnám síðustu ár. Vísir/vilhelm Útskrifuðum nemum úr iðnnámi hefur fækkað verulega síðustu ár. Árið 2008 útskrifuðust 225 með sveinspróf í húsasmíði en einungis 54 árið 2013. Útskrifuðum pípurum hefur fækkað um ríflega helming milli 2008 og 2013, úr 33 í 14. Um helgina útskrifaðist hins vegar metfjöldi nemenda úr Háskóla Íslands. „Þetta er bara þróunin í þessu samfélagi. Ungviðinu er öllu beint inn á bóknámsbrautir. Þar bera bæði skólakerfið og foreldrar ábyrgð,“ fullyrðir Guðmundur Hreinsson, skólastjóri Byggingatækniskóla Tækniskólans. Því til stuðnings bendir Guðmundur á að „…innan við tíu nemendur af 140 sem við munum innrita í haust koma beint úr grunnskóla. Sjötíu til áttatíu prósent af okkar nemum eru eldri nemendur. Jafnvel háskólamenntað fólk sem ekkert hefur gengið að fá vinnu.“Guðmundur Páll Ólafsson, formaður Félags pípulagningameistara, segir skort á iðnnemum verulegt áhyggjuefni.Guðmundur Páll Ólafsson, formaður Félags pípulagningameistara, hefur áhyggjur af þessari þróun. „Það er skortur á iðnaðarmönnum. Okkur vantar bæði vana menn og nýnema í pípulagningar. Markaðurinn er að kalla eftir fólki en það skilar sér ekki í skólana.“ Guðmundur Páll bætir við að brottflutningar iðnaðarmanna eftir bankahrun auki á vandann: „Á tímabili fóru sex iðnaðarmenn á dag til Noregs. Þeir hafa ekki skilað sér heim.“ Sigurður Sigurðsson, formaður Múrarameistarafélags Reykjavíkur, tekur undir að staðan sé áhyggjuefni. Á síðasta ári útskrifuðust sjö með sveinspróf í múraraiðn. „Það þyrfti að útskrifa um fimmtán á ári. Aðsóknin hefur dregist verulega saman frá 2007. Fólk hefur ekki fengist í námið. Síðan hafa múrarameistarar ekki viljað taka að sér lærlinga vegna verkefnaskorts síðustu ár.“ Sigurður segir að nú virðist uppsveifla vera fram undan í byggingargeiranum eftir doða síðustu ára. „Þessar sveiflur gera okkur erfitt fyrir. Nú verður staðan líklega leyst með því að flytja inn iðnaðarmenn líkt og gert var á árunum 2002–2004.“ Sigurður bætir við að það geti hins vegar reynst erfiðara því leiguhúsnæði sé dýrara og launin hlutfallslega lægri á Íslandi en þá. Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fleiri fréttir „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira
Útskrifuðum nemum úr iðnnámi hefur fækkað verulega síðustu ár. Árið 2008 útskrifuðust 225 með sveinspróf í húsasmíði en einungis 54 árið 2013. Útskrifuðum pípurum hefur fækkað um ríflega helming milli 2008 og 2013, úr 33 í 14. Um helgina útskrifaðist hins vegar metfjöldi nemenda úr Háskóla Íslands. „Þetta er bara þróunin í þessu samfélagi. Ungviðinu er öllu beint inn á bóknámsbrautir. Þar bera bæði skólakerfið og foreldrar ábyrgð,“ fullyrðir Guðmundur Hreinsson, skólastjóri Byggingatækniskóla Tækniskólans. Því til stuðnings bendir Guðmundur á að „…innan við tíu nemendur af 140 sem við munum innrita í haust koma beint úr grunnskóla. Sjötíu til áttatíu prósent af okkar nemum eru eldri nemendur. Jafnvel háskólamenntað fólk sem ekkert hefur gengið að fá vinnu.“Guðmundur Páll Ólafsson, formaður Félags pípulagningameistara, segir skort á iðnnemum verulegt áhyggjuefni.Guðmundur Páll Ólafsson, formaður Félags pípulagningameistara, hefur áhyggjur af þessari þróun. „Það er skortur á iðnaðarmönnum. Okkur vantar bæði vana menn og nýnema í pípulagningar. Markaðurinn er að kalla eftir fólki en það skilar sér ekki í skólana.“ Guðmundur Páll bætir við að brottflutningar iðnaðarmanna eftir bankahrun auki á vandann: „Á tímabili fóru sex iðnaðarmenn á dag til Noregs. Þeir hafa ekki skilað sér heim.“ Sigurður Sigurðsson, formaður Múrarameistarafélags Reykjavíkur, tekur undir að staðan sé áhyggjuefni. Á síðasta ári útskrifuðust sjö með sveinspróf í múraraiðn. „Það þyrfti að útskrifa um fimmtán á ári. Aðsóknin hefur dregist verulega saman frá 2007. Fólk hefur ekki fengist í námið. Síðan hafa múrarameistarar ekki viljað taka að sér lærlinga vegna verkefnaskorts síðustu ár.“ Sigurður segir að nú virðist uppsveifla vera fram undan í byggingargeiranum eftir doða síðustu ára. „Þessar sveiflur gera okkur erfitt fyrir. Nú verður staðan líklega leyst með því að flytja inn iðnaðarmenn líkt og gert var á árunum 2002–2004.“ Sigurður bætir við að það geti hins vegar reynst erfiðara því leiguhúsnæði sé dýrara og launin hlutfallslega lægri á Íslandi en þá.
Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fleiri fréttir „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira