Bónus hefur ákveðið að veita 10 milljóna króna styrk í formi gjafakorta til þrettán góðgerðarsamtaka sem aðstoða einstaklinga og fjölskyldur í landinu nú fyrir jólin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bónus.
Bónus veitir styrki til samfélagslegra málefna á hverju ári og það er von fyrirtækisins að þessi aðstoð létti undir með þeim sem á þurfa að halda nú í jólahátíðinni eins og segir í tilkynningunni.
Eftirfarandi samtök hljóta styrk í ár.
Hjálparstarf kirkjunnar
Mæðrastyrksnefnd Reykjavík
Mæðrastyrksnefnd Hafnarfirði
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs
Mæðrastyrksnefnd Akraness
Suðurnesjadeild Rauða kross Ísl
Akureyrardeild Rauða kross Ísl
Ísafjarðardeild Rauða kross Ísl
Árnesingadeild Rauða kross Ísl
Héraðs/Borgarfjarðardeild RKÍ
Hjálpræðisherinn á Akureyri
Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ
Hjálpræðisherinn í Reykjavík
Bónus veitir jólaaðstoð
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið


Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra
Viðskipti innlent


Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður
Viðskipti innlent

Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins
Viðskipti innlent

Súpan með pappírnum innkölluð
Neytendur

Ráðin framkvæmdastjóri Frama
Viðskipti innlent


Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut
Viðskipti innlent

Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures
Viðskipti innlent