Detox-drykkur Unnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 14:30 Unnur Pálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Fusion og einkaþjálfari World Class, býður lesendum Lífsins á Vísi uppá uppskrift af Detox-drykk sem hittir í mark. Detox-drykkur Vatn Sítróna Lime Engifer (ca 3 sentímetrar, skorið niður) Grænt Te Mintu lauf Klakar Allt sett saman í könnu og hrært vel saman eða blandað saman í blandara. Detox-drykkinn er hægt að bera fram kaldan eða heitan. Skreytið svo með súraldin eða sítrónu og fullt af hamingju. Drykkir Uppskriftir Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið
Unnur Pálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Fusion og einkaþjálfari World Class, býður lesendum Lífsins á Vísi uppá uppskrift af Detox-drykk sem hittir í mark. Detox-drykkur Vatn Sítróna Lime Engifer (ca 3 sentímetrar, skorið niður) Grænt Te Mintu lauf Klakar Allt sett saman í könnu og hrært vel saman eða blandað saman í blandara. Detox-drykkinn er hægt að bera fram kaldan eða heitan. Skreytið svo með súraldin eða sítrónu og fullt af hamingju.
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið