Sextán ára strákur með 31 stig fyrir KR í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2014 17:45 KR-liðið. Þórir Þorbjarnarson skoraði 31 stig fyrir Íslandsmeistara KR í dag þegar liðið vann 73 stiga sigur á b-liði Hauka, 116-43, í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta. Pavel Ermolinskij lék ekki með KR í dag og lykilmennirnir Michael Craion og Helgi Már Magnússon léku báðir undir 15 mínútum í leiknum sem var eign KR allan tímann. KR vann fyrsta leikhlutann 32-10 og var 45 stigum yfir í hálfleik, 65-20. Þórir fékk tækifærið hjá Finni Frey Stefánssyni þjálfari og nýtt það vel. Þórir skoraði 31 stig á aðeins rúmum 27 mínútum en hann hitti úr 13 af 18 skotum sínum í leiknum þar af 4 af 6 þriggja stiga skotum. Finnur Atli Magnússon var næststigahæstur hjá KR með 15 stig, hinn 18 ára gamli Vilhjálmur Kári Jensson skoraði 13 stig og tók 12 fráköst og Björn Kristjánsson var með 13 stig og 9 stoðsendingar. Kristinn Jónasson var stigahæstur hjá Haukaliðinu með 14 stig auk þess að taka 13 fráköst. KR varð þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla en áður höfðu Dominos-deildarliðin Fjölnir og Keflavík unnið sína í leiki í sextán liða úrslitunum. Fleiri lið bætast síðan í hópinn í kvöld. Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira
Þórir Þorbjarnarson skoraði 31 stig fyrir Íslandsmeistara KR í dag þegar liðið vann 73 stiga sigur á b-liði Hauka, 116-43, í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta. Pavel Ermolinskij lék ekki með KR í dag og lykilmennirnir Michael Craion og Helgi Már Magnússon léku báðir undir 15 mínútum í leiknum sem var eign KR allan tímann. KR vann fyrsta leikhlutann 32-10 og var 45 stigum yfir í hálfleik, 65-20. Þórir fékk tækifærið hjá Finni Frey Stefánssyni þjálfari og nýtt það vel. Þórir skoraði 31 stig á aðeins rúmum 27 mínútum en hann hitti úr 13 af 18 skotum sínum í leiknum þar af 4 af 6 þriggja stiga skotum. Finnur Atli Magnússon var næststigahæstur hjá KR með 15 stig, hinn 18 ára gamli Vilhjálmur Kári Jensson skoraði 13 stig og tók 12 fráköst og Björn Kristjánsson var með 13 stig og 9 stoðsendingar. Kristinn Jónasson var stigahæstur hjá Haukaliðinu með 14 stig auk þess að taka 13 fráköst. KR varð þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla en áður höfðu Dominos-deildarliðin Fjölnir og Keflavík unnið sína í leiki í sextán liða úrslitunum. Fleiri lið bætast síðan í hópinn í kvöld.
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira