Gagnrýnir ákvörðun Seðlabankans um að herða gjaldeyrishöftin Haraldur Guðmundsson skrifar 19. júní 2014 08:42 Sæmundur St. Magnússon segir vinnubrögð Seðlabankans við útgáfu á nýjum reglum um gjaldeyrislög forkastanleg. „Þessi ákvörðun Seðlabankans er klárlega að snerta mörg hundruð aðila og þá bæði fjölskyldur og börn. Mér finnst bankinn vera með þessu að herða gjaldeyrishöftin,“ segir Sæmundur St. Magnússon, framkvæmdastjóri Allra ráðgjafar. Fyrirtækið hefur milligöngu um söfnun sparnaðar erlendis með samningum við erlendu tryggingafélögin Friends Provident og Bayern. Seðlabankinn telur, eins og komið hefur fram, að slíkir samningar brjóti lög um gjaldeyrismál þar sem þeir feli í sér óheimilaðan sparnað eða söfnun erlendis. Bankinn hefur því gefið út nýjar reglur um gjaldeyrismál sem taka gildi í dag. „Það er forkastanlegt að svona frétt sé lekið í fjölmiðla áður en aðilar sem eru starfandi á þessum markaði fá að vita um ákvörðunina,“ segir Sæmundur. „Ég talaði við lögfræðing okkar í gær og hann sagðist ekki vita til þess að slík vinnubrögð hefðu verið framkvæmd áður í stjórnsýslunni.“ Sæmundur segir það koma fram í umsókn fyrirtækisins til Fjármálaeftirlitsins, um starfsleyfi til vátryggingamiðlunar, að fyrirtækið miðli til erlendu tryggingafélaganna. „Við sóttum um leyfi til að gera þetta fyrir rétt rúmum tveimur árum og þeir gefa það. Hvað hefur þá verið óljóst í þessu?“ Tengdar fréttir Gjaldeyrisviðskipti tryggingafélaga brjóti gegn lögum Fjármagnsflutningar á fjórða tug þúsunda Íslendinga í tengslum við sparnað hjá erlendum tryggingafélögum verða stöðvaðir og verður þeim gert skylt að spara í íslenskum krónum á Íslandi í staðinn. Seðlabankinn telur að gjaldeyrisviðskipti þriggja íslenskra tryggingamiðlara sem selja þjónustu erlendra tryggingafélaga hér á landi brjóti gegn lögum um gjaldeyrismál. 17. júní 2014 13:21 Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. 17. júní 2014 18:58 Sparifé 30.000 Íslendinga í hættu „Það eru gífurlegir hagsmunir í húfi,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. 18. júní 2014 18:30 Nýjar reglur um gjaldeyrishöft vekja furðu Seðlabankinn ætlar að setja nýjar reglur sem feli í sér að greiðslur iðgjalda til erlendra tryggingafélaga verði ekki lengur heimilar. 18. júní 2014 06:59 Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Sjá meira
„Þessi ákvörðun Seðlabankans er klárlega að snerta mörg hundruð aðila og þá bæði fjölskyldur og börn. Mér finnst bankinn vera með þessu að herða gjaldeyrishöftin,“ segir Sæmundur St. Magnússon, framkvæmdastjóri Allra ráðgjafar. Fyrirtækið hefur milligöngu um söfnun sparnaðar erlendis með samningum við erlendu tryggingafélögin Friends Provident og Bayern. Seðlabankinn telur, eins og komið hefur fram, að slíkir samningar brjóti lög um gjaldeyrismál þar sem þeir feli í sér óheimilaðan sparnað eða söfnun erlendis. Bankinn hefur því gefið út nýjar reglur um gjaldeyrismál sem taka gildi í dag. „Það er forkastanlegt að svona frétt sé lekið í fjölmiðla áður en aðilar sem eru starfandi á þessum markaði fá að vita um ákvörðunina,“ segir Sæmundur. „Ég talaði við lögfræðing okkar í gær og hann sagðist ekki vita til þess að slík vinnubrögð hefðu verið framkvæmd áður í stjórnsýslunni.“ Sæmundur segir það koma fram í umsókn fyrirtækisins til Fjármálaeftirlitsins, um starfsleyfi til vátryggingamiðlunar, að fyrirtækið miðli til erlendu tryggingafélaganna. „Við sóttum um leyfi til að gera þetta fyrir rétt rúmum tveimur árum og þeir gefa það. Hvað hefur þá verið óljóst í þessu?“
Tengdar fréttir Gjaldeyrisviðskipti tryggingafélaga brjóti gegn lögum Fjármagnsflutningar á fjórða tug þúsunda Íslendinga í tengslum við sparnað hjá erlendum tryggingafélögum verða stöðvaðir og verður þeim gert skylt að spara í íslenskum krónum á Íslandi í staðinn. Seðlabankinn telur að gjaldeyrisviðskipti þriggja íslenskra tryggingamiðlara sem selja þjónustu erlendra tryggingafélaga hér á landi brjóti gegn lögum um gjaldeyrismál. 17. júní 2014 13:21 Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. 17. júní 2014 18:58 Sparifé 30.000 Íslendinga í hættu „Það eru gífurlegir hagsmunir í húfi,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. 18. júní 2014 18:30 Nýjar reglur um gjaldeyrishöft vekja furðu Seðlabankinn ætlar að setja nýjar reglur sem feli í sér að greiðslur iðgjalda til erlendra tryggingafélaga verði ekki lengur heimilar. 18. júní 2014 06:59 Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Sjá meira
Gjaldeyrisviðskipti tryggingafélaga brjóti gegn lögum Fjármagnsflutningar á fjórða tug þúsunda Íslendinga í tengslum við sparnað hjá erlendum tryggingafélögum verða stöðvaðir og verður þeim gert skylt að spara í íslenskum krónum á Íslandi í staðinn. Seðlabankinn telur að gjaldeyrisviðskipti þriggja íslenskra tryggingamiðlara sem selja þjónustu erlendra tryggingafélaga hér á landi brjóti gegn lögum um gjaldeyrismál. 17. júní 2014 13:21
Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. 17. júní 2014 18:58
Sparifé 30.000 Íslendinga í hættu „Það eru gífurlegir hagsmunir í húfi,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. 18. júní 2014 18:30
Nýjar reglur um gjaldeyrishöft vekja furðu Seðlabankinn ætlar að setja nýjar reglur sem feli í sér að greiðslur iðgjalda til erlendra tryggingafélaga verði ekki lengur heimilar. 18. júní 2014 06:59
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun