Þetta borðuðu Bosníumenn á Íslandi | Matseðill Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2014 16:00 Dragan Markovic og lærisveinar hans voru ekki ánægðir með pastaréttinn og annað sem í boði var. Mynd/samsett Eins og greint hefur verið frá á Vísi í dag voru Bosníumenn afar óánægðir með mótttökurnar sem þeir fengu á Íslandi um helgina þegar þeir skelltu strákunum okkar í umspili um sæti á HM 2015 í handbolta. Í viðtali við vefmiðilinn sport.ba kvartaði þjálfari Bosníumanna, Dragan Markovic, meðal annars yfir matnum og gistiaðstöðunni. „Allt frá gistiaðstöðu að matnum sem okkur stóð til boða. Það var alls ekki nógu gott. Þeir hafa greinilega ekki mikið álit á okkur en þeir mega halda það sem þeir vilja,“ sagði hann.Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, sagði við Vísi að ein kvörtun hefði borist vegna gistiaðstöðunnar en því var kippt í lag hið snarasta. Engar kvartanir bárust vegna matar né annarra hluta. Bosníumenn gistu á Hótel Hafnafirði þar sem farið var í einu og öllu eftir mataróskum þeirra, eins og kemur fram í innslagi Valtýs Björns Valtýssonar í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Vísir fékk sendan matseðil Bosníumanna á meðan dvöl þeirra stóð. Þeir eru greinilega mjög hrifnir af pasta með tómötum og mozzarellaosti en það borðuðu þeir nánast í hvert mál.Matseðill Bosníumanna:Föstudagur 13.06.2014.Hádegismatur við komu á hótel – 16.30 - tómatsúpa - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grilluð nautasteik með kartöflu - súkkulaðikakakvöldmatur – 21.00 - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grilluð kjúklingabringa - grillað grænmeti - ávextirLaugardagur 14.06.2014.Morgunmatur Hádegishlaðborð – 09.00Hádegismatur – 14.00 - kjúklingasúpa - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grilluð kalkúnabringa - grillað grænmeti - súkkulaðikakaKvöldmatur – 19.30 - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grillað nautakjöt með soðnu grænmeti - ávextirSunnudagur 15.06.2014.Morgunmatur hádegishlaðborð – 09.00Hádegismatur - 13.00 - kjúklingasúpa - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grilluð kjúklinga- eða kalkúnabringa - soðið grænmeti - súkkulaðikakaSnarl - 15.15 -eplabaka með drykkjarföngum (safar, kaffi og te)Kvöldmatur - 20.30 - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grillað nautakjöt með grilluðu grænmeti - pönnukaka með súkkulaðiMánudagur 16.06.2014. Morgunmatur Hádegishlaðborð - 5.30 Handbolti Tengdar fréttir Einar: Þessi kvörtun kemur okkur í opna skjöldu Hótelið sem Bosníumenn gistu á hefur oft verið notað og aldrei borist kvörtun. 19. júní 2014 15:01 Móttökurnar á Íslandi hræðilegar Þjálfari bosníska landsliðsins segir að matur og gistiaðstaða hafi verið ófullnægjandi. 19. júní 2014 12:44 Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira
Eins og greint hefur verið frá á Vísi í dag voru Bosníumenn afar óánægðir með mótttökurnar sem þeir fengu á Íslandi um helgina þegar þeir skelltu strákunum okkar í umspili um sæti á HM 2015 í handbolta. Í viðtali við vefmiðilinn sport.ba kvartaði þjálfari Bosníumanna, Dragan Markovic, meðal annars yfir matnum og gistiaðstöðunni. „Allt frá gistiaðstöðu að matnum sem okkur stóð til boða. Það var alls ekki nógu gott. Þeir hafa greinilega ekki mikið álit á okkur en þeir mega halda það sem þeir vilja,“ sagði hann.Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, sagði við Vísi að ein kvörtun hefði borist vegna gistiaðstöðunnar en því var kippt í lag hið snarasta. Engar kvartanir bárust vegna matar né annarra hluta. Bosníumenn gistu á Hótel Hafnafirði þar sem farið var í einu og öllu eftir mataróskum þeirra, eins og kemur fram í innslagi Valtýs Björns Valtýssonar í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Vísir fékk sendan matseðil Bosníumanna á meðan dvöl þeirra stóð. Þeir eru greinilega mjög hrifnir af pasta með tómötum og mozzarellaosti en það borðuðu þeir nánast í hvert mál.Matseðill Bosníumanna:Föstudagur 13.06.2014.Hádegismatur við komu á hótel – 16.30 - tómatsúpa - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grilluð nautasteik með kartöflu - súkkulaðikakakvöldmatur – 21.00 - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grilluð kjúklingabringa - grillað grænmeti - ávextirLaugardagur 14.06.2014.Morgunmatur Hádegishlaðborð – 09.00Hádegismatur – 14.00 - kjúklingasúpa - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grilluð kalkúnabringa - grillað grænmeti - súkkulaðikakaKvöldmatur – 19.30 - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grillað nautakjöt með soðnu grænmeti - ávextirSunnudagur 15.06.2014.Morgunmatur hádegishlaðborð – 09.00Hádegismatur - 13.00 - kjúklingasúpa - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grilluð kjúklinga- eða kalkúnabringa - soðið grænmeti - súkkulaðikakaSnarl - 15.15 -eplabaka með drykkjarföngum (safar, kaffi og te)Kvöldmatur - 20.30 - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grillað nautakjöt með grilluðu grænmeti - pönnukaka með súkkulaðiMánudagur 16.06.2014. Morgunmatur Hádegishlaðborð - 5.30
Handbolti Tengdar fréttir Einar: Þessi kvörtun kemur okkur í opna skjöldu Hótelið sem Bosníumenn gistu á hefur oft verið notað og aldrei borist kvörtun. 19. júní 2014 15:01 Móttökurnar á Íslandi hræðilegar Þjálfari bosníska landsliðsins segir að matur og gistiaðstaða hafi verið ófullnægjandi. 19. júní 2014 12:44 Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira
Einar: Þessi kvörtun kemur okkur í opna skjöldu Hótelið sem Bosníumenn gistu á hefur oft verið notað og aldrei borist kvörtun. 19. júní 2014 15:01
Móttökurnar á Íslandi hræðilegar Þjálfari bosníska landsliðsins segir að matur og gistiaðstaða hafi verið ófullnægjandi. 19. júní 2014 12:44