Stórir áfangar í afnámi gjaldeyrishafta á þessu ári Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 19. júní 2014 20:15 Viðskiptaráð Íslands birti í gær skýrslu um afnám gjaldeyrishafta undir yfirskriftinni: „Höggva þarf á hnútinn: Uppgjör þrotabúa föllnu bankanna." Í skýrslunni segir að ekki sé fyrirséð að nokkuð muni þokast varðandi nauðasamninga á næstu misserum - það sé einfaldlega of langt milli aðila til að raunhæft sé að binda vonir við slíkt. Þá segir: „Þrátt fyrir þessa pattstöðu telur Viðskiptaráð að lausn sé til staðar sem er til hagsbóta fyrir bæði þjóðarbúið og kröfuhafa. Slík lausn fæli í sér að slitastjórnir fengju samþykkta beiðni um undanþágu vegna nauðasamnings sem uppfyllir ekki skilyrði stjórnvalda að fullu leyti. Á móti myndu kröfuhafar gefa eftir hluta af þeim kröfum sem slitastjórnirnar gera í dag.“ „Við áætlum sem svo að tímavirði fjármagns, og annar kostnaður, sem er annars vegar bankaskatturinn og hins vegar rekstrarkostnaður þrotabúanna, nemi um það bil 260 milljörðum íslenskra króna á ári. Þannig að tíminn er svo sannarlega peningar fyrir kröfuhafanna”, segir Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands.Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir stjórnvöld hafa nýtt tímann vel undanfarið ár við að kortleggja vandann við afnám gjaldeyrishafta. „Við erum núna að stíga þau skref að ráða til okkar erlenda ráðgjafa og undirbúa seinni fasann í þessu. Áherslan hefur fram til þessa verið meira á framkvæmd haftanna en nú ætlum við að fara að leggja alla áherslu á afnámsferlið. Við munum síðar í þessum mánuði ráða sérstaka ráðgjafa okkur til halds og trausts við ýmis mál sem skipta máli í hinu stóra samhengi hlutanna. Í framhaldinu munum við kynna okkar áform fyrir samstarfsaðilum okkar erlendis,” segir Bjarni. Telur þú líklegt að það dragi til tíðinda í þessu máli á þessu ári? „Það er ekki alfarið í höndum stjórnvalda að ráða úrslitum um það. En ég er með væntingar um að það verði stórir áfangar stignir á þessu ári já”, segir Bjarni Benediktsson. Tengdar fréttir Slitastjórnir fái beiðnir um undanþágur í gegn Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs segir rök vera fyrir því að stjórnvöld eigi að veita undanþágur frá gjaldeyrislögum vegna nauðasamninga um slitameðferðir þrotabúa föllnu bankanna. Byrði vandans yrði þá skipt á milli kröfuhafa og þjóðarbúsins. 19. júní 2014 08:39 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Viðskiptaráð Íslands birti í gær skýrslu um afnám gjaldeyrishafta undir yfirskriftinni: „Höggva þarf á hnútinn: Uppgjör þrotabúa föllnu bankanna." Í skýrslunni segir að ekki sé fyrirséð að nokkuð muni þokast varðandi nauðasamninga á næstu misserum - það sé einfaldlega of langt milli aðila til að raunhæft sé að binda vonir við slíkt. Þá segir: „Þrátt fyrir þessa pattstöðu telur Viðskiptaráð að lausn sé til staðar sem er til hagsbóta fyrir bæði þjóðarbúið og kröfuhafa. Slík lausn fæli í sér að slitastjórnir fengju samþykkta beiðni um undanþágu vegna nauðasamnings sem uppfyllir ekki skilyrði stjórnvalda að fullu leyti. Á móti myndu kröfuhafar gefa eftir hluta af þeim kröfum sem slitastjórnirnar gera í dag.“ „Við áætlum sem svo að tímavirði fjármagns, og annar kostnaður, sem er annars vegar bankaskatturinn og hins vegar rekstrarkostnaður þrotabúanna, nemi um það bil 260 milljörðum íslenskra króna á ári. Þannig að tíminn er svo sannarlega peningar fyrir kröfuhafanna”, segir Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands.Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir stjórnvöld hafa nýtt tímann vel undanfarið ár við að kortleggja vandann við afnám gjaldeyrishafta. „Við erum núna að stíga þau skref að ráða til okkar erlenda ráðgjafa og undirbúa seinni fasann í þessu. Áherslan hefur fram til þessa verið meira á framkvæmd haftanna en nú ætlum við að fara að leggja alla áherslu á afnámsferlið. Við munum síðar í þessum mánuði ráða sérstaka ráðgjafa okkur til halds og trausts við ýmis mál sem skipta máli í hinu stóra samhengi hlutanna. Í framhaldinu munum við kynna okkar áform fyrir samstarfsaðilum okkar erlendis,” segir Bjarni. Telur þú líklegt að það dragi til tíðinda í þessu máli á þessu ári? „Það er ekki alfarið í höndum stjórnvalda að ráða úrslitum um það. En ég er með væntingar um að það verði stórir áfangar stignir á þessu ári já”, segir Bjarni Benediktsson.
Tengdar fréttir Slitastjórnir fái beiðnir um undanþágur í gegn Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs segir rök vera fyrir því að stjórnvöld eigi að veita undanþágur frá gjaldeyrislögum vegna nauðasamninga um slitameðferðir þrotabúa föllnu bankanna. Byrði vandans yrði þá skipt á milli kröfuhafa og þjóðarbúsins. 19. júní 2014 08:39 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Slitastjórnir fái beiðnir um undanþágur í gegn Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs segir rök vera fyrir því að stjórnvöld eigi að veita undanþágur frá gjaldeyrislögum vegna nauðasamninga um slitameðferðir þrotabúa föllnu bankanna. Byrði vandans yrði þá skipt á milli kröfuhafa og þjóðarbúsins. 19. júní 2014 08:39