Þeistareykjavirkjun felld inn í landið með mosa og lyngi Kristján Már Unnarsson skrifar 28. september 2014 19:15 Dregið verður úr sýnileika nýrra mannvirkja á Þeistareykjum með því að þekja vegkanta og sjónmanir með lynggróðri. Jarðhitasvæðið á Þeistareykjum er á náttúruminjaskrá vegna fjölbreyttra jarðhitamyndana, gufu- og leirhvera. Þar er fer nú fram umfangsmikil jarðvegsvinna vegna nýrrar gufuaflsvirkjunar en þótt aðalframkvæmdasvæðið sé um tvo kílómetra frá hverasvæðinu er óhjákvæmilegt að ásýnd Þeistareykjasvæðisins breytist. Við mat á umhverfisáhrifum lýsti Landsvirkjun því yfir að reynt yrði að fella mannvirkin vel að umhverfinu. Leitast yrði við að draga úr sýnileika þeirra og þar með áhrifum framkvæmdar á ásýnd.Hér má sjá lyng og mosa utan á stóru vinnuplani á Þeistareykjum.Stöð 2/Egill AðalsteinssonÍ ferð okkar um svæðið á dögunum sáum við nokkur dæmi um þetta. Mikil jarðvegsnáma var til dæmis rækilega falin nánast inni í hól. Þá tókum við eftir því að verið var að þekja vegkanta með lynggróðri og mosa, samskonar og er á svæðinu. Þá var einnig verið að reisa stóra sjónmön við væntanlegt stöðvarhús og hún var einnig klædd lyngi. Hjálmar Guðmundsson er verkstjóri hjá G. Hjálmarsson ehf., aðalverktakanum á svæðinu. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 sýndi hann sjónmönina sem verður milli stöðvarhússins og vegarins um Þeistareyki. Torf sem kemur upp úr jarðvegsvinnunni er notað til að klæða mönina. Þannig er þess freistað að fella stöðvarhúsið inn í landið. „Landsvirkjun fær mikið lof frá mér fyrir þetta. Mér finnst þetta vera vel hugsað,” sagði Hjálmar. Tengdar fréttir Undirbúa hundrað megavatta virkjun Um fimmtíu manns starfa nú við undirbúningsframkvæmdir á Þeistareykum í Þingeyjarsýslum vegna kísilvers sem ef til vill verður reist á Húsavík. 13. september 2014 20:26 Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Sjá meira
Dregið verður úr sýnileika nýrra mannvirkja á Þeistareykjum með því að þekja vegkanta og sjónmanir með lynggróðri. Jarðhitasvæðið á Þeistareykjum er á náttúruminjaskrá vegna fjölbreyttra jarðhitamyndana, gufu- og leirhvera. Þar er fer nú fram umfangsmikil jarðvegsvinna vegna nýrrar gufuaflsvirkjunar en þótt aðalframkvæmdasvæðið sé um tvo kílómetra frá hverasvæðinu er óhjákvæmilegt að ásýnd Þeistareykjasvæðisins breytist. Við mat á umhverfisáhrifum lýsti Landsvirkjun því yfir að reynt yrði að fella mannvirkin vel að umhverfinu. Leitast yrði við að draga úr sýnileika þeirra og þar með áhrifum framkvæmdar á ásýnd.Hér má sjá lyng og mosa utan á stóru vinnuplani á Þeistareykjum.Stöð 2/Egill AðalsteinssonÍ ferð okkar um svæðið á dögunum sáum við nokkur dæmi um þetta. Mikil jarðvegsnáma var til dæmis rækilega falin nánast inni í hól. Þá tókum við eftir því að verið var að þekja vegkanta með lynggróðri og mosa, samskonar og er á svæðinu. Þá var einnig verið að reisa stóra sjónmön við væntanlegt stöðvarhús og hún var einnig klædd lyngi. Hjálmar Guðmundsson er verkstjóri hjá G. Hjálmarsson ehf., aðalverktakanum á svæðinu. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 sýndi hann sjónmönina sem verður milli stöðvarhússins og vegarins um Þeistareyki. Torf sem kemur upp úr jarðvegsvinnunni er notað til að klæða mönina. Þannig er þess freistað að fella stöðvarhúsið inn í landið. „Landsvirkjun fær mikið lof frá mér fyrir þetta. Mér finnst þetta vera vel hugsað,” sagði Hjálmar.
Tengdar fréttir Undirbúa hundrað megavatta virkjun Um fimmtíu manns starfa nú við undirbúningsframkvæmdir á Þeistareykum í Þingeyjarsýslum vegna kísilvers sem ef til vill verður reist á Húsavík. 13. september 2014 20:26 Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Sjá meira
Undirbúa hundrað megavatta virkjun Um fimmtíu manns starfa nú við undirbúningsframkvæmdir á Þeistareykum í Þingeyjarsýslum vegna kísilvers sem ef til vill verður reist á Húsavík. 13. september 2014 20:26