Harma uppsagnir í ráðuneytum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 29. janúar 2014 17:10 VÍSIR/ANTON Stéttarfélag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðs (FHSS) harmar þær uppsagnir á starfsfólki sem ráðist er í hjá ráðuneytum nú í lok janúarmánaðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. FHSS mótmælir því sérstaklega að lítið eða ekkert samráð hafi verið haft við félagið eða trúnaðarmenn þess við undirbúning og framkvæmd þessara aðgerða. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag stóð til að segja upp hátt í 30 starfsmönnum ráðuneyta í dag. Í tilkynningunni segir að að undirrót uppsagnanna sé fyrirvaralaus ákvörðun sem tekin var við aðra umræðu um fjárlög ársins 2014 þess efnis að aðalskrifstofur ráðuneyta sæti 5 prósent aðhaldskröfu á fjárlagaárinu. Niðurskurðurinn hafi sérstaklega beinnst að launa- og rekstrarliðum ráðuneyta. FHSS óttast að þessi ákvörðun ríkisstjórnarinnar og Alþingis muni hafa neikvæð áhrif á starfsanda og starfsemi í ráðuneytunum. Starfsfólk Stjórnarráðsins gegni mikilvægu hlutverki gagnvart ríkisstjórninni og Alþingi. Því sé mikilvægt að skapa þau starfsskilyrði í Stjórnarráðinu að sérfræðingar vilji starfa þar og séu í stakk búnir til að takast á við krefjandi verkefni. Ef Stjórnarráðið eig að geta keppt um hæft starfsfólk við stofnanir og fyrirtæki á markaði verði það að bjóða starfsmönnum samkeppnishæft starfs- og launaumhverfi og möguleika á starfsþróun og símenntun. „Þá ber að nefna að opinberir starfsmenn, þar á meðal félagsmenn FHSS fengu ekki kjarabætur árið 2009 líkt og aðrir launþegar í landinu og hafa því 6 ára forskot á aðra launþega hvað varðar margumrætt aðhald í kjarasamningum,“ segir í tilkynningunni. Að auki urðu starfsmenn Stjórnarráðsins fyrir sérstakri kjaraskerðingu vegna aðhaldsaðgerða sem kom til framkvæmdar 1. janúar 2010. Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Sjá meira
Stéttarfélag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðs (FHSS) harmar þær uppsagnir á starfsfólki sem ráðist er í hjá ráðuneytum nú í lok janúarmánaðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. FHSS mótmælir því sérstaklega að lítið eða ekkert samráð hafi verið haft við félagið eða trúnaðarmenn þess við undirbúning og framkvæmd þessara aðgerða. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag stóð til að segja upp hátt í 30 starfsmönnum ráðuneyta í dag. Í tilkynningunni segir að að undirrót uppsagnanna sé fyrirvaralaus ákvörðun sem tekin var við aðra umræðu um fjárlög ársins 2014 þess efnis að aðalskrifstofur ráðuneyta sæti 5 prósent aðhaldskröfu á fjárlagaárinu. Niðurskurðurinn hafi sérstaklega beinnst að launa- og rekstrarliðum ráðuneyta. FHSS óttast að þessi ákvörðun ríkisstjórnarinnar og Alþingis muni hafa neikvæð áhrif á starfsanda og starfsemi í ráðuneytunum. Starfsfólk Stjórnarráðsins gegni mikilvægu hlutverki gagnvart ríkisstjórninni og Alþingi. Því sé mikilvægt að skapa þau starfsskilyrði í Stjórnarráðinu að sérfræðingar vilji starfa þar og séu í stakk búnir til að takast á við krefjandi verkefni. Ef Stjórnarráðið eig að geta keppt um hæft starfsfólk við stofnanir og fyrirtæki á markaði verði það að bjóða starfsmönnum samkeppnishæft starfs- og launaumhverfi og möguleika á starfsþróun og símenntun. „Þá ber að nefna að opinberir starfsmenn, þar á meðal félagsmenn FHSS fengu ekki kjarabætur árið 2009 líkt og aðrir launþegar í landinu og hafa því 6 ára forskot á aðra launþega hvað varðar margumrætt aðhald í kjarasamningum,“ segir í tilkynningunni. Að auki urðu starfsmenn Stjórnarráðsins fyrir sérstakri kjaraskerðingu vegna aðhaldsaðgerða sem kom til framkvæmdar 1. janúar 2010.
Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Sjá meira