Sendi Seðlabankanum tóninn á Viðskiptaþingi Jóhannes Stefánsson skrifar 12. febrúar 2014 20:49 Sigmundur Davíð segir að Seðlabankinn hafi lagt meiri vinnu í að greina skuldaleiðréttinguna heldur en áhrif Icesave samningana á íslenska þjóðarbúið. GVA Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sendi Seðlabankanum tóninn í ræðu sinni á Viðskiptaþingi sem fór fram á Nordica í dag. „Seðlabanki Íslands birti í morgun greiningu sína á áhrifum skuldaleiðréttingarinnar. Það er út af fyrir sig áhugaverð forgangsröðun að Seðlabankinn skuli leggja mikla vinnu í slíka greiningu óumbeðinn, á meðan ríkisstjórn Íslands bíður enn eftir greiningu á greiðslujöfnuði Íslands sem óskað var eftir fyrir nokkru síðan,“ sagði forsætisráðherra.Telur Seðlabankann eyða orku í röng verkefni Í framhaldi af þessu sagði hann: „Enn áhugaverðara er að sjá að einar helstu áhyggjur Seðlabankans snúa að því að leiðréttingin muni virkja peningamagn í umferð á næstu fjórum árum. Ekki er þó minnst á að afnámsferli Seðlabankans hefur virkjað meira en tvöfalda þá upphæð af nýju peningamagni með sama hætti án þess að Seðlabankinn hafi séð ástæðu til að fjalla um áhrif þeirra aðgerða á sama hátt.“ Forsætisráðherra hélt áfram að skjóta föstum skotum að stofnuninni: „Ég neita því ekki að það læðist að mér sú spurning hvers vegna hagfræðideild Seðlabankans eyðir að því er virðist meiri tíma og orku í ítarlega greiningu á áhrifum skuldaleiðréttingar fyrir íslensk heimili en eytt var í greiningu á áhrifum Icesave samninganna á sömu heimili," sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Már Guðmundsson seðlabankastjóri vildi ekki tjá sig um þessi ummæli forsætisráðherra. Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sendi Seðlabankanum tóninn í ræðu sinni á Viðskiptaþingi sem fór fram á Nordica í dag. „Seðlabanki Íslands birti í morgun greiningu sína á áhrifum skuldaleiðréttingarinnar. Það er út af fyrir sig áhugaverð forgangsröðun að Seðlabankinn skuli leggja mikla vinnu í slíka greiningu óumbeðinn, á meðan ríkisstjórn Íslands bíður enn eftir greiningu á greiðslujöfnuði Íslands sem óskað var eftir fyrir nokkru síðan,“ sagði forsætisráðherra.Telur Seðlabankann eyða orku í röng verkefni Í framhaldi af þessu sagði hann: „Enn áhugaverðara er að sjá að einar helstu áhyggjur Seðlabankans snúa að því að leiðréttingin muni virkja peningamagn í umferð á næstu fjórum árum. Ekki er þó minnst á að afnámsferli Seðlabankans hefur virkjað meira en tvöfalda þá upphæð af nýju peningamagni með sama hætti án þess að Seðlabankinn hafi séð ástæðu til að fjalla um áhrif þeirra aðgerða á sama hátt.“ Forsætisráðherra hélt áfram að skjóta föstum skotum að stofnuninni: „Ég neita því ekki að það læðist að mér sú spurning hvers vegna hagfræðideild Seðlabankans eyðir að því er virðist meiri tíma og orku í ítarlega greiningu á áhrifum skuldaleiðréttingar fyrir íslensk heimili en eytt var í greiningu á áhrifum Icesave samninganna á sömu heimili," sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Már Guðmundsson seðlabankastjóri vildi ekki tjá sig um þessi ummæli forsætisráðherra.
Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira