Vandræði með iOS 8 25. september 2014 07:49 Vísir/AFP Tölvurisinn Apple hefur neyðst til þess að afturkalla uppfærslu á nýjasta stýrikerfinu sínu, iOS 8, vegna þess að uppfærslan hefur bakað meiri vandræði en henni var ætlað að leysa. iOS 8 er nýlega komið út og ekki er óalgegt að nokkrar uppfærslur fylgi í kjölfarið. En þessi nýjasta féll í mjög grýttan jarðveg hjá þeim sem uppfærðu iPhone síma sína og til að mynda varð erfitt að hringja úr nýjustu gerðum símanna vinsælu eftir að stýrikerfið hafði verið uppfært. Tengdar fréttir Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06 Apple setur sölumet Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína. 22. september 2014 15:26 Fasteignasali gefur iPhone og sallar inn vinum á síðu sína Hannes Steindórsson bryddar uppá nýstárlegum aðferðum til að vekja á sér athygli. 23. september 2014 14:37 Gaf sjálfum sér nýjan síma í afmælisgjöf Hörður Lárusson keypti fyrsta iPhone 6 símann á Íslandi í Kringlunni í morgun. 20. september 2014 15:56 Keypti fyrsta iPhone 6 og missti hann um leið Hinn átján ára Jack Cooksey var sá fyrsti til að kaupa iPhone 6 í Perth í Ástralíu þegar sala á snjallsímanum hófst þar í morgun. 19. september 2014 10:31 iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10 Fleiri hundruð Íslendinga hafa pantað iPhone 6 Þótt ekki liggi ljóst fyrir hvenær iPhone 6 snjallsíminn kemur til Íslands hafa fleiri hundruð Íslendingar þegar pantað símann. Ódýrasta útgáfa símans kostar tæpar 120 þúsund krónur hjá Símanum. 19. september 2014 15:31 Lögreglan í Los Angeles: „Ekki setja iPhone 6 í örbylgjuofn“ „Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“ 24. september 2014 12:03 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tölvurisinn Apple hefur neyðst til þess að afturkalla uppfærslu á nýjasta stýrikerfinu sínu, iOS 8, vegna þess að uppfærslan hefur bakað meiri vandræði en henni var ætlað að leysa. iOS 8 er nýlega komið út og ekki er óalgegt að nokkrar uppfærslur fylgi í kjölfarið. En þessi nýjasta féll í mjög grýttan jarðveg hjá þeim sem uppfærðu iPhone síma sína og til að mynda varð erfitt að hringja úr nýjustu gerðum símanna vinsælu eftir að stýrikerfið hafði verið uppfært.
Tengdar fréttir Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06 Apple setur sölumet Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína. 22. september 2014 15:26 Fasteignasali gefur iPhone og sallar inn vinum á síðu sína Hannes Steindórsson bryddar uppá nýstárlegum aðferðum til að vekja á sér athygli. 23. september 2014 14:37 Gaf sjálfum sér nýjan síma í afmælisgjöf Hörður Lárusson keypti fyrsta iPhone 6 símann á Íslandi í Kringlunni í morgun. 20. september 2014 15:56 Keypti fyrsta iPhone 6 og missti hann um leið Hinn átján ára Jack Cooksey var sá fyrsti til að kaupa iPhone 6 í Perth í Ástralíu þegar sala á snjallsímanum hófst þar í morgun. 19. september 2014 10:31 iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10 Fleiri hundruð Íslendinga hafa pantað iPhone 6 Þótt ekki liggi ljóst fyrir hvenær iPhone 6 snjallsíminn kemur til Íslands hafa fleiri hundruð Íslendingar þegar pantað símann. Ódýrasta útgáfa símans kostar tæpar 120 þúsund krónur hjá Símanum. 19. september 2014 15:31 Lögreglan í Los Angeles: „Ekki setja iPhone 6 í örbylgjuofn“ „Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“ 24. september 2014 12:03 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06
Apple setur sölumet Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína. 22. september 2014 15:26
Fasteignasali gefur iPhone og sallar inn vinum á síðu sína Hannes Steindórsson bryddar uppá nýstárlegum aðferðum til að vekja á sér athygli. 23. september 2014 14:37
Gaf sjálfum sér nýjan síma í afmælisgjöf Hörður Lárusson keypti fyrsta iPhone 6 símann á Íslandi í Kringlunni í morgun. 20. september 2014 15:56
Keypti fyrsta iPhone 6 og missti hann um leið Hinn átján ára Jack Cooksey var sá fyrsti til að kaupa iPhone 6 í Perth í Ástralíu þegar sala á snjallsímanum hófst þar í morgun. 19. september 2014 10:31
iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10
Fleiri hundruð Íslendinga hafa pantað iPhone 6 Þótt ekki liggi ljóst fyrir hvenær iPhone 6 snjallsíminn kemur til Íslands hafa fleiri hundruð Íslendingar þegar pantað símann. Ódýrasta útgáfa símans kostar tæpar 120 þúsund krónur hjá Símanum. 19. september 2014 15:31
Lögreglan í Los Angeles: „Ekki setja iPhone 6 í örbylgjuofn“ „Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“ 24. september 2014 12:03