Kvartað undan slætti í kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæmis Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. júlí 2014 22:54 Sumarið hefur verið starfsmönnum kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma erfitt eins og öðrum sem þurfa að hugsa um græn svæði því á sama tíma og það hefur ringt mjög mikið vex gras og illgresi sem aldrei fyrr. Framan af sumri var ástandið sérstaklega slæmt eins og í Gufuneskirkjugarði. „Þetta hefur nú gegnið brösulega, fyrst í sumar var það náttúrulega þannig að grasspretta var mjög mikil og illviðráðanlega vegna hlýinda og votvirðis en núna seinnipartinn, eða um miðkaflann höfum við náð í skottið á okkur hérna í kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma,“ segir Þórsteinn. Hann segist hafa fengið mikið af kvörtunum frá reiðum aðstandendum, sem hafa kvartað undan slættinum, þó aðallega framan af sumri. „Já, það er náttúrulega það erfiðasta í þessu, það er að mæta aðstandendum og sjá fram á það að við höfum ekki getað hirt um leiði eins og vera skyldi eins og lög kveða á um,“ bætir Þórsteinn við. Þorgeir Adamsson er garðyrkjustjóri kirkjugarðanna. „Slátturinn gengur nokkuð vel, þetta myndi náttúrulega líta betur út ef það væri sólskin og gott veður en rigningin geri það að verkum að það er allt þyngra í vöfum og gengur allt miklu hægar en ef tíðin væri þokkaleg“, segir Þorgeir. Hann segir að tæki kirkjugarðanna eins og sláttuvélar séu orðnar mjög lélegar enda hafi lítið sem ekkert af vélum og tækjum verið endurnýjað síðustu ár vegna peningaleysis. Sumarstarfsmenn kirkjugarðanna eru 115 en voru 160 fyrir fjórum árum en alls þurfa þeir að hirða um 60 hektara í fjórum kirkjugörðum. Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Sjá meira
Sumarið hefur verið starfsmönnum kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma erfitt eins og öðrum sem þurfa að hugsa um græn svæði því á sama tíma og það hefur ringt mjög mikið vex gras og illgresi sem aldrei fyrr. Framan af sumri var ástandið sérstaklega slæmt eins og í Gufuneskirkjugarði. „Þetta hefur nú gegnið brösulega, fyrst í sumar var það náttúrulega þannig að grasspretta var mjög mikil og illviðráðanlega vegna hlýinda og votvirðis en núna seinnipartinn, eða um miðkaflann höfum við náð í skottið á okkur hérna í kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma,“ segir Þórsteinn. Hann segist hafa fengið mikið af kvörtunum frá reiðum aðstandendum, sem hafa kvartað undan slættinum, þó aðallega framan af sumri. „Já, það er náttúrulega það erfiðasta í þessu, það er að mæta aðstandendum og sjá fram á það að við höfum ekki getað hirt um leiði eins og vera skyldi eins og lög kveða á um,“ bætir Þórsteinn við. Þorgeir Adamsson er garðyrkjustjóri kirkjugarðanna. „Slátturinn gengur nokkuð vel, þetta myndi náttúrulega líta betur út ef það væri sólskin og gott veður en rigningin geri það að verkum að það er allt þyngra í vöfum og gengur allt miklu hægar en ef tíðin væri þokkaleg“, segir Þorgeir. Hann segir að tæki kirkjugarðanna eins og sláttuvélar séu orðnar mjög lélegar enda hafi lítið sem ekkert af vélum og tækjum verið endurnýjað síðustu ár vegna peningaleysis. Sumarstarfsmenn kirkjugarðanna eru 115 en voru 160 fyrir fjórum árum en alls þurfa þeir að hirða um 60 hektara í fjórum kirkjugörðum.
Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Sjá meira