Fólk á víð og dreif um höfuðborgarsvæðið í ósamþykktum íbúðum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. apríl 2014 15:17 "Viðhorfið var að þeir sem eru á leigumarkaði séu kommúnistar,“ segir hann og vísar þar til orða Gunnars Thoroddsen fyrrum forsætisráðherra landsins. Þetta viðhorf hafi lítið breyst. VÍSIR/VILHELM Fátækrahverfin eru þegar risin að sögn Hólmsteins Brekkan, framkvæmdastjóra samtaka leigjenda og vísar hann þar til leigumarkaðsins og ástandsins á honum sem er að hans sögn afar slæmt. Með fátækrahverfum segist Hólmsteinn eiga við fólkið sem búi á víð og dreif um höfuðborgarsvæðið í ósamþykktum íbúðum, ósamþykktum bílskúrum og iðnaðarhúsnæði. „Ég heyrði meira að segja af fólki í gær sem býr í hesthúsi þar sem hefur verið komið upp einhverskonar svefnaðstöðu,“ segir hann. Hann segir engar tölur til um það hversu margir búi í slíku húsnæði. Ein ástæðan sé meðal annars sú að mikið sé um að fólk geri svokallaða svarta leigusamninga. Þegar um ósamþykkt íbúðarhúsnæði sé að ræða sé hvatinn til þess að gefa upp leiguna lítill. Fólk fái ekki greiddar húsaleigubætur af leiguverði slíks húsnæðis. Viðhorfið á Íslandi hafi alltaf verið að fólk eigi frekar að kaupa sér húsnæði en að leigja. „Viðhorfið var að þeir sem eru á leigumarkaði séu bara kommúnistar,“ segir hann og vísar þar til orða Gunnars Thoroddsen fyrrum forsætisráðherra landsins. Þetta viðhorf hafi lítið breyst. Hér á landi hafi því aldrei verið gefið neitt færi á því að byggja upp heilbrigðan leigumarkað. Hann nefndir að í löndum í kringum okkur sjái sveitarfélög eða samvinnufélög um rekstur leigufélaga. Það veiti einkageiranum á leigumarkaðnum aðhald. Slíkt sé nauðsynlegt enda augljóst eins og staðan sé hér á landi að einkageirinn sé ekki að sinna þeim þörfum sem almenningur eigi rétt á. Hólmsteinn Brekkan var einnig gestur í morgunþætti Bylgjunnar Í bítið í morgun þar sem hann ræddi um leigumarkaðinn. Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Fátækrahverfin eru þegar risin að sögn Hólmsteins Brekkan, framkvæmdastjóra samtaka leigjenda og vísar hann þar til leigumarkaðsins og ástandsins á honum sem er að hans sögn afar slæmt. Með fátækrahverfum segist Hólmsteinn eiga við fólkið sem búi á víð og dreif um höfuðborgarsvæðið í ósamþykktum íbúðum, ósamþykktum bílskúrum og iðnaðarhúsnæði. „Ég heyrði meira að segja af fólki í gær sem býr í hesthúsi þar sem hefur verið komið upp einhverskonar svefnaðstöðu,“ segir hann. Hann segir engar tölur til um það hversu margir búi í slíku húsnæði. Ein ástæðan sé meðal annars sú að mikið sé um að fólk geri svokallaða svarta leigusamninga. Þegar um ósamþykkt íbúðarhúsnæði sé að ræða sé hvatinn til þess að gefa upp leiguna lítill. Fólk fái ekki greiddar húsaleigubætur af leiguverði slíks húsnæðis. Viðhorfið á Íslandi hafi alltaf verið að fólk eigi frekar að kaupa sér húsnæði en að leigja. „Viðhorfið var að þeir sem eru á leigumarkaði séu bara kommúnistar,“ segir hann og vísar þar til orða Gunnars Thoroddsen fyrrum forsætisráðherra landsins. Þetta viðhorf hafi lítið breyst. Hér á landi hafi því aldrei verið gefið neitt færi á því að byggja upp heilbrigðan leigumarkað. Hann nefndir að í löndum í kringum okkur sjái sveitarfélög eða samvinnufélög um rekstur leigufélaga. Það veiti einkageiranum á leigumarkaðnum aðhald. Slíkt sé nauðsynlegt enda augljóst eins og staðan sé hér á landi að einkageirinn sé ekki að sinna þeim þörfum sem almenningur eigi rétt á. Hólmsteinn Brekkan var einnig gestur í morgunþætti Bylgjunnar Í bítið í morgun þar sem hann ræddi um leigumarkaðinn.
Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira