Vantraust milli ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 13. febrúar 2014 14:28 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Hagfræðideild Landsbankans segir að ekki verði betur séð en að sú staða sé upp komin að ríkisstjórn landsins vantreysti Seðlabankanum til að gegna lögbundnum skyldum sínum. Þetta kemur fram í Hagsjá deildarinnar. Seðlabankinn segir í í Peningamálum sínum þar sem birt er endurskoðuð þjóðhags- og verðbóglu spar að áform ríkisstjórnarinnar um lækkun á verðtryggðum íbúðalánum hluta landsmanna sé verulega verðbólguhvetjandi. Landsbankinn segir að þetta sér fyrsta augljósa dæmið frá hruni fjármálakerfisins um að peningastefnan og ríkisfjármálin vinni ekki saman að verðstöðugleika. Það er mat Seðlabankans að nauðsynlegt verði, vegna fyrirhugaðra aðgerða ríkisstjórnarinnar, að beita stjórntækjum peningastefnunnar, það er stýrivöxtum, af mun meiri hörku en ella hefði verið þörf á, en engu að síður verði ómögulegt að hemja verðbólguáhrif aðgerðanna að fullu. Hagfræðideildin segir viðbrögð forsætisráðherra í ræðu á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands vekja athygli, þar sem hann lýsti furðu á forgagnsröðun Seðlabankans og bætti við að hann hefði verið búinn að panta allt aðra greiningu sem enn væri beðið eftir. Deildin segir þannig komið upp vantraust milli ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans sem mun óhjákvæmilega veikja trú markaðsaðila, almennings og alþjóðlegra matsfyrirtækja á að hér takist að koma á langþráðum efnahagslegum stöðugleika og stefnu í stjórn efnahagsmála. Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Hagfræðideild Landsbankans segir að ekki verði betur séð en að sú staða sé upp komin að ríkisstjórn landsins vantreysti Seðlabankanum til að gegna lögbundnum skyldum sínum. Þetta kemur fram í Hagsjá deildarinnar. Seðlabankinn segir í í Peningamálum sínum þar sem birt er endurskoðuð þjóðhags- og verðbóglu spar að áform ríkisstjórnarinnar um lækkun á verðtryggðum íbúðalánum hluta landsmanna sé verulega verðbólguhvetjandi. Landsbankinn segir að þetta sér fyrsta augljósa dæmið frá hruni fjármálakerfisins um að peningastefnan og ríkisfjármálin vinni ekki saman að verðstöðugleika. Það er mat Seðlabankans að nauðsynlegt verði, vegna fyrirhugaðra aðgerða ríkisstjórnarinnar, að beita stjórntækjum peningastefnunnar, það er stýrivöxtum, af mun meiri hörku en ella hefði verið þörf á, en engu að síður verði ómögulegt að hemja verðbólguáhrif aðgerðanna að fullu. Hagfræðideildin segir viðbrögð forsætisráðherra í ræðu á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands vekja athygli, þar sem hann lýsti furðu á forgagnsröðun Seðlabankans og bætti við að hann hefði verið búinn að panta allt aðra greiningu sem enn væri beðið eftir. Deildin segir þannig komið upp vantraust milli ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans sem mun óhjákvæmilega veikja trú markaðsaðila, almennings og alþjóðlegra matsfyrirtækja á að hér takist að koma á langþráðum efnahagslegum stöðugleika og stefnu í stjórn efnahagsmála.
Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira