Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Jón Júlíus Karlsson skrifar 7. apríl 2014 22:31 Það ringdi í dag á Augusta National. Vísir/AP Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring fyrir Masters. Keppendur og þúsundir áhorfenda voru kallaðir af vellinum vegna eldingahættu. 30 kylfingar voru á vellinum þegar þeir voru kallaðir í hús. „Við erum vonsvikin að áhorfendur hafi ekki fengið að njóta þess að horfa á æfingahringinn í dag. Öryggi allra á golfvellinum var í forgangi,“ sagði Billy Payne, formaður Augusta National golfklúbbsins.Rory McIlory frá Norður-Írlandi er talinn sigurstranglegastur í mótinu. Hann eyddi 90 mínútum á æfingasvæðinu á Augusta National í dag ásamt Dave Stockton sem er mikill sérfræðingur í stutta spilinu. Þeir hafa unnið saman undanfarin ár með góðum árangri. Þó veðrið hafi verið slæmt í dag þá er veðurspá fyrir mótið mjög góð. Spáð er sól og hægum vindi næstu dag. Á miðvikudag fer fram par-3 keppnin sem er árviss viðburður á Masters. Mótið sjálft hefst á fimmtudag og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni.Rory McIlroy æfði í 90 mínútur í dag.Vísir/APÞrumuveður varð til þess að æfingahring dagsins var aflýst.AP/VísirThorbjörn Olesen frá Danmörku keppir á Masters í ár.Vísir/AP Post by Golfstöðin. Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring fyrir Masters. Keppendur og þúsundir áhorfenda voru kallaðir af vellinum vegna eldingahættu. 30 kylfingar voru á vellinum þegar þeir voru kallaðir í hús. „Við erum vonsvikin að áhorfendur hafi ekki fengið að njóta þess að horfa á æfingahringinn í dag. Öryggi allra á golfvellinum var í forgangi,“ sagði Billy Payne, formaður Augusta National golfklúbbsins.Rory McIlory frá Norður-Írlandi er talinn sigurstranglegastur í mótinu. Hann eyddi 90 mínútum á æfingasvæðinu á Augusta National í dag ásamt Dave Stockton sem er mikill sérfræðingur í stutta spilinu. Þeir hafa unnið saman undanfarin ár með góðum árangri. Þó veðrið hafi verið slæmt í dag þá er veðurspá fyrir mótið mjög góð. Spáð er sól og hægum vindi næstu dag. Á miðvikudag fer fram par-3 keppnin sem er árviss viðburður á Masters. Mótið sjálft hefst á fimmtudag og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni.Rory McIlroy æfði í 90 mínútur í dag.Vísir/APÞrumuveður varð til þess að æfingahring dagsins var aflýst.AP/VísirThorbjörn Olesen frá Danmörku keppir á Masters í ár.Vísir/AP Post by Golfstöðin.
Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira