Ráðherra dáist að hugrekki eftirlifenda Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 11. september 2014 07:00 Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra fagnar aukinni umræðu um sjálfsvíg. vísir/pjetur „Við munum klárlega skoða þetta og geri ég fastlega ráð fyrir að þetta verði tekið upp í mótun nýrrar geðheilbrigðisstefnu,“ segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra þegar hann er spurður um viðbrögð stjórnvalda við mikilli umræðu síðastliðna daga um sjálfsvíg. Vísir hefur fjallað um sjálfsvíg, rætt við fagaðila, eftirlifendur og þá sem reynt hafa að fremja sjálfsvíg síðustu daga. Allir eru sammála um að umræðan þurfi að opnast með aukinni fræðslu um geðheilbrigði og stuðningur þurfi að vera meiri. Einnig hefur verið bent á að sálfræðiþjónusta á Íslandi sé of dýr og því hafi ekki allir jafnt aðgengi að aðstoð þegar bera fer á vanlíðan. „Við erum að þreifa okkur áfram varðandi sálfræðiþjónustu, til dæmis að hún verði teymisvinna í heilsugæslunni,“ segir Kristján og bendir á að fjármunir séu veittir í málaflokkinn með þjónustu á Landspítala og hjá heilsugæslunni. „Það má hins vegar alltaf gera betur.“ Kristján var á málþingi í gær vegna Alþjóðadags forvarna og varð djúpt snortinn af því sem hann varð vitni að þar. „Það þarf hugrekki til að standa upp og lýsa þeim gríðarlega tilfinningavendi sem menn verða fyrir þegar aðstandandi fremur sjálfsvíg og umræðan sem slík frásögn vekur er afar mikilvæg,“ segir Kristján og bætir við að fordómalaus umræða sé jafnvel mikilvægari en fjármagn í fagþjónustuna. Tengdar fréttir Faðir ungs manns sem framdi sjálfsvíg: „Við verðum að rjúfa þagnarmúrinn“ Benedikt Þór Guðmundsson segir samfélagið þurfa að læra að gefa vanlíðan annarra gaum, taka ábyrgð og bregðast við. 9. september 2014 07:00 Tíðni sjálfsvíga á Íslandi með því hæsta í Evrópu Skýrsla Alþjóðaheilbrigðisstofnunar um sjálfsvíg er komin út. 6. september 2014 07:00 Úrræðaleysi vegna sjálfsvíga: „Upplifði mig alveg eina“ Ekkert teymi, ákveðið ferli eða sértæk úrræði bíða þeirra sem útskrifast af spítala eftir að hafa reynt sjálfsvíg. 10. september 2014 07:00 Fleiri á sjúkrahús vegna sjálfsskaða Á þriðja hundrað manns var greint með sjálfsskaða í fyrra. 9. september 2014 07:00 Tvöfalt fleiri hringdu í sjálfsvígshugleiðingum Óvanalega margir hringdu í Hjálparsímann 1717 í sumar vegna sjálfsvígshugsana. Verkefnastjóri segir vitundarvakningu hafa orðið við dauðsfall Robins Williams. 8. september 2014 07:00 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
„Við munum klárlega skoða þetta og geri ég fastlega ráð fyrir að þetta verði tekið upp í mótun nýrrar geðheilbrigðisstefnu,“ segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra þegar hann er spurður um viðbrögð stjórnvalda við mikilli umræðu síðastliðna daga um sjálfsvíg. Vísir hefur fjallað um sjálfsvíg, rætt við fagaðila, eftirlifendur og þá sem reynt hafa að fremja sjálfsvíg síðustu daga. Allir eru sammála um að umræðan þurfi að opnast með aukinni fræðslu um geðheilbrigði og stuðningur þurfi að vera meiri. Einnig hefur verið bent á að sálfræðiþjónusta á Íslandi sé of dýr og því hafi ekki allir jafnt aðgengi að aðstoð þegar bera fer á vanlíðan. „Við erum að þreifa okkur áfram varðandi sálfræðiþjónustu, til dæmis að hún verði teymisvinna í heilsugæslunni,“ segir Kristján og bendir á að fjármunir séu veittir í málaflokkinn með þjónustu á Landspítala og hjá heilsugæslunni. „Það má hins vegar alltaf gera betur.“ Kristján var á málþingi í gær vegna Alþjóðadags forvarna og varð djúpt snortinn af því sem hann varð vitni að þar. „Það þarf hugrekki til að standa upp og lýsa þeim gríðarlega tilfinningavendi sem menn verða fyrir þegar aðstandandi fremur sjálfsvíg og umræðan sem slík frásögn vekur er afar mikilvæg,“ segir Kristján og bætir við að fordómalaus umræða sé jafnvel mikilvægari en fjármagn í fagþjónustuna.
Tengdar fréttir Faðir ungs manns sem framdi sjálfsvíg: „Við verðum að rjúfa þagnarmúrinn“ Benedikt Þór Guðmundsson segir samfélagið þurfa að læra að gefa vanlíðan annarra gaum, taka ábyrgð og bregðast við. 9. september 2014 07:00 Tíðni sjálfsvíga á Íslandi með því hæsta í Evrópu Skýrsla Alþjóðaheilbrigðisstofnunar um sjálfsvíg er komin út. 6. september 2014 07:00 Úrræðaleysi vegna sjálfsvíga: „Upplifði mig alveg eina“ Ekkert teymi, ákveðið ferli eða sértæk úrræði bíða þeirra sem útskrifast af spítala eftir að hafa reynt sjálfsvíg. 10. september 2014 07:00 Fleiri á sjúkrahús vegna sjálfsskaða Á þriðja hundrað manns var greint með sjálfsskaða í fyrra. 9. september 2014 07:00 Tvöfalt fleiri hringdu í sjálfsvígshugleiðingum Óvanalega margir hringdu í Hjálparsímann 1717 í sumar vegna sjálfsvígshugsana. Verkefnastjóri segir vitundarvakningu hafa orðið við dauðsfall Robins Williams. 8. september 2014 07:00 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Faðir ungs manns sem framdi sjálfsvíg: „Við verðum að rjúfa þagnarmúrinn“ Benedikt Þór Guðmundsson segir samfélagið þurfa að læra að gefa vanlíðan annarra gaum, taka ábyrgð og bregðast við. 9. september 2014 07:00
Tíðni sjálfsvíga á Íslandi með því hæsta í Evrópu Skýrsla Alþjóðaheilbrigðisstofnunar um sjálfsvíg er komin út. 6. september 2014 07:00
Úrræðaleysi vegna sjálfsvíga: „Upplifði mig alveg eina“ Ekkert teymi, ákveðið ferli eða sértæk úrræði bíða þeirra sem útskrifast af spítala eftir að hafa reynt sjálfsvíg. 10. september 2014 07:00
Fleiri á sjúkrahús vegna sjálfsskaða Á þriðja hundrað manns var greint með sjálfsskaða í fyrra. 9. september 2014 07:00
Tvöfalt fleiri hringdu í sjálfsvígshugleiðingum Óvanalega margir hringdu í Hjálparsímann 1717 í sumar vegna sjálfsvígshugsana. Verkefnastjóri segir vitundarvakningu hafa orðið við dauðsfall Robins Williams. 8. september 2014 07:00