Hagnaður Landsbankans 14,9 milljarðar á fyrri hluta ársins Hjörtur Hjartarson skrifar 21. ágúst 2014 19:30 Hagnaður Landsbankans á fyrri helmingi ársins nemur 14,9 milljörðum króna eftir skatta, samanborið við 15 komma fimm milljarða á sama tíma í fyrra. Bankastjóri Landsbankans vill ekki spá fyrir um hver endanlegur hagnaður fyrr árið 2014 verður. Margt er líkt með afkomutölunum sem voru kynntar í dag fyrir fyrra hluta ársins, 2014 og tölunum frá 2013. Þjónustutekjur og rekstarkostnaður er nánast sá sami og í fyrra en vaxtatekjur lækka um 10 prósent frá fyrra ári. Hreinar vaxtatekjur námu 15,2 milljörðum króna en voru tæplega 17 milljarðar í fyrra. „Það hefur verið góður gangur það sem af er ári. Við sjáum að eftirspurn er að vaxa og útlán eru að aukast. Bankinn stendur með ágætum og er í góðri stöðu til að mæta þessari eftirspurn,“ segir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans. Eigið fé bankans nam í lok júní, tæpum 236 milljörðum króna og hefur það lækkað um 2,3% frá áramótum. Helsta skýringin á lækkuninni er sú að bankinn greiddi eigendum sínum 20 milljarða króna í arð á fyrsta ársfjórðungi. Þá hefur bankinn þegar greitt 7 milljarða í skatt.Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans„Það gengur vel núna og það er eðlilegt að eigandi sem er að mestu leyti ríkissjóður, njóti góðs af því þegar vel gengur. Bankinn er mikið eigið fé, sterka lausafjárstöðu, góðan hagnað og þá er eðlilegt að greiða arð.“ Hagnaður Landsbankans á síðasta ári nam tæpum 29 milljörðum. Má reikna með svipuðum tölum þegar þetta ár verður gert upp? „Ég ætla ekki að tjá mig um það. Það er góður gangur og okkur sýnist að horfurnar séu bara ágætar út árið,“ segir Steinþór. Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Hagnaður Landsbankans á fyrri helmingi ársins nemur 14,9 milljörðum króna eftir skatta, samanborið við 15 komma fimm milljarða á sama tíma í fyrra. Bankastjóri Landsbankans vill ekki spá fyrir um hver endanlegur hagnaður fyrr árið 2014 verður. Margt er líkt með afkomutölunum sem voru kynntar í dag fyrir fyrra hluta ársins, 2014 og tölunum frá 2013. Þjónustutekjur og rekstarkostnaður er nánast sá sami og í fyrra en vaxtatekjur lækka um 10 prósent frá fyrra ári. Hreinar vaxtatekjur námu 15,2 milljörðum króna en voru tæplega 17 milljarðar í fyrra. „Það hefur verið góður gangur það sem af er ári. Við sjáum að eftirspurn er að vaxa og útlán eru að aukast. Bankinn stendur með ágætum og er í góðri stöðu til að mæta þessari eftirspurn,“ segir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans. Eigið fé bankans nam í lok júní, tæpum 236 milljörðum króna og hefur það lækkað um 2,3% frá áramótum. Helsta skýringin á lækkuninni er sú að bankinn greiddi eigendum sínum 20 milljarða króna í arð á fyrsta ársfjórðungi. Þá hefur bankinn þegar greitt 7 milljarða í skatt.Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans„Það gengur vel núna og það er eðlilegt að eigandi sem er að mestu leyti ríkissjóður, njóti góðs af því þegar vel gengur. Bankinn er mikið eigið fé, sterka lausafjárstöðu, góðan hagnað og þá er eðlilegt að greiða arð.“ Hagnaður Landsbankans á síðasta ári nam tæpum 29 milljörðum. Má reikna með svipuðum tölum þegar þetta ár verður gert upp? „Ég ætla ekki að tjá mig um það. Það er góður gangur og okkur sýnist að horfurnar séu bara ágætar út árið,“ segir Steinþór.
Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira