Hollur og hreinsandi mánudagssafi Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 14. júlí 2014 11:00 Vísir/Getty Margir leyfa sér aðeins meiri óhollustu um helgar og því tilvalið að byrja vikuna á einum meinhollum og hreinsandi drykk til þess að fara ferskur inn í vikuna. Uppskrift:4 gulrætur1 lítill bútur af engifer1 sellerístilkur1/2 sítróna Aðferð: Þvoið öll hráefnin vel og skerið í hæfilega stóra bita. Setjið svo allt nema sítrónuna í safapressu. Kreistið safann úr sítrónunni í drykkinn í lokin og hrærið saman með skeið. Drekkið strax til þess að vera viss um að tapa engum næringar eða andoxunarefnum úr safanum. Njótið! Drykkir Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist
Margir leyfa sér aðeins meiri óhollustu um helgar og því tilvalið að byrja vikuna á einum meinhollum og hreinsandi drykk til þess að fara ferskur inn í vikuna. Uppskrift:4 gulrætur1 lítill bútur af engifer1 sellerístilkur1/2 sítróna Aðferð: Þvoið öll hráefnin vel og skerið í hæfilega stóra bita. Setjið svo allt nema sítrónuna í safapressu. Kreistið safann úr sítrónunni í drykkinn í lokin og hrærið saman með skeið. Drekkið strax til þess að vera viss um að tapa engum næringar eða andoxunarefnum úr safanum. Njótið!
Drykkir Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist